Search found 5969 matches
- Fös 17. Des 2021 11:16
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Hugsanlegt Vaktin.is App
- Svarað: 29
- Skoðað: 1904
Re: Hugsanlegt Vaktin.is App
Segjum að það séu um 1000 á vaktinni og myndu leggja í 100kr á mann væri það komið í 100.000kr Að þróa svona app mun kosta að lágmarki 5 milljón krónur og líklega nær 10-15 milljónum. Það er hinsvegar spurning hvort að það sé ekki til eitthvað opensource extension fyrir phpBB sem bætir við API fyri...
- Fim 02. Des 2021 13:54
- Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Tölva hrynur skyndilega - reglulega
- Svarað: 39
- Skoðað: 1903
Re: Tölva hrynur skyndilega - reglulega
Annað sem ég hef reynt áður er að undervolta skjákortið, en það crashaði alveg jafn auðveldlega svo ég hætti því bara. Varstu að fikta í voltunum sjálfum? Það er mjög líklegt til þess að crash'a skjákortinu. Ég myndi prófa að setja power-limit í það lægsta sem þú getur og sjá hvort að þetta verði e...
- Fim 21. Okt 2021 17:33
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [seldur] BenQ XL2411Z 144Hz
- Svarað: 0
- Skoðað: 158
[seldur] BenQ XL2411Z 144Hz
Ég er með þennan skjá til sölu vegna uppfærslu. Hefur verið góður félagi í CS:GO, PUBG og fleiri competitive leikjum síðustu árin. Skjárinn er í góðu standi fyrir utan að snúruhaldara plastið aftaná skjánum er brotið. Dual link DVI snúra og power kapall fylgja. https://zowie.benq.com/en-ca/product/m...
- Þri 19. Okt 2021 15:58
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Google Chrome og Letsencrypt - SSL vandamál
- Svarað: 6
- Skoðað: 1122
Re: Google Chrome og Letsencrypt - SSL vandamál
ertu að fara yfir á external net til þess að heimsækja local þjóna eða ertu að láta local dns grípa request og skila þá local ip í staðin fyrir global?
- Fim 07. Okt 2021 23:30
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Squid Games og kdrama?
- Svarað: 32
- Skoðað: 5830
Re: Squid Games og kdrama?
Endurgerðin verður draslGraven skrifaði:Ef það er eitthvað varið í þetta þá verður þetta endurgert í USA, horfi þá.
- Mið 29. Sep 2021 13:38
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Ættu verslanir að hafa "prófunarbúnað" í boði til útláns?
- Svarað: 19
- Skoðað: 2418
Re: Ættu verslanir að hafa "prófunarbúnað" í boði til útláns?
Neisludgedredd skrifaði:Annars er 2ja vikna skilafrestur á öllum vörum, samkvæmt lögum
- Þri 28. Sep 2021 16:27
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Kosningahneykslið á Íslandi
- Svarað: 24
- Skoðað: 2452
Re: Kosningahneykslið á Íslandi
Annað sem er kannski endilega tengt þessu en getur einhver frætt mig um afhverju það má ekki kjósa með penna?! til þess að það sé auðveldara að breyta atkvæðinu mínu eftirá þá ? Ink can smudge, dry out or spill over the paper, which could invalidate a person's vote. When the paper is folded over, p...
- Lau 25. Sep 2021 02:43
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hlutafjárútboð Íslandsbanka
- Svarað: 120
- Skoðað: 16217
Re: Hlutafjárútboð Íslandsbanka
Mín eru kominn á sölu lét milljón í þetta og hagnaðurinn er sirka 430 þúsund eftir að fjármagnstekjuskatturinn tekur sitt. Enginn skattur af fyrsta 300 kallinum og vill þakka Bjarna Ben fyrir þessa ókeypis peninga. Hefði viljað halda lengur en bréfin eru byrjuð að falla svakalega. Bjarni þakkar þér...
- Fim 23. Sep 2021 13:48
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Netið úti hjá Nova?
- Svarað: 5
- Skoðað: 1324
Re: Netið úti hjá Nova?
haha
Þetta fór í lag hjá mér circa 2 tímum seinna. vonandi lagast þetta fyrr hjá þér.
Hvar er NovaEgill eiginlega?
Þetta fór í lag hjá mér circa 2 tímum seinna. vonandi lagast þetta fyrr hjá þér.
Hvar er NovaEgill eiginlega?
- Mið 22. Sep 2021 14:29
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hlutafjárútboð Íslandsbanka
- Svarað: 120
- Skoðað: 16217
Re: Hlutafjárútboð Íslandsbanka
Mín eru kominn á sölu lét milljón í þetta og hagnaðurinn er sirka 430 þúsund eftir að fjármagnstekjuskatturinn tekur sitt. Enginn skattur af fyrsta 300 kallinum og vill þakka Bjarna Ben fyrir þessa ókeypis peninga. Hefði viljað halda lengur en bréfin eru byrjuð að falla svakalega. Bjarni þakkar þér...
- Mið 22. Sep 2021 14:22
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Leikir farnir að krefjast tpm 2.0
- Svarað: 10
- Skoðað: 1648
Re: Leikir farnir að krefjast tpm 2.0
Svindlarar munu finna leið framhjá þessu, en þetta mun áfram hafa áhrif á fólk sem svindlar ekki. Faceit Anticheat leifir þér til dæmis ekki að hafa kveikt á Hyper-V, sem þýðir að ég get ekki notað WSL2 eða Docker á tölvunni minni. Það háir mér mikið sem forritara að hafa ekki aðgang að WSL2 og Dock...
- Mán 20. Sep 2021 22:07
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Netið úti hjá Nova?
- Svarað: 5
- Skoðað: 1324
Netið úti hjá Nova?
