Search found 18 matches
- Sun 27. Des 2020 15:01
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Farsímakaup m tilliti til 5G
- Svarað: 15
- Skoðað: 2518
Re: Farsímakaup m tillitit til 5G
Er kominn með Samsung S20 5G síma og er hjá NOVA. Var staddur á 5G svæði í nágrenni við höfuðstöðvar NOVA um daginn. Var samt einungis að ná 4G sambandi. Spurði þá hjá NOVA að þessu. Þeir sögðu að Samsung væri ekki búið að virkja 5G í sínum símum fyrir Ísland. NOVA vonaðist til að það yrði sem fyrst...
- Lau 07. Nóv 2020 13:17
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Nýr ljósleiðara router, ekkert netsamband.
- Svarað: 17
- Skoðað: 2987
Re: Nýr ljósleiðara router, ekkert netsamband.
Lennti í þessu sama þegar var að skipta út router hjá foreldrunum. Kom í ljós að gamli routerinn var með einu löglegu IP töluna á tengingunni. Þurfti því að biðja vodafone um að eyða út gamla routernum úr í sínum kerfum til að sá nýji fengi löglegu töluna. Eftir þetta fékk sá nýji töluna og tengdist...
- Fim 15. Okt 2020 15:11
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Snjallmælar fyrir rafmagn
- Svarað: 14
- Skoðað: 1165
Re: Snjallmælar fyrir rafmagn
Þegar ég var að flytja í nýja íbúð fyrir rúmlega 3 árum spurði ég einmitt orkuveituna að þessu. Fannst svoldið skýrtið með alla þessa tækni að við værum ennþá að þurfa að lesa af mælum og skrá handvirkt inn niðurstöður. Sá sem var fyrir svörum hjá orkuveitunni tjáði mér að það væri ekki búið að ákve...
- Lau 08. Feb 2020 14:51
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: AppleTV 4k og NovaTV og RUV öppin virka ekki sem skyldi
- Svarað: 28
- Skoðað: 9103
Re: AppleTV 4k og NovaTV og RUV öppin virka ekki sem skyldi
Er að nota stöð2 appið á wifi tengdu AppleTV 4th Gen. Virkar fínt og ekkert hökt.
- Mán 06. Jan 2020 17:34
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Festa snjallsjónvarp á einfaldan gifsvegg?
- Svarað: 5
- Skoðað: 2902
Re: Festa snjallsjónvarp á einfaldan gifsvegg?
Kemur fram hér ofar í þræðinum varðandi krossviðarplötur. Man eftir því þegar ég var í byggingarvinnu á sínum tíma að þá voru settar krossviðarplötur sem stuðningur bakvið gipsið þar sem vitað var að fest yrðu upp sjónvörp.
- Þri 10. Des 2019 21:32
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Perur í stigagangi, spurning.
- Svarað: 16
- Skoðað: 2090
Re: Perur í stigagangi, spurning.
Er með samskonar vandamál. Er í nýlegri blokk (byggð 2017). Vandamálið er í stigahúsi. Þetta er eru svokölluð kubbaljós sem S Guðjónsson er að selja. Þessi ljós eru tengd inn á hreyfiskynjara sem eru á hverri hæð. Í upphafi voru settar eins led perur í öll ljós. Fljótlega fór að bera á því að lýsing...
- Lau 31. Ágú 2019 17:08
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Ikea trådfri rúllugardínur
- Svarað: 48
- Skoðað: 7010
Re: Ikea trådfri rúllugardínur
Sá að það var einungis ein breidd í boði þ.e. 120 cm. Sendi þeim póst. Fékk þau svör að þeir ættu von á gardíunni í fleiri breiddum eftir c.a 2 - 3 vikur.
- Fös 12. Júl 2019 21:19
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Tölvutek lokar verslunum
- Svarað: 117
- Skoðað: 18923
Re: Tölvutek lokar verslunum
https://www.mbl.is/vidskipti/frettir/20 ... yjum_stad/
Samkvæmt þessu verður verslun Tölvuteks opnuð á nýjum stað og verður nokkuð minni en núverandi búð. Origo mun breyta sinnni verslun í Borgartúni þar sem áherslan mun aðallega verða á hljóð og myndlausnir.
Samkvæmt þessu verður verslun Tölvuteks opnuð á nýjum stað og verður nokkuð minni en núverandi búð. Origo mun breyta sinnni verslun í Borgartúni þar sem áherslan mun aðallega verða á hljóð og myndlausnir.
- Mið 24. Apr 2019 17:37
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: RÚV og 4k útsendingar
- Svarað: 51
- Skoðað: 7128
Re: RÚV og 4k útsendingar
Sjónvarp Símans straumurinn á IPTV kerfi Vodafone er í SD. Eru einhver plön um að uppfæra hann í HD ? Spurði Vodafone að þessu og þeir sögðust frá strauminn frá Símanum.
