Search found 50 matches

af kbg
Þri 07. Des 2021 08:54
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Vantar silikon lím fyrir rafrásir
Svarað: 6
Skoðað: 794

Re: Vantar silikon lím fyrir rafrásir

Var ekki búinn að kíkja í íhluti, kíki á það, fann samt ekkert í listanum þeirra sem gæti passað. Gæti notað límbyssu en það er held ég ekki neitt varanleg lausn, límið hefur tilhneiginu til að losna/brotna með tímanum og þolir ekki mikinn hita. Þori ekki að fara í epoxy, því það er bara one way tri...
af kbg
Mán 06. Des 2021 11:32
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Vantar silikon lím fyrir rafrásir
Svarað: 6
Skoðað: 794

Vantar silikon lím fyrir rafrásir

Sælir.

Er að leita að svona týpisku lími sem er oft sett á rafrásir til að halda t.d þéttum föstum á borðinu. Er oft hvítt eða svart á litinn, það þarf að vera hitaþolið/silicon, ekki leiða spennu og ekki skemma borðið. Hvað heitir svona lím og hvar getur maður fengið svona á Íslandi?
af kbg
Fös 09. Apr 2021 18:47
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Floppy dif 5.25" helst með gamalli tölvu
Svarað: 0
Skoðað: 200

[ÓE] Floppy dif 5.25" helst með gamalli tölvu

Luma einhverjir hérna á eld gömlu floppy drifi 5.25" sem er í gamalli tölvu?
af kbg
Þri 17. Nóv 2015 00:15
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: ÓE Minni DDR3 4GB eða 8GB
Svarað: 1
Skoðað: 240

ÓE Minni DDR3 4GB eða 8GB

Óska eftir að kaupa DDR3 minni 1330 Mhz eða hærra og annaðhvort 4GB eða 8GB. Helst að leita að tveimur samskonar einingum til að vera með dual channel. Má vera 2x2GB, 2x4GB, 1x4GB eða 1x8GB.
af kbg
Fim 21. Mar 2013 14:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Draumalandið
Svarað: 57
Skoðað: 3540

Re: Draumalandið

7-800 mans fá laun ~480 í sjálfu álverinu, restin í störfum tengd álverinu stór hluti algerlega nýstörf ný störf í landsfjórðungi sem að var deyjandi fyrir. 5,4% af vinnandi fólki á austurlandi árið 2010 vann fyrir alcoa (þá ekki talin með afleidd störf) ætlaru virkilega að segja að þetta skili eng...
af kbg
Fim 21. Mar 2013 12:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Draumalandið
Svarað: 57
Skoðað: 3540

Re: Draumalandið

það verða óhemju tekjur eftir í landinu, þrátt fyrir að "gróði" álversins sjálfs verði það ekki. fyrir utan það að ef að fyrirtækið skuldar, þá skiptir engu máli hverjum það skuldar gróði er ekki kominn fyrr en búið er að borga af skuldum. Hvaða tekjur eru það? Það borgar rafmagnið á niðu...
af kbg
Fim 21. Mar 2013 12:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Draumalandið
Svarað: 57
Skoðað: 3540

Re: Draumalandið

Þú ert í fyrsta lagi að misskilja minn punkt (4 árum seinna) og í öðru lagi, þá er þetta ekki þessum fyrirtækjum að kenna, heldur skattaumhverfi hérna. og síðan er þetta nú ekki rétt með Norðurál Hvernig er ég að misskilja punktinn? Öllum hagnaði er dælt út úr landinu og þar af leiðandi fær ríkið e...
af kbg
Fim 21. Mar 2013 08:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Draumalandið
Svarað: 57
Skoðað: 3540

Re: Draumalandið

urban skrifaði:
það er ekki einsog það standi þarna álver að framleiða peninga án þess að nokkur maður komi þar nálægt og öllum fjármunum sé dælt úr landi (einsog mig grunar nú að sé svolítið reynt að koma á framfæri í þessari mynd.
Nei er það ekki?
af kbg
Mán 11. Mar 2013 00:05
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Þráðlaus access point
Svarað: 0
Skoðað: 125

