Search found 343 matches
- Sun 19. Sep 2021 20:36
- Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Vandmál með skjá artifacts neðst
- Svarað: 2
- Skoðað: 799
Re: Vandmál með skjá artifacts neðst
Kannast við svona vandamál á fartölvuskjám þegar að ribbon kapall nær ekki fullum contact við snerturnar á kaplinum. Skv. google virðist þetta vera algengt vandamál á þessum týpum af skjám, þó fann ég einungis getgátur um ribbon kapalinn. Ætti að vera frekar auðvelt fix ef að ribbon kapallinn er mál...
- Mán 13. Sep 2021 08:13
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Packetloss pælingar
- Svarað: 1
- Skoðað: 668
Packetloss pælingar
Er að lenda í massífu packetlossi á fyrirtækjatengingu hjá Nova
Fleiri að lenda í því sama?
Virðist hafa jafnmikil áhrif á innanlands og erlenda traffík, opnar ekki fyrr en 9 hjá þeim og vil helst vera búinn að útiloka búnað innanhúss áður en ég fer að bjalla í þá.
Mál leyst
Fleiri að lenda í því sama?
Virðist hafa jafnmikil áhrif á innanlands og erlenda traffík, opnar ekki fyrr en 9 hjá þeim og vil helst vera búinn að útiloka búnað innanhúss áður en ég fer að bjalla í þá.
Mál leyst
- Sun 01. Ágú 2021 01:54
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Reglulegur sparnaður - pælingar
- Svarað: 66
- Skoðað: 6326
Re: Reglulegur sparnaður - pælingar
Sýnist í fljótu bragði að markaðsmál ráði ríkjum hjá Novis.is/tryggir.is. Fjármálastarfssemi virðist vera í öðru sæti. Það hlýtur að hringja viðvörunarbjöllum fyrir flesta. Þetta fyrirtæki hringdi í mig eitt sinn þrátt fyrir að mitt númer væri skráð á öllum bannlistum sem hægt er að skrá sig á. Eitt...
- Lau 13. Feb 2021 11:20
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: Oneplus 6T - 128gb - 6gb ram- Dual sim - 35k
- Svarað: 0
- Skoðað: 413
Oneplus 6T - 128gb - 6gb ram- Dual sim - 35k
https://images-na.ssl-images-amazon.com/images/I/61-FZzBlpsL._AC_SX425_.jpg Helstu spekkar: https://www.gsmarena.com/oneplus_6t-9350.php Helstu gallar: Smá burn-in á OLED skjá, sést varla í daglegri notkun en vert að minnast á þetta. Hleðslutæki fylgir ekki með. Verðlagður með þessa galla í huga.
- Þri 12. Jan 2021 00:14
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Farsímakaup m tilliti til 5G
- Svarað: 15
- Skoðað: 2515
Re: Farsímakaup m tilliti til 5G
Er með 4A sjálfur, hefði tekið 4A 5G upp á skjástærð en var ekki til þegar að minn gamli gaf upp öndina. Systir mín er með 4A 5G og er mjög sátt. 4A og 4A 5G fá allavega sterk meðmæli frá mér, sérstaklega ef þú ert bara að nota þetta sem venjulegur notandi ( Gláp, vafr, apps, borga með appi ), hef e...
- Þri 22. Des 2020 10:02
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hvar fást industrial tölvur með rs-232 portum
- Svarað: 12
- Skoðað: 1291
Re: Hvar fást industrial tölvur með rs-232 portum
Er með 3x NISE 3110 frá Nexcom sem mega fara á góða prísinum.
- Mið 02. Des 2020 19:42
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [SELT] MSI Geforce GTX 1070 GAMING X 8G
- Svarað: 1
- Skoðað: 349
- Mið 02. Des 2020 19:28
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [SELT] MSI Geforce GTX 1070 GAMING X 8G
- Svarað: 1
- Skoðað: 349
[SELT] MSI Geforce GTX 1070 GAMING X 8G
https://www.game-debate.com/blog/images/_id1470743159_343178.jpg Core/Memory Boost Clock / Base Clock / Memory Frequency 1797 MHz / 1607 MHz / 8108 MHz (OC Mode) 1771 MHz / 1582 MHz / 8008 MHz (Gaming Mode) 1683 MHz / 1506 MHz / 8008 MHz (Silent Mode) 8192 MB GDDR5 Video Output Function DisplayPort...
