Search found 1975 matches
- Lau 18. Des 2021 22:22
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: Fartölva óskast
- Svarað: 4
- Skoðað: 2927
Re: Fartölva óskast
Jæja round 2, keypti fyrir ári síðan flotta tölvu hér á bland og hún ákveð að kveðja í gær í því leita að ég annari fartölvu á sangjörnu verði til að tækla næstu skóla önn.
- Mið 10. Nóv 2021 21:14
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: GR eða Míla
- Svarað: 22
- Skoðað: 5136
Re: GR eða Míla
Allt saman draslið fyrir venjulegan notanda. Persónulega færi ég til Gr og er þar nú þegar þar sem það er ekki í eigu frakka 

- Mán 18. Okt 2021 19:58
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: hver er með abyrgð
- Svarað: 23
- Skoðað: 7206
Re: hver er með abyrgð
Verkstæðið sem braut boltana ber ábyrgð, hefðu átt að stoppa eftir að 1 hefur brotnað, það að halda áfram er bara rugl.
ef 1 hefði brotnað þá ertu með 4 í lagi og það sleppur til að keyra á þeim og hefði verið hægt að bora út þann eina.
Síðan hefði verkstæðið átt að hafa samband við þig strax og 1 brotnaði til að athuga hvað skal gera.
ef 1 hefði brotnað þá ertu með 4 í lagi og það sleppur til að keyra á þeim og hefði verið hægt að bora út þann eina.
Síðan hefði verkstæðið átt að hafa samband við þig strax og 1 brotnaði til að athuga hvað skal gera.
- Lau 16. Okt 2021 12:51
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Pæling í að kaupa freshfresh laptop.
- Svarað: 19
- Skoðað: 2844
Re: Pæling í að kaupa freshfresh laptop.
Coolshop er flott búð og eru alltaf að bæta sig í þjónustu.hfwf skrifaði:Er einfaldlega off á coolshop útfrá þeim þráðum sem ég hef séð hér á vaktinni, sem eru 50/50ish good/bad, og oftast smávörur sem eru á góða hlutanum.blitz skrifaði:Hvað áttu við? Ég hef tekið fullt af vörum þarna og veit um nokkra sem hafa tekið fartölvur þaðan.hfwf skrifaði:Hardwarelega séð , klárlega, sérstaklega ryzen7 vélin, hinsvegar er ég mjög off á coolshop, verðin eru bara to good to be true.Sinnumtveir skrifaði:Þessar þrjár vélar eru allar mun, mun betri kaup:hfwf skrifaði:Einmitt sem ég var að skoða, nema þeir taki VSK af við sölu.Klemmi skrifaði:Ha? Tölvutek vélin kostar 230þús, ComputerUniverse vélin kostar 1514,5€ með shipping og kreditkorta greiðslugjöldum, sem samkvæmt VISA gengi dagsins er 231.847kr.Sinnumtveir skrifaði:
Þessi er með 1920x1080 skjá. Sama vél fæst hjá computeruniverse.net https://www.computeruniverse.net/en/p/90831791 með 2560x1440 165Hz IPS skjá fyrir 45K minni pening kominn til Íslands.
Ofan á það bætist 24% virðisaukaskattur, auk umsýslugjalda Íslandspósts, þar með talið tollskýrslugerð og vesen.
Þannig að sú vél er líklega um 290-295þús heim komin, og ekki í ábyrgð innanlands... nema ég sé að misskilja eitthvað?
Efast það einhvernveginn samt.
Mér finnst líklegast að ég detti á 17" vélina eftir helgi.
https://www.coolshop.is/vara/lenovo-leg ... gb/238X7C/
https://www.coolshop.is/vara/lenovo-leg ... gb/238YG9/
- Mán 11. Okt 2021 15:48
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Betriverd.is
- Svarað: 8
- Skoðað: 1835
Re: Betriverd.is
Kennitalan er 5 ára gömul og það er varla yfir 1m velta á ári það öksrar shady.Einar Ásvaldur skrifaði:Er það samt ekki bara því þetta er nýtt fyrir tæki og er eiginlega bara með ps5 get ekki trúað því sð þú græðir einhverjar milljónir á ári á að selja ps5Dúlli skrifaði:Myndi ekki treysta þessu, ef þú skoðar ársreikninga hjá félaginu sem er skráð á þetta þá er lítill sem engin rekstur á þessum.
https://www.skatturinn.is/fyrirtaekjask ... 5807160830
Bætt við :
Ef þú skoðar eldri ár þá er þetta plain skúffufélag með ekkert á bakvið.