Þráðlaus access point

Er að leita að þráðlausum access point 802.11 g eða n.
af kbg
Lau 07. Júl 2012 11:58
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: 120 til 250 GB IDE 3.5 harður diskur
Svarað: 1
Skoðað: 165

120 til 250 GB IDE 3.5 harður diskur

Vantar 120 GB til 250 GB IDE 3.5 harðan disk.
af kbg
Sun 17. Jún 2012 20:30
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Vantar aflgjafa fyrir Xbox 360 Slim
Svarað: 0
Skoðað: 148

Vantar aflgjafa fyrir Xbox 360 Slim

Vantar aflgjafa fyrir Xbox 360 slim. Bara aflgjafann ekki tölvuna.
af kbg
Mið 06. Jún 2012 17:54
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [SELT] Philips 32" widescreen 100 hz túbusjónvarp
Svarað: 2
Skoðað: 354

Re: [TS] Philips 32" widescreen 100 hz túbusjónvarp

MrIce skrifaði:tengimöguleikar ?
Búinn að bæta því við í lýsinguna.
af kbg
Mið 06. Jún 2012 09:56
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [SELT] Philips 32" widescreen 100 hz túbusjónvarp
Svarað: 2
Skoðað: 354

[SELT] Philips 32" widescreen 100 hz túbusjónvarp

Til sölu Philips 32" widescreen 100 hz túbusjónvarp. Módelið er 32PW8707/12. Inntak: RF antenna, 2 x SCART, RCA Video, RCA Audio Left/Right, S-Video Úttak: RCA Audio Left/Right, Headphone Fjarstýring og handbók er með tækinu. Verð: 15 þús. http://i219.photobucket.com/albums/cc23/kristjanbjarni/...
af kbg
Fim 08. Mar 2012 21:07
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Nýtt strætó forrit fyrir Android
Svarað: 16
Skoðað: 925

Re: Nýtt strætó forrit fyrir Android

Strætó er með erlenda aðila sem sjáum þetta upplýsingakerfi fyrir þá. Það er víst ýmislegt á leiðinni frá þeim sjálfum í þeim efnum. Hef þessar upplýsingar frá vinnufélögum mínum sem eru að vinna lokaverkefnið sitt fyrir Strætó og voru í svona pælingum, en Strætó vildi í raun lítið vinna með þeim, ...
af kbg
Fim 08. Mar 2012 15:22
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Nýtt strætó forrit fyrir Android
Svarað: 16
Skoðað: 925

Re: Nýtt strætó forrit fyrir Android

Það var annað svona forrit komið, samt ekki frá Strætó sjálfum. https://play.google.com/store/apps/details?id=com.aldasoftware.bus&feature=search_result#?t=W251bGwsMSwxLDEsImNvbS5hbGRhc29mdHdhcmUuYnVzIl0" onclick="window.open(this.href);return false;. Já ég vissi af því, það kom út no...
af kbg
Fim 08. Mar 2012 15:19
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Nýtt strætó forrit fyrir Android
Svarað: 16
Skoðað: 925

Re: Nýtt strætó forrit fyrir Android

Flottur :happy ætlarðu ekki að reyna að díla eh við strætó svo þú fáir smá aur fyrir þetta? Já það er spurning :money annars var þetta bara svona "pet project" hjá mér til að kynna mér Android forritun :D En ég hef heyrt að Strætó sé á leiðinni með sitt eigið forrit, en veit ekkert meira ...
af kbg
Fim 08. Mar 2012 15:16
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Nýtt strætó forrit fyrir Android
Svarað: 16
Skoðað: 925

Re: Nýtt strætó forrit fyrir Android

SolidFeather skrifaði:Er ekki strætó með fully fledge rauntímakort fyrir android?
Það er auðvitað hægt að skoða rauntímakortið sem er á strætó.is á Android síma, en það virkar ekkert mjög vel fyrir minn smekk, hægvirkt og of stórt.
af kbg
Fim 08. Mar 2012 14:58
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Nýtt strætó forrit fyrir Android
Svarað: 16
Skoðað: 925

Nýtt strætó forrit fyrir Android

Sælir.

