Er hægt að kaupa ribbon snúrur fyrir Raspberry Pi á Klakanum?

Svara

Höfundur
hemmigumm
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Sun 05. Júl 2015 00:46
Staða: Ótengdur

Er hægt að kaupa ribbon snúrur fyrir Raspberry Pi á Klakanum?

Póstur af hemmigumm »

Ég er að vinna með Raspberry Pi 4 með Pi Camera sem tengist með CSI portinu sem notar ribbon cable.

Snúran sem fylgdi með er aðeins um 15 CM á lengd, og mig vantar lengri snúru. Er nokkuð hægt að kaupa svona á Íslandi?

Og ef einhver veit, hvað kallar maður svona ribbon cable á íslensku?

Svona lítur þetta út:
vivaldi_VpXmOAATA7.png
vivaldi_VpXmOAATA7.png (517.06 KiB) Skoðað 732 sinnum

Dóri S.
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 320
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að kaupa ribbon snúrur fyrir Raspberry Pi á Klakanum?

Póstur af Dóri S. »

Farðu með þetta í Íhluti í skipholti, hann á pottþétt svona fyrir þig. :) Annars getur þú kíkt á þá í Öreind, þeir gætu líka átt svona. Taktu kapalinn með þér svo þú fáir réttann.
Ryzen 5950x, Arctic Liquid freezer II 240, Palit 3070, 64 gb 3200mhz G.skill, 1tb gen4 m.2, 512 gb nvme, 2x 250 gb samsung ssd, Asrock PG Velocita X570, 850w psu, Be Quiet! Kassi.
Skjámynd

izelord
Nörd
Póstar: 148
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 17:29
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að kaupa ribbon snúrur fyrir Raspberry Pi á Klakanum?

Póstur af izelord »

Myndi skoða CSI í HDMI breytistykki. Þá geturu notað HDMi snúru til að tengjast myndavélinni með 2 stk adapterum.

Höfundur
hemmigumm
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Sun 05. Júl 2015 00:46
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að kaupa ribbon snúrur fyrir Raspberry Pi á Klakanum?

Póstur af hemmigumm »

Dóri S. skrifaði:Farðu með þetta í Íhluti í skipholti, hann á pottþétt svona fyrir þig. :) Annars getur þú kíkt á þá í Öreind, þeir gætu líka átt svona. Taktu kapalinn með þér svo þú fáir réttann.
Ég athuga það, takk!

Dóri S.
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 320
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að kaupa ribbon snúrur fyrir Raspberry Pi á Klakanum?

Póstur af Dóri S. »

hemmigumm skrifaði:
Dóri S. skrifaði:Farðu með þetta í Íhluti í skipholti, hann á pottþétt svona fyrir þig. :) Annars getur þú kíkt á þá í Öreind, þeir gætu líka átt svona. Taktu kapalinn með þér svo þú fáir réttann.
Ég athuga það, takk!
Það var ekkert, gangi þér vel með þetta!
Ryzen 5950x, Arctic Liquid freezer II 240, Palit 3070, 64 gb 3200mhz G.skill, 1tb gen4 m.2, 512 gb nvme, 2x 250 gb samsung ssd, Asrock PG Velocita X570, 850w psu, Be Quiet! Kassi.
Svara