- Mið 02. Des 2020 09:16
- Spjallborð: Verkfæraskúrinn
- Þráður: Hvar er hagstæðast að kaupa fjöltengi? + Kann einhver að lita fjöltengi?
- Svarað: 9
- Skoðað: 2046
Re: Hvar er hagstæðast að kaupa fjöltengi? + Kann einhver að lita fjöltengi?
Nei, 1244 kr er heildarverð til allra án fríðinda. Rönning er svo með allskonar afslætti fyrir fagmenn og fyrirtæki í þessum bransa.netkaffi skrifaði:Meinarðu 1.244 kr með afslætti?
- Þri 01. Des 2020 10:09
- Spjallborð: Verkfæraskúrinn
- Þráður: Hvar er hagstæðast að kaupa fjöltengi? + Kann einhver að lita fjöltengi?
- Svarað: 9
- Skoðað: 2046
- Sun 01. Nóv 2020 13:59
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: [SELT]Oneplus 3 -SELDUR
- Svarað: 0
- Skoðað: 306
[SELT]Oneplus 3 -SELDUR
Til sölu Oneplus 3 - Dashcharger og Carbon fiber hulstur fylgir með
Í fínu standi, tvær örfínar rispur á skjá, sést ekki þegar að kveikt er á skjánum.
Rafhlaða í ágætis standi, 82% af rýmd rafhlöðu eftir.
SELT
Helstu spekkar -
Snapdragon 820
6GB RAM
64GB Geymslupláss
Dual SIM
Android 9
Í fínu standi, tvær örfínar rispur á skjá, sést ekki þegar að kveikt er á skjánum.
Rafhlaða í ágætis standi, 82% af rýmd rafhlöðu eftir.
SELT
Helstu spekkar -
Snapdragon 820
6GB RAM
64GB Geymslupláss
Dual SIM
Android 9
- Þri 20. Okt 2020 13:31
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hver getur lagað moðurborð????Hjalp
- Svarað: 16
- Skoðað: 1095
Re: Hver getur lagað moðurborð????Hjalp
Þetta moðurborð kostar 66k. En nei það er ekki hægt að nota þessa lausn þvi ef moðurborð er með svona tengi eins og eg þa er það ekki með usb 3.1 tengi, allavegna er mitt ekki með usb 3.1 tengi heldur bara svona eins og eg senti mynd af. Eina sem hægt er að gera er i rauninni að skipta því út. Fekk...
- Þri 20. Okt 2020 11:01
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hver getur lagað moðurborð????Hjalp
- Svarað: 16
- Skoðað: 1095
Re: Hver getur lagað moðurborð????Hjalp
Gætir líka keypt breytistykki og notað USB 3.1 plássið á móðurborð.
https://www.amazon.com/LINKUP-Internal- ... B07WG8ZJ41
Smá mix en örugglega ódýrasta lausnin sem virkar.
https://www.amazon.com/LINKUP-Internal- ... B07WG8ZJ41
Smá mix en örugglega ódýrasta lausnin sem virkar.
- Sun 20. Sep 2020 17:04
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: [ÓE] Ráðleggingum með Oculus Link
- Svarað: 3
- Skoðað: 493
Re: [ÓE] Ráðleggingum með Oculus Link
Virkar fínt með USB 2.0 líka, átti til 5m þannig kapal sem virkaði hnökralaust.
- Sun 23. Ágú 2020 09:43
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Snjöll vekjaraklukka
- Svarað: 10
- Skoðað: 1287
- Fim 02. Júl 2020 17:01
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Oculus Quest 64gb til sölu - SELT
- Svarað: 1
- Skoðað: 435
- Lau 27. Jún 2020 20:07
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Oculus Quest 64gb til sölu - SELT
- Svarað: 1
- Skoðað: 435
- Þri 28. Apr 2020 21:25
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Edgerouter X "hang" vandamál
- Svarað: 5
- Skoðað: 1307
Re: Edgerouter X "hang" vandamál
Var einmitt að lenda ítrekað í þessu sama. Með Edgerouter X, líka með Hringdu í gegnum GR. Ætla að prófa þetta frá Korneliusi og sjá hvernig það reynist. Ef ekkert heyrist eftir nokkra daga þá er þetta lausnin. Edit: Er búinn að vera með hann uppfærðan í hálftíma eða svo, finnst einst og þetta hafi ...
