Hvernig eruð þið að gera það?
Þarf ekki alltaf 3 forritið fyrir autosync
Uploada myndum frá Android síma yfir á Google Drive
Re: Uploada myndum frá Android síma yfir á Google Drive
Ertu ekki að tala um google photos frekar en drive ? það er innbyggt í google aðgangnum að hafa sjálfvirkt.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1819
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Uploada myndum frá Android síma yfir á Google Drive
https://one.google.com/about?hl=isjardel skrifaði:Hvernig eruð þið að gera það?
Þarf ekki alltaf 3 forritið fyrir autosync
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |
Re: Uploada myndum frá Android síma yfir á Google Drive
þarf að skoða þetta google photos. sýnist eitt email vera komið í 14 gb er nokkuð mál að skipta um email aðgang ef maður vil ekki greiða áskriftagjald per mán?
Re: Uploada myndum frá Android síma yfir á Google Drive
Ekkert mál, en spurning hvort þú nennir að standa í því að geyma myndir á mismunandi gmail aðgöngum.jardel skrifaði:þarf að skoða þetta google photos. sýnist eitt email vera komið í 14 gb er nokkuð mál að skipta um email aðgang ef maður vil ekki greiða áskriftagjald per mán?
Þessi áskrift er bara klink ef þú greiðir fyrir árið.
Re: Uploada myndum frá Android síma yfir á Google Drive
Dúlli skrifaði:Ekkert mál, en spurning hvort þú nennir að standa í því að geyma myndir á mismunandi gmail aðgöngum.jardel skrifaði:þarf að skoða þetta google photos. sýnist eitt email vera komið í 14 gb er nokkuð mál að skipta um email aðgang ef maður vil ekki greiða áskriftagjald per mán?
Þessi áskrift er bara klink ef þú greiðir fyrir árið.
já líka spurning að taka bara heilt ár. maður tekur bara svo mikið af myndböndum upp í símanum þetta er fljótt að telja
Re: Uploada myndum frá Android síma yfir á Google Drive
Innan við 300 krónur fyrir mánuðinn af 100GB og rétt um 400 kr á mánuði fyrir 200GB, frá mér séð er þetta ekki þess virði að íhuga, bara henda sér í það. 3600 til 4800 kr á ári ef maður er með mánaðarlega greiðslu.