Search found 32 matches

af Hades
Mán 03. Mar 2003 16:13
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er eða ekki
Svarað: 21
Skoðað: 4005

Þar sem ég hef vit á því sem ég versla og þarf ekki afgreiðslu þá get ég verslað í Bt en ég mæli ekkert sérstaklega með þjónustunni
af Hades
Mán 03. Mar 2003 16:07
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Kannt þú að forrita?
Svarað: 7
Skoðað: 1342

Ég er að fikta í Java og Delphi C++ , og C#
en maður kann aldrei að forrita .... alltaf að læra meira
af Hades
Mán 25. Nóv 2002 11:25
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Uppfærsla
Svarað: 2
Skoðað: 1280

Frábært , kemur á óvart með Bt og örgjörva, bara miklu ódýrari en næsti aðili. Það er vonandi að fara smá verðstríð í gang með íhluti,það er allt of mikil munur á okkur og nágrannalöndum okkar ef þið hafið áhuga á að kynnast verðum í kringum okkur bendi ég á nokkrar vefverslanir á norðurlöndum t.d m...
af Hades
Mið 20. Nóv 2002 08:57
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Hvað á að spila um jólin?
Svarað: 8
Skoðað: 2009

Úff, ætli ég reyni ekki að spila UT2003, NWN,Icewind Dale II, NBA Live 2003, Combat flight simulator III, Hitman 2 og reyni kanski að troða nokkrum nýjum inn í leiðinni :shot

kv
Hades
af Hades
Mið 13. Nóv 2002 08:50
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: nVIDIA drivers
Svarað: 19
Skoðað: 2764

Þetta er gott framtak , sérstaklega ef þíð getið verið með Beta drivera fyrir okkur grúskarana
af Hades
Sun 27. Okt 2002 10:44
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvað segir þú?
Svarað: 16
Skoðað: 2768

ég segi nú bara kjánaleg skoðanakönnun :D
af Hades
Mið 23. Okt 2002 10:26
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvað ertu með mikið HDD pláss í tölvunni þinni?
Svarað: 16
Skoðað: 3061

ég er með 2x 60gb svo 1x80gb og vantar meira og meira og meira og meira..............


annars er ég eins og PeZiK að bíða eftir að dvd brennarar verði á skaplegu verði :P
af Hades
Mið 23. Okt 2002 10:23
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Spurning dagsins
Svarað: 21
Skoðað: 3383

1.5mb adsl , og er ekkert voða sáttur bara 384 út :?
annars Galdur hvar ertu með tengingu , 2mb til og frá á 9000 hljómar ekki ílla
af Hades
Fim 17. Okt 2002 19:53
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: DDR-400 er komið á klakann
Svarað: 9
Skoðað: 2053

humm......ég var nú með rambus á pIII borðinu mínu(asus p3b-c ef ég man rétt) og það var vel fyrir tíma P4. Chipsettið sem var á borðinu var intel 820 og var fyrsta chipsettið sem var hannað fyrir rdram ef ég man rétt og rót virkaði :ban . Það að P4 hafi verið hannaður með rdram í huga er ég ekki sv...
af Hades
Fim 17. Okt 2002 13:16
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Spurning varðandi Örgjörva hita
Svarað: 13
Skoðað: 2168

Hei Fart hvar fékkstu heatsinkið og viftuna Ég er að keyra minn örgjörva (sem er p4 2.53 @ 2.8) idle 35°(keyrði líka á ca 35 á default) en hann fer í 50° í torture test(t.d sandra og langa keyrslu á 3dmark(10 tíma)). Ég er að spá í að skipta út orginal viftuni fyrir eitthvað betra en nenni ekki að h...
af Hades
Fim 17. Okt 2002 08:37
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: uppáhalds leikir
Svarað: 40
Skoðað: 5767

Ég var einmitt að spila Larry 1(orginal) á amstrat 0086 vélina mína
það var í þá daga sem þektist ekki að nota mús heldur skrifaðu maður "Look, go to hammer , pick up hammer " :dance snilld

b.t.h Hannesinn áttu ennþá bruce lee mig dauð langar í hann aftur

Police Quest er næst
af Hades
Þri 15. Okt 2002 18:21
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Spurning varðandi Örgjörva hita
Svarað: 13
Skoðað: 2168

þetta sem kemur fram á task er hámarks hiti ekki vinnslu hiti(ég held að Athlon vinni ekki lengi á 95°c :H )
af Hades
Þri 15. Okt 2002 10:00
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Spurning varðandi Örgjörva hita
Svarað: 13
Skoðað: 2168

Spurning varðandi Örgjörva hita

Ég var að velta fyrir mér hvort að það væri eitthver þarna úti sem væri með "vinnslu" hitastig á P4 og XP á hreinu , það virðast vera voða skiptar skoðanir þarna úti hvað er "optimal" vinnslu hitastig á þessum örgjörvum. Kanski við fengjum líka að heyra frá ykkur hvaða örgjörva viftu þið eruð að nota
af Hades
Sun 13. Okt 2002 22:15
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: uppáhalds leikir
Svarað: 40
Skoðað: 5767