- Mán 18. Jún 2018 21:22
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone
- Svarað: 94
- Skoðað: 13704
Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone
Hef lennt í því þó nokkrum sinnum að fá bleikan skjá. Lagaðist við að slökkva og kveikja aftur. Hef lent í þessu 2x með að hann endurræsist bara upp úr þurru.
- Mán 26. Feb 2018 17:02
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Göturnar í RVK
- Svarað: 139
- Skoðað: 13465
Re: Göturnar í RVK
Eins gott að göturnar séu ekki svona. Þetta er þó bara göngustígur:
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2018 ... _vaetutid/
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2018 ... _vaetutid/
- Lau 03. Des 2016 17:22
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Shipping aðilar í Bandaríkjunum
- Svarað: 9
- Skoðað: 1128
Re: Shipping aðilar í Bandaríkjunum
Hef mikið notað Shopusa og það hefur aldrei klikkað. Flugsendingar hjá þeim eru alla laugardaga og þá þarf sending að hafa borist í vöruhúsið hjá þeim í seinasta lagi á miðvikudegi. Nota svo póstinn hérna heima fyrir heimsendingar. Hef yfirleitt verið að fá sendingar á þriðjudegi eða miðvikudegi.
- Þri 08. Nóv 2016 16:41
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Auðkennislykill hættir í Netbanka næstu áramót
- Svarað: 49
- Skoðað: 5671
Re: Auðkennislykill hættir í Netbanka næstu áramót
http://www.ruv.is/frett/umsyslukostnadu ... u-vodafone
Vodafone byrjar að rukka í desember. 15 kr á hverja fyrirspurn. Þá verður Síminn eina fjarskiptafyrirtækið sem ekki rukkar sína kúnna.
Vodafone byrjar að rukka í desember. 15 kr á hverja fyrirspurn. Þá verður Síminn eina fjarskiptafyrirtækið sem ekki rukkar sína kúnna.
- Mán 27. Jún 2016 17:00
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: 500mb ljósleiðari - hvar?
- Svarað: 32
- Skoðað: 3490
Re: 500mb ljósleiðari - hvar?
http://www.speedtest.net/result/5435293349.png Fæ fullannn hraða á öllum tímum sólahrings. Er með Linksys EA6900 router sem er ekki frá Vodafone. Lenti í smá veseni fyrst eftir að ég fékk tenginguna. Var þá download hraði að detta niður í ekki neitt eftir kl 17 á daginn. Kom í ljós að þetta var van...
- Þri 21. Jún 2016 22:17
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Stöð 2, ruglaðar fréttir
- Svarað: 2
- Skoðað: 633
Re: Stöð 2, ruglaðar fréttir
Sama hér. Spurði Vodafone af þessu. Þeir sögðu að 365 réðu þessu alfarið með að opna fyrir HD rásina eða SD rásina. Um daginn opnuðu þeir eingöngu á SD rásinni sem komin neðar í stöðvarvalið þ.e. þar sem HD rásin var áður. Þannig að þetta er svoldið undir þeim hjá 365 komið. Var samt þannig að í kvö...
- Fös 17. Jún 2016 18:16
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: NFC greiðslur.
- Svarað: 22
- Skoðað: 3365
Re: NFC greiðslur.
Hjá Íslandsbanka er hámarkið 4200 kr á hverja færslu. Hámarkið sem hægt er að nota kortið snertilaust er 10 þúsund kr milli þess sem pinnið er notað. Þetta eru viðmið frá MasterCard.
- Fim 03. Mar 2016 12:08
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Speedtest.net KEPPNI
- Svarað: 291
- Skoðað: 37100
Re: Speedtest.net KEPPNI
Er með 500/500 tengingu hjá Vodafone og var að lenda í svona hraðadroppi. Byrjaði um 5 leytið seinni partinn og stóð fram undir miðnætti. Þar sem orsakaði þetta hjá mér var að linkurinn í tengistöðinna sem ég fer í gengum var ekki að anna þeirri umferð sem fer í gegnum hana. Gagnaveitan gerði ráðsta...
- Þri 25. Des 2012 17:46
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hringdu.is
- Svarað: 2074
- Skoðað: 227549
Re: Hringdu.is
Fór allt í einu að fá senda frá þeim frekar furðulega reikninga. Sendi þeim póst allavegana 2svar og fékk aldrei svar. Ég leit þá á það þannig að víst þeir hefðu ekki áhuga á að þjónusta mig, hvers vegna ætti ég að hafa áhuga á þjónustu frá þeim. Hætti því hjá þeim og fór annað.