Search found 148 matches
- Fim 04. Nóv 2021 08:53
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: [Farið] Harman Kardon AVR155 magnari
- Svarað: 6
- Skoðað: 494
[Farið] Harman Kardon AVR155 magnari
Hæ. FARIÐ Nýtist illa á nýjum stað og var einhverntímann með hökt á einhverri rásinni, mögulega eh þéttir eða eitthvað. Man ekki hvað málið var. Anyways, nýtist einhverjum örugglega betur og ég gæti notað plássið. Specs: 5.1 channel 40 Watt - 8 Ohm - 20 - 20000 Hz - THD 0.07% - 5 channel(s) ( surrou...
- Lau 26. Sep 2020 22:43
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Ég fæ packetloss á allt nema Google!
- Svarað: 11
- Skoðað: 1404
Re: Ég fæ packetloss á allt nema Google!
Er að velta fyrir mér hvort þetta sé fyrsti pakkinn sem tími út af því að hinn endinn er ekki með mikinn forgang á að svara pingi og tekur tíma að koma þjónustunni í gang. Tvennt sem mælir gegn því. Packetlossið er að koma fram í mismunandi magni eftir tíma en ef þetta væri fyrsti pakkinn sem þyrft...
- Lau 26. Sep 2020 16:32
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Ég fæ packetloss á allt nema Google!
- Svarað: 11
- Skoðað: 1404
Re: Ég fæ packetloss á allt nema Google!
Ertu að pinga beint ip tölur eða dns addressur ? Góð spurning, bæði. T.d. er google.com og gmail.com DNS addressur á meðan 8.8.8.8 og juno.isnic.is eru beinar ip tölur. Báðar aðferðir gefa 0% packetloss. Síðan er ég með beina iptölu á simnet.is en dns færsluna hjá ns1.hringdu.is og báðar aðferðir g...
- Lau 26. Sep 2020 16:20
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Ég fæ packetloss á allt nema Google!
- Svarað: 11
- Skoðað: 1404
Re: Ég fæ packetloss á allt nema Google!
Ertu að pinga beint ip tölur eða dns addressur ? Góð spurning, bæði. T.d. er google.com og gmail.com DNS addressur á meðan 8.8.8.8 og juno.isnic.is eru beinar ip tölur. Báðar aðferðir gefa 0% packetloss. Síðan er ég með beina iptölu á simnet.is en dns færsluna hjá ns1.hringdu.is og báðar aðferðir g...
- Lau 26. Sep 2020 15:54
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Ég fæ packetloss á allt nema Google!
- Svarað: 11
- Skoðað: 1404
Re: Ég fæ packetloss á allt nema Google!
Update: Búið að mæla línuna án vandræða Búið að skipta um netsnúru milli ljósleiðarabox og USG Búið að uppfæra firmware á öllu, USG meðtöldu. Fann að juno.isnic.is skilar einnig 0% packetlossi, spurning hvað það á sameiginlegt við Google. Er síðan að fikra mig áfram með iperf til að reyna að átta mi...
- Mán 14. Sep 2020 23:19
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Ég fæ packetloss á allt nema Google!
- Svarað: 11
- Skoðað: 1404
Ég fæ packetloss á allt nema Google!
Sælir. Það var erfitt að velja nafn á þráðinn. tldr; Ég fæ packetloss á allt nema Google! 1. Setuppið er ljósleiðari hjá Símanum. Unifi USG með slökkt á filterum og deep packet inspection. 2. Ein vél keyrir stanslaust ping á mismunandi destination ip til að kanna gæði tengingarinnar. Packetlossið er...
- Fim 02. Júl 2020 22:32
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Er hægt að kaupa ribbon snúrur fyrir Raspberry Pi á Klakanum?
- Svarað: 4
- Skoðað: 731
Re: Er hægt að kaupa ribbon snúrur fyrir Raspberry Pi á Klakanum?
Myndi skoða CSI í HDMI breytistykki. Þá geturu notað HDMi snúru til að tengjast myndavélinni með 2 stk adapterum.
- Fös 17. Apr 2020 08:37
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?
- Svarað: 87
- Skoðað: 12055
Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?
Ef þið nýtið Póstinn innanlands þá þarf að gera ráð fyrir þeirra töfum líka. Pantaði hlut frá Elko sem fór frá þeim á þriðjudegi og kom til mín á mánudegi, engir frídagar og ég á höfuðborgarsvæðinu. Var að fá sendingu frá útlöndum og aftur leið vika þar til mér var send tilkynning um hana. Sorglega ...