Vá hvað umræðan varð fljót að fara á þetta "huga" plan. Það væru nú fínt að menn myndu nú getað talað sama um leiki án þess að fara út í skítkast Ég prívat og personulega fíla ut2003 en mér er líka alveg sama hvað aðrir eru að spila og þarf ekki að kalla neinn íllum nöfnum þó að han fíli ekki það se...
af Hades
Lau 12. Okt 2002 17:18
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: uppáhalds leikir
Svarað: 40
Skoðað: 5767

1. UT2003
2. NWN
3. UT2003
4. NWN
5. UT2003 ......... and on and on and on :steyr
af Hades
Lau 12. Okt 2002 17:14
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: E.T. Phone home!
Svarað: 13
Skoðað: 1512

svo eru líka til svona et tölvukassar

http://www.isoft.is/isoft/product.asp?d ... 0%2D02%2DM
af Hades
Lau 12. Okt 2002 17:09
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Hvernig leiki spilaru?
Svarað: 7
Skoðað: 1928

og er eitthvað að því ? :ur
af Hades
Lau 12. Okt 2002 08:53
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Hvernig leiki spilaru?
Svarað: 7
Skoðað: 1928

Unreal tournament2003 all the way baby yeah
af Hades
Þri 08. Okt 2002 08:52
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Framtíð AMD?
Svarað: 12
Skoðað: 1202

samkvæmt afkomutölum þá er vandamálið hjá þeim ekki skamtímavandamál heldur mjög alvarlegt rekstrar vandamál sem þarf langan tíma að leysa, þeir eru í vandræðum með að gefa út nýju 2600+ og 2800+ örrana sína og hafa einungis gefið þá út á "pappír" en ekki komið einu stikki til seljanda(eitthver stik...
af Hades
Mán 07. Okt 2002 10:05
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Lindows 2.0
Svarað: 1
Skoðað: 1181

Ég hef séð nokkur review um þetta og er fólk mis ánægt með þetta , ég hef nú bara komist í beta version af þessu og mér lýst sjálfum ágætlega á þetta en ég ætla að bíða aðeins þar til ég fer að keyra vélina mína á þessu. Ef þeir halda áfram að þróa þetta og gera þetta alminnilegt þá verður þetta mjö...
af Hades
Mán 07. Okt 2002 09:55
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Þyrfti að vera hægt að sleppa ákveðnum búðum
Svarað: 8
Skoðað: 1861

Ég er sammála , ég asnaðist til að versla í tb í seinustu viku og er enn að svekkja mig á því(þeir seldu mér vitlaust drasl og vilja ekki leyfa mér að skipta því, því það er búið að opna það ) p.s smá til Tb "ef þú ætlar að vera með starfsfólk sem veit ekki neitt , þá er eins gott að þú sért tilbúin...
af Hades
Mán 07. Okt 2002 09:52
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Spjall.vaktin.is komin upp!
Svarað: 2
Skoðað: 1058

Þetta spjall er svo mikil snilld að við fyrirgefum allt :lol:
af Hades
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Comptuer.is er með afgerandi lægstu verðin
Svarað: 13
Skoðað: 3031

ef eitthver hefur áhuga á að lesa meira um ábyrgð á örgjörvum þá getið þig skoðað þessa linka Intel : [url:3om0xwla]http://www.intel.com/support/processors/warranty/qna.htm[/url:3om0xwla] og AMD : [url:3om0xwla]http://www.amd.com/us-en/Processors/TechnicalResources/0,,30_182_867,00.html[/url:3om0xwla]
af Hades
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nvidia framleiðir 8xAGP skjákort
Svarað: 1
Skoðað: 1082

Nvidia framleiðir 8xAGP skjákort

Jæja , nú hafa Nvidia launchað línu af Geforce4 og nForce2 chipsettum sem munu styðja 8xAGP. Línan mun a.m.k fyrst um sinn innihalda GeForce™4 Ti 4200 GeForce4 MX 440 og nForce2Ô. Þetta mun heldur betur auka hraðan á þeim kortum sem framleidd verða með þessum chipsettum(Nforce er onboard chipsett f....
af Hades
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Comptuer.is er með afgerandi lægstu verðin
Svarað: 13
Skoðað: 3031

ég er sammála þessu með Tölvulistann , ég hef alltaf fengið ágæta þjónustu hjá þeim og öllu verið reddað sem hefur farið úrskeiðis(sem hefur ekki verið mikið) en sama er ekki hægt að segja um Computer.is. Í öll skiptin sem ég hef ætlað að panta frá þeim vöru(4 skipti) þá hefur hluturinn ekki verið t...