- Mán 11. Okt 2021 15:15
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Betriverd.is
- Svarað: 8
- Skoðað: 1835
Re: Betriverd.is
Myndi ekki treysta þessu, ef þú skoðar ársreikninga hjá félaginu sem er skráð á þetta þá er lítill sem engin rekstur á þessum.
https://www.skatturinn.is/fyrirtaekjask ... 5807160830
https://www.skatturinn.is/fyrirtaekjask ... 5807160830
- Lau 02. Okt 2021 21:55
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Verðlag á ýmsu á Íslandi
- Svarað: 38
- Skoðað: 8092
Re: Verðlag á ýmsu á Íslandi
Varðandi spítuna, fer allt eftir því hve mikið er búin að vinna hana, hvernig rúnuð hún er, hvernig lakkið, hversu margar áferðir af lakki, hvers konar timbur (timbur er nú ekki bara timbur) og svo framvegis.appel skrifaði:Stofnaði nú ekki þennan þráð til að drulla yfir iðnaðarmenn, og í raun minntist ég ekki á iðnaðarmenn. Flest hjá mér var gagnrýni á verðlagningu verslana á innfluttum vörum.
Auðvitað eiga allir að hafa mannsæmandi laun.
En maður er samt hugsi yfir hvað einfaldir hlutir kosta.
Núna er ég að hugsa um svona 2,2 metra langan þröskuld, bara 50mm að þykkt c.a., einhvern fínan harðvið. Bara EIN SPÝTA í raun. Hvað ætli slíkt kosti? Kæmi mér á óvart að ég sleppi með minna en 50 þús kr. ... líklega að ein spýta kosti mig 100 þús. Maður doldið grætur af hlátri yfir þessum fáránleika. Þessi glórulausa íslenska verðlagning virkar á mig þannig að ég vil helst ekki kaupa neitt.
Það er ekkert mál að einfalda þetta allt en það sem þú ert búin að óska eftir hingað til og með þráðum sem þú hefur stofnað er oft mikil sérsmiði, til dæmis veggurinn sem þú varst að spá í, það er heilmikil vinna sem fer í svoleiðis.
parketið, þarft að vita upp á 10 hvað þú ert að gera þegar það kemur að slípa og laga það, mjög auðvelt að skemma og þá eru komin út í það að endurnýja og tækin og efnið kostar sitt líka.
sama með gardínurnar, þetta krefst ákveðna hæfni og þekkingu til að gera þetta almenilegt og fallegt.
Síðan er hitt sem þú ert búin að nefna og skoða, mikið af hlutum sem þú hefur spáð í eru "tísku vörur" og eru að trenda sem gerir það að verkum að þær eru mikið dýrari.
Finnst þú hljóma eins og hefðbundin verkkaupi sem gerði allt fokhélt og síðan áttar sig á því shit þetta allt kostar :O
- Lau 02. Okt 2021 21:19
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Verðlag á ýmsu á Íslandi
- Svarað: 38
- Skoðað: 8092
Re: Verðlag á ýmsu á Íslandi
Algjörlega góður puntur, bara orðin þreyttur hvað það er alltaf rakkað niður iðnaðarmenn og horft niður á okkur.Klemmi skrifaði:Held að flestum finnist þjónusta þessara stétta dýr, en blessunarlega þurfa flestir einstaklingar örsjaldan á þjónustu þeirra að halda.Dúlli skrifaði: Finnst bara ógeðslega leiðinlegt þar sem það er alltaf stimplað iðnaðarmanninn sem okrara, en aldrei lögfræðinga, forritara, verkfræðinga og svo framvegis.
Flestir húsnæðiseigendur þurfa á þjónustu iðnaðarmanna að halda nokkuð reglulega, sem útskýrir af hverju þeir lenda frekar í umræðunni milli manna.
