Hæ,
Ég er í smá vandræðum með nokkra vefservera sem eru hýstir innanhús og eru að nota letsencrypt.
Allt í einu þá er google chrome á bæði mac og pc ekki að hlaða þessum síðum. Koma með ERR_CONNECTION_TIMED_OUT
Er einhver hérna að lenda í svipuðu. Er ekki að finna neitt sérstakt um þetta nema breytingarnar sem urðu í lok sept.
Ég er búinn að lagfæra það að ég held, er með R3 leyfi gefið út af ISRG Root X1 en þetta er ekki að detta í gang.
Ef það er einhver sérfræðingur í þessu sem er til í að kíkja á þetta fyrir okkur endilega hafa samband.
Google Chrome og Letsencrypt - SSL vandamál
-
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1227
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Google Chrome og Letsencrypt - SSL vandamál
Last edited by nidur on Mán 18. Okt 2021 15:50, edited 1 time in total.
-
- Vaktari
- Póstar: 2671
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Google Chrome og Letsencrypt - SSL vandamál
Er að nota Lets encrypt skilríki innanhúss , sem sagt eingöngu https skilríki fyrir nokkur innanhúss kerfi og nota mitt eigið lén og er ekki að lenda í neinum vandræðum.
Notast við Nginx Reverse proxy og certbot-dns-cloudflare 1.20.0 python plugin og fer DNS challenge leiðina til að staðfesta að ég eigi lénið sem ég endurnýja reglulega.
Þetta er ég með skjalað í Notion sem resource-ar sem ég notaði þegar ég setti upp mitt kerfi á sínum tíma.
https://www.linode.com/docs/guides/use- ... rse-proxy/
https://pypi.org/project/certbot/
https://pypi.org/project/certbot-dns-cloudflare/
https://certbot-dns-cloudflare.readthed ... redentials
Notast við Nginx Reverse proxy og certbot-dns-cloudflare 1.20.0 python plugin og fer DNS challenge leiðina til að staðfesta að ég eigi lénið sem ég endurnýja reglulega.
Þetta er ég með skjalað í Notion sem resource-ar sem ég notaði þegar ég setti upp mitt kerfi á sínum tíma.
https://www.linode.com/docs/guides/use- ... rse-proxy/
https://pypi.org/project/certbot/
https://pypi.org/project/certbot-dns-cloudflare/
https://certbot-dns-cloudflare.readthed ... redentials
Just do IT
√
√
-
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1227
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: Google Chrome og Letsencrypt - SSL vandamál
Sjá viðhengi.
Skil ekki hvað er að stoppa tengingar á þessa síðu. Nýjasti chrome og vivaldi er að stoppa á sumum vélum.
Farinn að halda að þetta sé eitthvað annað.
Skil ekki hvað er að stoppa tengingar á þessa síðu. Nýjasti chrome og vivaldi er að stoppa á sumum vélum.
Farinn að halda að þetta sé eitthvað annað.
-
- Vaktari
- Póstar: 2671
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Google Chrome og Letsencrypt - SSL vandamál
Miðað við að skilríki er löglegt í Chrome á minni vél fyrir þessa síðu þá tengi ég ekki vandamál við skilríkið.
Villt gisk (án þess að hafa neinar heimildir um kerfishögun) er að mögulega er einhver URL rewrite uppsetning á webserver í steik og veldur þessum random vandamálum.
Villt gisk (án þess að hafa neinar heimildir um kerfishögun) er að mögulega er einhver URL rewrite uppsetning á webserver í steik og veldur þessum random vandamálum.
Last edited by Hjaltiatla on Mán 18. Okt 2021 21:07, edited 1 time in total.
Just do IT
√
√
Re: Google Chrome og Letsencrypt - SSL vandamál
Pæling en hefur vefþjónninn outbound access á http þjónustur? Ef svo er ekki gæti vandamálið verið OCSP stapling að klikka (SSLUseStapling off í <virtualserver> hlutanum í Apache).
Önnur pæling en er HTTP -> HTTPS redirection ekki örugglega virkt?
Önnur pæling en er HTTP -> HTTPS redirection ekki örugglega virkt?
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X
-
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1227
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: Google Chrome og Letsencrypt - SSL vandamál
Ég tók alveg út Virtualhost og gerði redirect, það breytti engu þar sem vafrarnir ná ekki sambandi en virkaði rétt þar sem síðan kemur eðlilega upp.Hjaltiatla skrifaði:Villt gisk (án þess að hafa neinar heimildir um kerfishögun) er að mögulega er einhver URL rewrite uppsetning á webserver í steik og veldur þessum random vandamálum.
HTTP -> HTTPS Redirect er að virka eðlilega og SSLUseStapling Off er í gangi, sett það á on og það stoppaði allt.Revenant skrifaði:gæti vandamálið verið OCSP stapling að klikka (SSLUseStapling off í <virtualserver> hlutanum í Apache).
Önnur pæling en er HTTP -> HTTPS redirection ekki örugglega virkt?
Farinn að halda að þetta sé eitthvað dns vandamál, SNI eða DNS CAA
Re: Google Chrome og Letsencrypt - SSL vandamál
ertu að fara yfir á external net til þess að heimsækja local þjóna eða ertu að láta local dns grípa request og skila þá local ip í staðin fyrir global?
"Give what you can, take what you need."