Ég var að gralla að opna kassa á tölvu félaga míns til að setja inn nýtt skjákort. Þá rek ég augun í það að heatsinkið á norðurbrúnni er hálfpartinn lekið af. Það er límt en efast um að það dugi lengur.
Eitthvað sértakt lím sem á að nota í að festa þetta aftur? Ég vildi ekki taka sénsinn á Uhu líminu vekna þess að ég átti ekki þessa tölvu : )
ef gaurinn er ekkert að fara taka það af þá geturu skellt artic silver creamique á þetta, og sett bara super glue í öll hornin.
en er þetta ekki fest við móbóið með svona pinnum?