- Sun 22. Mar 2020 23:02
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Kórónaveiran komin til Íslands
- Svarað: 470
- Skoðað: 59873
Re: Kórónaveiran komin til Íslands
Snertilausar greiðslur falla í tvo flokka: Non-Authenticated (Snertilaust chip á korti) : hámarkið er í flestum tilvikum undir 10þ. Authenticated (app í síma, snjallúr) : ekkert hámark Það er hátt hlutfall síma sem eru farnir að styðja slíkt og því ekki úr vegi að leggja plastinu bara og læra á símt...
- Sun 22. Mar 2020 12:22
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Kórónaveiran komin til Íslands
- Svarað: 470
- Skoðað: 59873
Re: Kórónaveiran komin til Íslands
Ég er alls ekki æstur, ég vona það besta ennþá. Vonandi verður allt orðið eðlilegt eftir nokkra mánuði. Er bara andlega undirbúinn undir það versta. Leiðinlegt hvað peningaöflin fá að ráða miklu hérna, hafa alltaf gert. Ef allt fer á versta veg, þá verður ákveðinn hópur í þjóðfélaginu hugsanlega te...
- Þri 03. Mar 2020 02:02
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: öryggiskerfi
- Svarað: 6
- Skoðað: 1323
Re: öryggiskerfi
Ég hef ekki framkvæmt neitt ennþá. Meiningin var hins vegar alltaf að setja upp kerfi sem að væri óháð ÖM eða Securitas. Ætlunin var að nota DSC búnað sem er það sama og Securitas setur upp. Þann búnað er hægt að nálgast bæði á ebay, í hinu ýmsu netverslunum og svo í verslun Securitas. Kosturinn se...
- Sun 29. Des 2019 03:04
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Hass.io
- Svarað: 13
- Skoðað: 3685
Re: Hass.io
Eitt sem ég vildi bæta við varðandi Z-wave og það er dulkóðunin og polling-rate. Það er rosalega auðvelt að kaffæra Z-wave kerfi ef það er aggressíft polling í gangi. Sjálfur féll ég í þá gildru að polla nokkrum sinnum á mínútu á dulkóðuðu Z-wave kerfi. Eftir 2-3 daga varð kerfið alltaf algerlega un...
- Sun 29. Des 2019 02:51
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Hass.io
- Svarað: 13
- Skoðað: 3685
Re: Hass.io
Ég er búinn að vera í þessu í svona 3 ár og einn helsti lærdómurinn var að átta mig á limitinu á zwave. Drægnin er mjög lítil, rétt svo út fyrir herbergi í steyptu húsi. Þar sem þetta er mesh kerfi þá hoppa skilaboðin á milli nodes en hámarks hopp er BARA 4. Í stóru steyptu húsnæði er því algert mu...
- Lau 28. Des 2019 06:46
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Hass.io
- Svarað: 13
- Skoðað: 3685
Re: Hass.io
Byrjaði í Hass.io (Home-Assistant / HA) fyrir þó nokkru síðan þegar það var ný komið. Vann fyrst mikið í config skránnum en þurfti svo að færa suma virkni yfir í Node-Red (NR) vegna takmarkana. Þegar það var komið var ekki aftur snúið og ég endaði með að færa allt yfir í NR sem var mögulegt. HA er n...
- Mið 16. Okt 2019 23:02
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: Óska eftir 2stk af Xeon X5690 eða X5677
- Svarað: 5
- Skoðað: 471
Re: Óska eftir 2stk af Xeon X5690 eða X5677
Ég þurfti smá ebay leit til að finna mína fyrir um 3 árum. Er annars með 2 stk X5650 sem þú getur fengið á klink.
- Þri 10. Sep 2019 15:55
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Umferðin í Reykjavík
- Svarað: 111
- Skoðað: 13261
Re: Umferðin í Reykjavík
Fékk nokkrar góðar fyrirspurnir og hérna eru nokkur gröf í viðbót. (Album: https://imgur.com/a/Utldm6A ) Miklabraut (Grafarholt/Snorrabraut) samsett síðustu 30 daga. Gult er vestur, rautt er austur: Spurning hvaða stofnun hóf þarna störf sem hefur þessi áhrif? https://i.imgur.com/by6DNit.png Miklabr...