Veistu hve oft maður hefur unnið í nýbyggingu og fasteignasali óskar eftir því að iðnaðarmenn séu ekki sjáanlegir ? og ýmislegt annað rugl.
Orðið helvíti þreytt þegar það er drullað niður stétt án þess að kynna sé hvað það er ógeðslega dýrt að vera iðnaðarmaður á flakki.
- Lau 02. Okt 2021 19:27
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Verðlag á ýmsu á Íslandi
- Svarað: 38
- Skoðað: 8092
Re: Verðlag á ýmsu á Íslandi
Þessi rök ganga ekkert upp hjá þér, launa maður á eingöngu að koma sér á verkstæði eða vinnusvæði. Ef hann nýtir bílinn undir vinnu sem "verkfæri" þá ber vinnuveitanda að greiða honum aksturstyrk.njordur9000 skrifaði:Flestir launamenn eiga bíla en geta ekki afskrifað akstur sem rekstrarkostnað fyrir skattaafslátt. Auðvitað fylgir kostnaður þessu öllu en ég get lofað þér því að það eru ekki bílar og verkfæri sem útskýra þessi verð fyrir langstærstan meirhluta sjálfstætt starfandi iðnaðarmanna.Dúlli skrifaði:Gaman að sjá að þér finnst verkfæri, bílar og rekstrakostnaður vega ekkert í þessu.njordur9000 skrifaði:Þú ert að telja þarna til kostnað sem almennir launamenn þurfa líka að greiða. Ef þú vilt sanngjarnan samanburð við tekjur launamanna verðurðu að telja það til hjá báðum eða hvorugum.Sallarólegur skrifaði: Iðnaðarmaður sem rukkar 12.250 kr. á tímann borgar um það bil:
-2.750 kr. í staðgreiðslu
-2.250 kr. í virðisaukaskatt
-1.000 kr. mótframlag
-700 kr. í tryggingagjald
-400 kr. í lífeyrissjóð
-400 kr. í séreignasparnað
Svo fær sjálfstætt starfandi iðnaðarmaður ekki greitt sumarfrí(ca. 24 dagar) eða frídaga(ca. 10 dagar?) sem væri hægt að reikna sem frádrátt líka.
-1.000 kr. í frídaga
= 3.750 7150 kr. á tímann
Eftir vask eru þetta 10.000kr á tímann. Það sinnum 168 tímar á mánuði gera 1.680.000 úr að spila á mánuði. M.v. 4% lífeyrissjóð, 4% séreign, 10% mótframlag, 7% í tryggingagjald er skattstofninn 1.300.000kr á mánuði og gera 450.000kr í staðgreiðslu eða 850.000kr eftir skatt. Það má draga eitthvað af þessu til að vega á móti frídögum en það er alveg ljóst að enginn þarf að vorkenna manni með 12.250kr á tímann jafnvel þótt eitthvað eigi eftir að telja.
En auðvitað kemur á móti að fæstir sjálfstætt starfandi ná að rukka 168 tíma á mánuði svo þessar tölur eru verulega hærri en rauntekjur í flestum tilfellum.
Er sjálfur í iðnaðargeiranum og veit upp á hár hvað þetta er allt helvíti dýrt.
Nkl og svo þarftu að draga frá þessu verkfæra kostnað, rekstrarkostnað, að vera vel tryggður iðnaðarmaður er ógeðslega dýrt.appel skrifaði:Held að þetta verðlag sýni doldið hverslags skattaálögur og gjaldaálögur íslenska ríkið er með.
Ég veit alveg að iðnaðarmaður sem rukkar 100 þús fyrir dagsvinnu, hann er ekki að fá 100 þús í vasann, 40-50% lendir í vasa ríkisins?
Ríkisbáknið er alltof dýrt.
En allavega þetta verðlag er alltof hátt, tel lítið við iðnaðarmenn að sakast, þeir þurfa að lifa. En þetta veldur því að maður er aldrei að fara ráða einhvern iðnaðarmann í vinnu, maður reynir bara að gera hlutina sjálfur. Það tíðkast alltof mikið á Íslandi að við séum að gera hlutina sjálf því það kostar of mikið að fá einhvern sérfræðing í það.