Ljósleiðarinn datt út hjá mér fyrir 10 mínútum síðan. Eru einhverjir fleiri í veseni?
- Fim 16. Sep 2021 12:46
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Er ekki málið að fá sér kubbafartölvu (sundurtakanlega og samsetjanlega)?
- Svarað: 5
- Skoðað: 1034
Re: Er ekki málið að fá sér kubbafartölvu (sundurtakanlega og samsetjanlega)?
Þetta lofar nógu góðu til þess að Linus Sebastian var til í að fjárfesta $250.000 í þessu fyrirtæki.
ég mæli með að kíkja á þetta myndband frá LTT
ég mæli með að kíkja á þetta myndband frá LTT
- Þri 07. Sep 2021 23:44
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Frítt drasl dagsins.
- Svarað: 74
- Skoðað: 28164
Re: Frítt drasl dagsins.
Far Cry 3 frír til 9/11 https://register.ubisoft.com/far-cry-3/en-US
- Fös 03. Sep 2021 10:20
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Viaplay hækkar gjöld um 70%
- Svarað: 19
- Skoðað: 2517
Re: Viaplay hækkar gjöld um 70%
gott að menn góla að þeir séu með 50% af leikjum í meistaradeildinni á móti stöð2.. viaplay er með allann sýningarrétt á þessu en stöð2 hommarnir geta ekki sætt sig við að neitendur á íslandi fái eitthvað ódýrt og sömdu við viaplay. ef það væru engir öryrkjar á íslandi þá væri stöð2 gjaldþrota því ...
- Mán 30. Ágú 2021 11:10
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Sjálfkeyrandi Bílar/Trukkar
- Svarað: 23
- Skoðað: 1663
Re: Sjálfkeyrandi Bílar/Trukkar
Neinei... sjálfvirkni gerir einmitt ekki "akkurat það sem hún á að gera", heldur gerir hún "akkurat það sem henni var sagt að gera" af annarri "kjötstýringu" sem er n.b. ekki á staðnum. Sjálfvirkni er ein fljótlegasta leiðin til að gera sem flest mistök á sem stystum t...
- Lau 21. Ágú 2021 15:06
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Afhjverju eru ekki full size lyklaborð með USB C?!???!
- Svarað: 5
- Skoðað: 609
- Fös 20. Ágú 2021 10:46
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: Quake (fyrsti) remastered var að koma út
- Svarað: 3
- Skoðað: 825
Re: Quake (fyrsti) remastered var að koma út
Ég spilaði Quake II RTX um daginn, algjörlega þess virði
- Mán 16. Ágú 2021 13:41
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Recover data af læstum Android sima. How?
- Svarað: 3
- Skoðað: 912
Re: Recover data af læstum Android sima. How?
Er þetta ekki þinn sími? Ertu ekki með aðgang að google reikningnum þínum?
- Þri 10. Ágú 2021 09:20
- Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Dauð PC
- Svarað: 15
- Skoðað: 1633
Re: Dauð PC
Ég hef ekkert átt við intel örgjörva með skjástýringu hingað til. Getur verið að þetta borð sem ég keypti virki ekki við örgjörvann? Ef ég skil rétt er örrinn með skjástýringu, og borðið líka?! móðurborð: https://www.msi.com/Motherboard/Z170-A-PRO/Specification Örri: https://ark.intel.com/content/w...
- Fim 29. Júl 2021 15:39
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: Hvaða tölvuleik myndiru vilja spila aftur í fyrsta skipti?
- Svarað: 70
- Skoðað: 7545
Re: Hvaða tölvuleik myndiru vilja spila aftur í fyrsta skipti?
Sameoliuntitled skrifaði:Fallout 1 og 2 án alls efa.
- Fim 15. Júl 2021 15:52
- Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Skilaréttur á tölvuvöru?
- Svarað: 4
- Skoðað: 988
Re: Skilaréttur á tölvuvöru?
https://www.neytendastofa.is/fyrirtaeki ... ilarettur/Í lögum um neytendakaup nr. 48/2003 er meginregla sú að skilaréttur er ekki fyrir hendi við kaup á ógallaðri vöru.
- Mið 14. Júl 2021 16:57
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Bluetooth fyrir Plötuspilara
- Svarað: 3
- Skoðað: 885
Re: Bluetooth fyrir Plötuspilara
Ég myndi aldrei fara í Bluetooth í svona tenginu. Myndi frekar finna RCA yfir í optical breyti.
Passa bara að það sé pottþétt formögnun fyrir framan optical breytinguna
Passa bara að það sé pottþétt formögnun fyrir framan optical breytinguna
- Þri 13. Júl 2021 15:43
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Instagram hakk - Hvað veldur?
- Svarað: 24
- Skoðað: 3136
Re: Instagram hakk - Hvað veldur?
Þau fá email frá "instagram" þar sem að stendur eitthvað á þessa leið: Það er hakkari að reyna að komast inná aðganginn þinn! Farðu á https://instagram.com.changepassword.ru og breyttu lykilorðinu þínu. Þau fara síðan inná þessa síðu og "breyta" lykilorðinu með því að skrifa inn ...
- Mán 12. Júl 2021 16:11
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Ryzen 5 5600X Vs. I5 11600K Vs. bíða
- Svarað: 17
- Skoðað: 1354
Re: Ryzen 5 5600X Vs. I5 11600K Vs. bíða
Það síðasta sem ég spái í þegar ég kaupi mér tölvu.... er hvað hún eyðir miklu rafmagni :lol: Meiri rafmagnseyðsla leiðir af sér meiri hita, sem leiðir af sér meiri kostnað við kælingu og meiri hávaða eða minni afköst ef kæling er ekki nógu öflug til að ráða við þessa auknu hitamyndun. Plús að þú þ...