- Mán 27. Apr 2020 16:32
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Windows 10 random hökt - *Lagað*
- Svarað: 9
- Skoðað: 1617
Re: Windows 10 random hökt - HJÁLP
Long shot bilanagreining en alveg þess virði að skoða. Tölvan hjá mér var að frjósa í tíma og ótíma þannig það tók örugglega hálft ár að bilanagreina hvað nákvæmlega væri sökudólgurinn. Það var snúran á Logitech mús, snúran var með ofna hulsu utam um víra, með tímanum urðu vírar inn í hulsu byrjaðir...
- Mið 15. Apr 2020 22:23
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: SELT - Logitech G29 leikjastýri - PS3,PS4,MacOS og PC
- Svarað: 2
- Skoðað: 1086
Re: Logitech G29 leikjastýri - 35k - PS3,PS4,MacOS og PC
Þetta passar, ég hef því lækkað verðið með því til hliðsjónar.MatroX skrifaði:þetta kostar minna nýtt í costco
- Mið 15. Apr 2020 21:47
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: SELT - Logitech G29 leikjastýri - PS3,PS4,MacOS og PC
- Svarað: 2
- Skoðað: 1086
SELT - Logitech G29 leikjastýri - PS3,PS4,MacOS og PC
SELT 11" (28 cm) unremovable wheel Metal frame with full leather wrapping, metal wheel shifters Fourteen buttons, 24-way dial, and D-pad 900° rotation 16-bit (65,536 steps) wheel resolution, 8-bit (256 steps) pedal resolution Brushed motor Helical Gear system 2.1 Nm of torque†1 Compatible with...
- Mán 06. Apr 2020 15:55
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Reyna að endurfjármagna í óverðtryggt?
- Svarað: 48
- Skoðað: 8734
Re: Reyna að endurfjármagna í óverðtryggt?
https://lanareiknir.aurbjorg.is/endurfjarmognun/ Langar að spyrja hérna fyrst það er kominn þráður. Er séns á að einhver sem þekkir vel til eða hefur endurfjármagnað nýlega með góðum árangri sem getur aðstoðað mig við að taka ákvörðun varðandi endurfjármögnun hjá mér? Valið stað sem hentar m.v. mitt...
- Þri 31. Mar 2020 10:14
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: Selt * Xiaomi M365 Pro Hlaupahjól - Ekið 9km - Í ábyrgð*
- Svarað: 0
- Skoðað: 2549
Selt * Xiaomi M365 Pro Hlaupahjól - Ekið 9km - Í ábyrgð*
Er með til sölu Xiaomi M365 pro. Ekið 9 km og í 2 ára ábyrgð.
- Fös 28. Feb 2020 21:57
- Spjallborð: Vaktin.is
- Þráður: Er eitthvað vit í Keili?
- Svarað: 3
- Skoðað: 3294
Re: Er eitthvað vit í Keili?
https://www.tv2.no/a/3017307/
Virðist oft fylgja þessum leikjagerðarnámsbransa að vera yfirverðlagður og námsefnið óskipulagt. Sum eru bara hrein og bein scam.
Líklegast betra að fara í meira general nám í t.d forritun eða grafík og reyna svo að sníða inn á sérhæfðari brautir seinna meir.
Virðist oft fylgja þessum leikjagerðarnámsbransa að vera yfirverðlagður og námsefnið óskipulagt. Sum eru bara hrein og bein scam.
Líklegast betra að fara í meira general nám í t.d forritun eða grafík og reyna svo að sníða inn á sérhæfðari brautir seinna meir.
- Fös 03. Jan 2020 16:14
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: 1440p 144hz skjár sýnir bara 60Hz
- Svarað: 5
- Skoðað: 1871
Re: 1440p 144hz skjár sýnir bara 60Hz
Verður að nota displayport snúru og mögulega stilla á 144hz í Nvidia control panel.