En myndi alltaf fá pípara og rafvirkja og annað nauðsynlegt og eitthvað sem ég hef ekki getu í sjálfur, en t.d. myndi ég aldrei ráða málara eða eitthvað sem ég gæti gert sjálfur.
En það eru einnig þessar innfluttu vörur sem eru verðlagðar skringilegar. Sumt er alveg á fínu verði, en annað kostar alveg hvítuna úr augunum þó það sé ekki þakið gulli og dementum.
Síðan er spurning um gæði, ég vill ekki þurfa vinna 10+ tíma vinnudaga til að eiga fyrir skítsæmlegum launum, bara út af covid er ég í miklu tapi vegna aðila sem geta ekki greitt sýna reikninga.
hægt að segja það sama um vefsíðu gerð, af hverju eru fyrirtæki og aðilar að rukka hátt í 500þ fyrir wordpress síður og þess háttar ?
Finnst bara ógeðslega leiðinlegt þar sem það er alltaf stimplað iðnaðarmanninn sem okrara, en aldrei lögfræðinga, forritara, verkfræðinga og svo framvegis.
- Lau 02. Okt 2021 14:45
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Verðlag á ýmsu á Íslandi
- Svarað: 38
- Skoðað: 8092
Re: Verðlag á ýmsu á Íslandi
Gaman að sjá að þér finnst verkfæri, bílar og rekstrakostnaður vega ekkert í þessu.njordur9000 skrifaði:Þú ert að telja þarna til kostnað sem almennir launamenn þurfa líka að greiða. Ef þú vilt sanngjarnan samanburð við tekjur launamanna verðurðu að telja það til hjá báðum eða hvorugum.Sallarólegur skrifaði: Iðnaðarmaður sem rukkar 12.250 kr. á tímann borgar um það bil:
-2.750 kr. í staðgreiðslu
-2.250 kr. í virðisaukaskatt
-1.000 kr. mótframlag
-700 kr. í tryggingagjald
-400 kr. í lífeyrissjóð
-400 kr. í séreignasparnað
Svo fær sjálfstætt starfandi iðnaðarmaður ekki greitt sumarfrí(ca. 24 dagar) eða frídaga(ca. 10 dagar?) sem væri hægt að reikna sem frádrátt líka.
-1.000 kr. í frídaga
= 3.750 7150 kr. á tímann
Eftir vask eru þetta 10.000kr á tímann. Það sinnum 168 tímar á mánuði gera 1.680.000 úr að spila á mánuði. M.v. 4% lífeyrissjóð, 4% séreign, 10% mótframlag, 7% í tryggingagjald er skattstofninn 1.300.000kr á mánuði og gera 450.000kr í staðgreiðslu eða 850.000kr eftir skatt. Það má draga eitthvað af þessu til að vega á móti frídögum en það er alveg ljóst að enginn þarf að vorkenna manni með 12.250kr á tímann jafnvel þótt eitthvað eigi eftir að telja.
En auðvitað kemur á móti að fæstir sjálfstætt starfandi ná að rukka 168 tíma á mánuði svo þessar tölur eru verulega hærri en rauntekjur í flestum tilfellum.
Hrotti skrifaði:Þetta er algerlega legit spurning.appel skrifaði:Furðulegt að sjá svona varnir fyrir hárri verðlagningu.
Hvað finnst þér sanngjarnt að borga sérhæfðum starfsmanni fyrir 2ja daga vinnu?
Er en að bíða eftir svari frá þér hvað þér finnst eðilegt að greiða iðnaðarmanni í útseldri vinnu ? eða getur þú bara ekki svarað þessu.
- Lau 02. Okt 2021 10:14
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Verðlag á ýmsu á Íslandi
- Svarað: 38
- Skoðað: 8092
Re: Verðlag á ýmsu á Íslandi
Mátt endilega koma með svar, finnst áhugavert hvað þú metur iðnaðarmenn lítið.Hrotti skrifaði:Hvað finnst þér sanngjarnt að borga sérhæfðum starfsmanni fyrir 2ja daga vinnu?
appel skrifaði: Svo vildi ég láta lagfæra einhver för á parketinu mínu (gegnheilar fiskibeinaflísar), einhver 1,2 meter að lengd. Það átti víst að kosta um 200 þús. Maður í 2 daga. Úff ef maður hefði þau laun.