Langaði að vekja athygli á strætó forritinu Taktu Strætó sem ég var að búa til fyrir Android síma
Forritið birtir bíðtíma og vegalengd í næsta strætó ásamt korti. :D

Mynd
af kbg
Fös 02. Des 2011 16:05
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Hvar fæst innbyggt sjónvarpskort fyrir HTPC?
Svarað: 0
Skoðað: 404

Hvar fæst innbyggt sjónvarpskort fyrir HTPC?

Er að hugsa að setja saman HTPC tölvu, en hefði áhuga á að vera með upptökufídus á digital útsendingum sjónvarps. Eina innanáliggjandi sjónvarpskortið sem ég finn er þetta á 13 þús:

http://www.computer.is/vorur/7207/

Er virkilega ekki hægt að eitthvað ódýrt DVB kort hérna á klakanum?
af kbg
Mán 10. Okt 2011 12:21
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Hvaða Media Center kassi?
Svarað: 0
Skoðað: 577

Hvaða Media Center kassi?

Sælir. Er að pæla í því að setja saman HTPC tölvu. En hvaða kassi er bestur? Ég hafði hugsað mér að keyra XBMC ofan á Windows XP eða Windows 7. Kassinn þarf að vera með infrarautt og LCD skjá sem er hægt að stjórna frá XBMC. Það virðist því miður ekki vera mikið úrval hérna, helsti kassinn virðist v...
af kbg
Þri 09. Ágú 2011 09:17
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Xbox component snúra
Svarað: 2
Skoðað: 624

Re: Xbox component snúra

Nei mér sýnist þetta vera venjuleg composite snúra. Mig vantar component snúru sem er venjulega með 5 tengjum: Rauðum,grænum og bláum fyrir mynd og rauðri og hvítri snúru fyrir hljóð.
Hérna er dæmi um svona snúru á Amazon: Silver-Plated HDTV High-Definition TV Component Cable for Xbox
af kbg
Mán 08. Ágú 2011 22:01
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Xbox component snúra
Svarað: 2
Skoðað: 624

Xbox component snúra

Vantar component snúru fyrir gamla xbox-ið (Ekki 360)
af kbg
Fim 23. Jún 2011 13:51
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Vandræði með viftustýringu á Asus P8P67
Svarað: 2
Skoðað: 764

Re: Vandræði með viftustýringu á Asus P8P67

Er að nota Windows og er búinn að setja upp AI Suite og SpeedFan, vandamálið er að "CPU fan" er með PWM og "Chassis Fan 1" er með PWM en "Chassis Fan 2" er sú eina með 3-pinna, en ég get bara ekki séð að AI Suite geti stjórnað "Chassis Fan 2", hef prófað og ge...
af kbg
Fim 23. Jún 2011 10:51
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Vandræði með viftustýringu á Asus P8P67
Svarað: 2
Skoðað: 764

Vandræði með viftustýringu á Asus P8P67

Sælir. Ég gerði þau mistök að kaupa Asus P8P67 móðurborð, og komst svo að því að það styður ekki 3 pinna viftustýringul!!! Sem er algerlega fáránlegt fyrir nútíma móðurborð, jæja ég veit þá allavega að maður á aldrei að kaupa Asus móðurborð. Allavega hvaða möguleika hef ég í stöðunni? Ég gæti keypt ...
af kbg
Þri 24. Maí 2011 13:20
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: CoolerMaster Sileo 500 kassa
Svarað: 3
Skoðað: 859

Re: CoolerMaster Sileo 500 kassa

fáðu þer cooler master sileo 550 http://www.hardwareheaven.com/reviews/1178/pg1/cooler-master-silencio-550-chassis-review-introduction.html" onclick="window.open(this.href);return false; Og hvar getur maður fengið svona hér á klakanum? Mér sýnist að Noctua NH-14 passi ekki í þennan kassa ...