- Mán 09. Sep 2019 21:44
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Umferðin í Reykjavík
- Svarað: 111
- Skoðað: 13261
Re: Umferðin í Reykjavík
Þetta gæti þá verið áhugavert. Ferðatími vestur Miklubraut frá Grafarholti að Snorrabraut, plottuð á 7 mínútna fresti út frá upplýsingum Google um umferð á leiðinni. (Album link: https://imgur.com/a/sSiWLXJ ) 7 daga graf: https://i.imgur.com/s2LGX1u.png Mán og Þri síðustu viku: https://i.imgur.com/0...
- Fim 22. Ágú 2019 14:33
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Stutt og laggóð Alita Battle Angel gagnrýni!
- Svarað: 13
- Skoðað: 1101
Re: Stutt og laggóð Alita Battle Angel gagnrýni!
Skondið, ég var sjálfur að klára þessa mynd áðan. Það sem pirraði mig meira var lýsingin og ósamræmið í henni á milli atriða. Eftir ca 10 min í fyrstu senunni með henni utandyra fáum við að sjá þessa svakalegu birtu og löngu skugga, í miðri borginni í þröngu stræti. Miðað við lengd skuggana ætti sól...
- Fös 26. Apr 2019 12:16
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: Gefins tvö skrifborð
- Svarað: 1
- Skoðað: 677
Re: Gefins tvö skrifborð
Fer á Sorpu í dag ef enginn vill.
- Mán 22. Apr 2019 21:38
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: Gefins tvö skrifborð
- Svarað: 1
- Skoðað: 677
Gefins tvö skrifborð
Gefins:
120x90 plata, í ramma og 3 armar:
----
120x60 plata
Tvær festingar fyrir tölvuturn fylgja með.
Stillanlegir fætur
120x90 plata, í ramma og 3 armar:
----
120x60 plata
Tvær festingar fyrir tölvuturn fylgja með.
Stillanlegir fætur
- Fös 04. Jan 2019 15:09
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Snjalldyrabjöllur og hurðaopnun án þess að vera með snjalllás
- Svarað: 10
- Skoðað: 1404
Re: Snjalldyrabjöllur og hurðaopnun án þess að vera með snjalllás
Ok, það er alveg pæling. Haldiði að hægt sé að hafa dyrasíma bara við dyrnar á jarðhæðinni (þarf þá ekki að þræða upp) og gera e-ð arduino/raspberry pi blackmagic þannig ég set straum á hurðarofann með símanum (rétt eins og ég væri að ýta á hurðaopnunartakkann á dyrasímanum)? Það er sama wifi-ið al...
- Fim 03. Jan 2019 20:45
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Snjallheimili - Perur eða rofar?
- Svarað: 14
- Skoðað: 2166
Re: Snjallheimili - Perur eða rofar?
Þetta er líklega eitt aðal vandamálið í dag. Við erum að færast nær snjall-lausnum en við erum bundin bæði af búnaði og vana. Hvað varðar upphaflegu pælinguna með rofar vs perur og mögulegt vandamál þegar peran væri dauð, þá er það í raun ekki vandamál. Perurnar lifa það lengi að það litla ómak sem ...
- Mið 02. Jan 2019 06:07
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: [TS] Canon 5D Mark II myndavél
- Svarað: 0
- Skoðað: 346
[TS] Canon 5D Mark II myndavél
Til sölu er Canon 5D Mark II myndavél. Hágæða fullframe vél sem svíkur ekki.
2 Batterí og hleðslutæki fylgja.
Verð: 100þ
2 Batterí og hleðslutæki fylgja.
Verð: 100þ
- Sun 13. Nóv 2016 20:13
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Að tunnela wifi yfir 4g
- Svarað: 7
- Skoðað: 863
Re: Að tunnela wifi yfir 4g
Fullt af skemmtilegum tillögum og allt flott með það. Flestar snúast um long-range wifi sem ég er ekki allt of hrifinn af. A) Vegna þess að það er nú þegar 2.4Ghz samband milli A og B (sem er því miður ekki hægt að komast inn á) og því mögulega hætta á truflunum ef ég set upp aðra öfluga 2.4Ghz send...
- Lau 12. Nóv 2016 21:56
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Að tunnela wifi yfir 4g
- Svarað: 7
- Skoðað: 863
Að tunnela wifi yfir 4g
Sæl öllsömul. Ég er að reyna að leysa smávegis vandamál. Þannig er að ég er með device A sem er með sitt eigið Wifi net. Þessu neti þarf ég að tengjast með device B. Vandamálið er að drægnin er ekki nægjanleg, einhverjir 10 metrar kannski. Ég er að horfa á að þurfa að tengjast í 2km fjarlægð. Mér da...