Við hvað vinnur þú ? lögfræðingur ? forritari ? þar sem klst verðið er 20þ og upp úr. Getur svosem bara hent þér í skóla og lært fagið.
Finnst alltaf sorglegt að sjá þegar menn ráðast á iðnaðarmenn sem vilja fá sæmileg og þurfi ekki að vinna lengur 12+ klst daga.
Mæli líka með að kynna þér kostnaðinn sýnist þú ekki skilja muninn á tímakaupi vs útseldri vinnu, skattar og gjöld er mjög stór hluti af þessu verði og síðan tækjabúnaður og ýmislegt annað.
- Fös 24. Sep 2021 23:06
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Uploada myndum frá Android síma yfir á Google Drive
- Svarað: 6
- Skoðað: 1943
Re: Uploada myndum frá Android síma yfir á Google Drive
Ekkert mál, en spurning hvort þú nennir að standa í því að geyma myndir á mismunandi gmail aðgöngum.jardel skrifaði:þarf að skoða þetta google photos. sýnist eitt email vera komið í 14 gb er nokkuð mál að skipta um email aðgang ef maður vil ekki greiða áskriftagjald per mán?
Þessi áskrift er bara klink ef þú greiðir fyrir árið.
- Fös 24. Sep 2021 14:17
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Uploada myndum frá Android síma yfir á Google Drive
- Svarað: 6
- Skoðað: 1943
Re: Uploada myndum frá Android síma yfir á Google Drive
Ertu ekki að tala um google photos frekar en drive ? það er innbyggt í google aðgangnum að hafa sjálfvirkt.
- Sun 19. Sep 2021 14:48
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Rafræn skilríki og Kosningar
- Svarað: 38
- Skoðað: 6786
Re: Rafræn skilríki og Kosningar
Skil þig mjög vel.urban skrifaði:Það er akkúrat málið, þú býrð á höfuðborgarsvæðinu.Dúlli skrifaði:
Bý nú á höfuðborgarsvæðinu.
Er bara að segja að þetta mætti vera valmöguleiki þá myndi ég kanski nenna að kjósa og örugglega fleiri í sömu sporum.
Ég var bara að kommenta þetta á gegnsæjið, það að vera með gegnsæji yfir því hvað fólk kýs getur bara einfaldlega gert útaf við líf þeirra á minni stöðum úti á landi.
Fólk hefur flutt frá eyjum útaf því að það fær ekki vinnu við hæfi(jafnvel bara ekki)
Bara útaf því að það er ekki í réttum flokki eða jafnvel einhverjir tendum þeim eru í röngum flokki.
Veit fyrir víst að svona dæmi geta verið ENN verri annar staðar.
Þú sérð nú t.d. umræðuna hérna, hvernig er talað um þá sem að ætla að kjósa sjallana, ímyndaðu þér næst að í staðin fyrir einn og einn aðila, þá sé það hérumbil allt bæjarfélagið og allir þeir sem að hafa mannaforráð sem að myndu hugsa svona.
Finnst samt sem áður að það ætti að skoða leiðir til að hafa þetta rafrænt á öruggan hátt.
Þar maður getur í dag tekið nánast marg milljóna króna lán án þess að hitta starfsmann í banka ef þetta er nægilega öruggt fyrir avoleiðis hví þá ekki kosningu.
- Sun 19. Sep 2021 14:25
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Rafræn skilríki og Kosningar
- Svarað: 38
- Skoðað: 6786
Re: Rafræn skilríki og Kosningar
Bý nú á höfuðborgarsvæðinu.urban skrifaði:Það er alveg augljóst að þú býrð ekki í bæjarfélagi þar sem að það skiptir máli hvað þú kýst.Dúlli skrifaði:
Skil ekki þessa leynd, hví ekki að leyfa gegnsæinu.
En spái ekkert í þessu, hef alltaf sofið yfir allar kosningar og aldrei spáð í þessu af neinu viti.
Það er alveg nóg um það að fólk fái ekki vinnu útaf því að það er opinberlega í röngum flokki, það væri 10x verra ef að það væri opinbert hvaða flokk fólk kýs.
