Fartölvur og skjákort - Uppfærslur ?

Svara

Höfundur
JonsI
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fim 14. Ágú 2003 22:26
Staðsetning: Rvk nigghuh !!
Staða: Ótengdur

Fartölvur og skjákort - Uppfærslur ?

Póstur af JonsI »

Ég er svo mikkill nýliði. Er hægt að skipta um skjákort í fartölvum ? Ég er með Dell Inspiron 500m tölvu með einhverju innbygðu "Intel" korti. Það er nú ekkert uppá marga fiska en ég var að pæla hvort það væri hægt að skipta/kaupa nýtt kort í svona ófreskju. (spila wc3 heavy mikið og er ekki með nógu mikið fps)

Ef hægt: Mikið mál að gera þetta sjálfur ef marr hefur aldrei oppnað laptop áður ?

aRnor`
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 16:03
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Póstur af aRnor` »

ég held amk að fólk sé ekki að taka fartölvur í sundur nema á verkstæðum :?

Annars veit ég svo sem ekkert.
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

það er mjög mjög ólíklegt að það sé hægt að uppfæra skjákortið á þinni.
Ég myndi frekar reyna að tune'a hana upp með optimazations, bæta vinnsluminni(ef hægt) og uppfæra driver'a.
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

aRnor` skrifaði:ég held amk að fólk sé ekki að taka fartölvur í sundur nema á verkstæðum :?

Annars veit ég svo sem ekkert.

í 99,9% af fartölvum er ekki séns að skipta um skjákort þó þú gerir það á verkstæði þar sem þau eru venjulega innbyggð í móðurborðið. hef heyrt um einhverjar tölvur sem það er hægt í en þær eru sjáldséður hlutur.
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Þú skiptir ekki um skjákort á þessari tölvu. Ég á eina svona, og ég er næstum 99% að það sé bara ekki mögulegt.
Voffinn has left the building..

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

en það er ekkert mál að bæta við vinsluminni (skrúfa mergt M undir tölvunni, sjá notendahandbók)

Höfundur
JonsI
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fim 14. Ágú 2003 22:26
Staðsetning: Rvk nigghuh !!
Staða: Ótengdur

Póstur af JonsI »

Amm, takk fyrir svarið! Það er 512 MB minni í henni. Ætti að duga held ég. En hinsvegar ætla ég að tweaka hana. Orginal WinXP er bara gay.

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Þaðe r örugglega XP SP1 á henni

DrÔpi
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Sun 01. Jún 2003 15:49
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna
Staða: Ótengdur

Póstur af DrÔpi »

JonsI skrifaði:Amm, takk fyrir svarið! Það er 512 MB minni í henni. Ætti að duga held ég. En hinsvegar ætla ég að tweaka hana. Orginal WinXP er bara gay.


annað nýliði hérna hvað er að tweeka
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

slökkva á stillingum sem maður þarf ekki og gera tölvuna hraðari.
"Give what you can, take what you need."
Svara