Er bara að segja að þetta mætti vera valmöguleiki þá myndi ég kanski nenna að kjósa og örugglega fleiri í sömu sporum.
- Sun 19. Sep 2021 12:37
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Rafræn skilríki og Kosningar
- Svarað: 38
- Skoðað: 6786
Re: Rafræn skilríki og Kosningar
Skil ekki þessa leynd, hví ekki að leyfa gegnsæinu.brain skrifaði:Dúlli skrifaði:Hvað kemur í veg fyrir að þeir geri það ekki nú þegar ? getur verið í kjörklefa og tekið mynd af þínu atkvæðidepill skrifaði:Hvað ef flokkar byrja með 1000 kr afsláttur af bjór gegn því að sýna það að þú kaust Sjálfstæðisflokkinn?Dúlli skrifaði:Ekkert vit í þessum rökum hví rafrænt er ekki í boði.
Hví þarf þetta að vera svona leynilegt ? Ef ég vill sýna hvern ég kaus þá mun ég gera það.
Annars er Tom Scott með frábæra útskýringu á afhverju þetta er vond hugmynd https://www.youtube.com/watch?v=LkH2r-sNjQs.
Það er erfitt að gera stórkosningasvindl í núverandi kerfi, enn lítið mál að gera það í rafrænu kerfi og öryggismál hafa almennt ekki verið ofarlega á listanum hjá ríkinu sjá t.d. ( https://www.ruv.is/frett/2021/09/03/seg ... ingasvindl ). Ég hef sjálfur tilkynnt 3 mjög alvarlega galla hjá ríkinu og ríkisstofnum, sem whitehatting, það hefur tekið yfirleitt frekar langan tíma að loka og laga. Ekki það að einkafyrirtækin eru eh skárri, það var mjög alvarlegur galli í félagavef flestra stéttarfélaga í yfir 18 mánuði.
Auðvitað getur þú gert það, ert samt að brjóta lög.
En spái ekkert í þessu, hef alltaf sofið yfir allar kosningar og aldrei spáð í þessu af neinu viti.
- Sun 19. Sep 2021 12:12
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Rafræn skilríki og Kosningar
- Svarað: 38
- Skoðað: 6786
Re: Rafræn skilríki og Kosningar
Hvað kemur í veg fyrir að þeir geri það ekki nú þegar ? getur verið í kjörklefa og tekið mynd af þínu atkvæðidepill skrifaði:Hvað ef flokkar byrja með 1000 kr afsláttur af bjór gegn því að sýna það að þú kaust Sjálfstæðisflokkinn?Dúlli skrifaði:Ekkert vit í þessum rökum hví rafrænt er ekki í boði.
Hví þarf þetta að vera svona leynilegt ? Ef ég vill sýna hvern ég kaus þá mun ég gera það.
Annars er Tom Scott með frábæra útskýringu á afhverju þetta er vond hugmynd https://www.youtube.com/watch?v=LkH2r-sNjQs.
Það er erfitt að gera stórkosningasvindl í núverandi kerfi, enn lítið mál að gera það í rafrænu kerfi og öryggismál hafa almennt ekki verið ofarlega á listanum hjá ríkinu sjá t.d. ( https://www.ruv.is/frett/2021/09/03/seg ... ingasvindl ). Ég hef sjálfur tilkynnt 3 mjög alvarlega galla hjá ríkinu og ríkisstofnum, sem whitehatting, það hefur tekið yfirleitt frekar langan tíma að loka og laga. Ekki það að einkafyrirtækin eru eh skárri, það var mjög alvarlegur galli í félagavef flestra stéttarfélaga í yfir 18 mánuði.

- Lau 18. Sep 2021 14:32
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Rafræn skilríki og Kosningar
- Svarað: 38
- Skoðað: 6786
Re: Rafræn skilríki og Kosningar
Ekkert vit í þessum rökum hví rafrænt er ekki í boði.
Hví þarf þetta að vera svona leynilegt ? Ef ég vill sýna hvern ég kaus þá mun ég gera það.
Hví þarf þetta að vera svona leynilegt ? Ef ég vill sýna hvern ég kaus þá mun ég gera það.
- Mán 13. Sep 2021 13:34
- Spjallborð: Verkfæraskúrinn
- Þráður: Þekkir einhver þennan bolta/skrúfu/nagla?
- Svarað: 6
- Skoðað: 2286
Re: Þekkir einhver þennan bolta/skrúfu/nagla?
Slippirokkur, þetta er nagli úr byssu
- Þri 31. Ágú 2021 23:05
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: RJ45 í vegg hætti að virka
- Svarað: 10
- Skoðað: 1817
Re: RJ45 í vegg hætti að virka
Góð regla er að engar langir liggja á rökréttan hátt. Getur prufað að skipta út báðum endur og séð hvort strengurinn er í lagi.chaplin skrifaði:Já, en það var á stað þar sem engar lagnir liggja, er að vonast til þess að ég hafi sett nýju cat snúruna eitthvað kjánalega inn í tengið.
En þegar þú missi 95% af strengnum sem virkað fyrir 15 mín síðan þá er tjón á honum.
- Þri 31. Ágú 2021 21:34
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: RJ45 í vegg hætti að virka
- Svarað: 10
- Skoðað: 1817
Re: RJ45 í vegg hætti að virka
Nei, en þetta hættir ekki skyndilega að virka, varstu að bora einhvað nýlega ? festa einhvað upp ?chaplin skrifaði:Það fer bara signal í gegnum vír nr. 5, yay. Er mikið mál að skipta um þetta?
- Mán 30. Ágú 2021 17:22
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: RJ45 í vegg hætti að virka
- Svarað: 10
- Skoðað: 1817
Re: RJ45 í vegg hætti að virka
Áður en þú fer að vesenast fáðu paretester lánaðan og mældu þetta þá veistu strax hvað er áður áður en þú ferð að stinga bréfaklemmum út um allt.
- Fös 13. Ágú 2021 09:50
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Kaskó eða ekki kaskó á 8 ára bíl
- Svarað: 12
- Skoðað: 3526
Re: Kaskó eða ekki kaskó á 8 ára bíl
Hef persónulega miðað við 400-500þ. Gott að spurja sig ertu tilbúin og hefur þú færri að punga út 1k +/- ef bílinn stútast og þig vantar bíl strax.
- Mán 09. Ágú 2021 16:14
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vesen með að draga netkapal í rör
- Svarað: 13
- Skoðað: 2638
Re: Vesen með að draga netkapal í rör
Það er nú bara mesta kjaftæði.BudIcer skrifaði:Hef heyrt frá rafvirkjum að cat6 sé algjört drasl, þola ekki neitt annað en að vera þráðbeinir.
Ekkert að Cat6 en Cat5e en meira en nóg fyrir mest alla notkun í dag inn á heimilum.
Kv rafvirki.
- Mið 04. Ágú 2021 20:24
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Nothæft Bittorrent forrit
- Svarað: 19
- Skoðað: 2570
Re: Nothæft Bittorrent forrit
Bara orðið svo erfitt að nálgast gamla góða Utorrent, Qbittorent er í raun gamalt stripað utorrent eftir því sem ég best sé.Moldvarpan skrifaði:Nýju forritin eru drasl.Dúlli skrifaði:QBittorrent ef hannað af sjálfstæðum aðilum og er ekki orðið auglýsinga spam og nánast pay to use eins og vuze, utorrent og bittorrent.jonfr1900 skrifaði:I/O villur eiga ekki að gerast í dag. Ástæðan fyrir því er hvernig EHCI lagið í SATA virkar miðað við hvernig þetta virkaði í IDE staðlinum sem var notaðu fyrir löngu síðan. Það geta komið read-write villur á bilandi hörðum disk en það er önnur gerð af villum.agnarkb skrifaði:Er ekki smá langsótt að tala um alvarlega galla í forriti bara vegna þess að þú færð einhverjar villur?
Er nýlega búin að skipta yfir í QBittorrent þar sem Utorrent er bara orðið að sorpi, frýs rosalega mikið á windows 10.
uTorrent 2.2.1 engar auglýsingar og frosnar aldrei hjá mér. Kveikt á þessu 24/7 hérna