Sælir
Er með Asus XG32VQ sem hefur verið mér til vandræða núna í gott ár. Áður en einhver spyr þá nei hann er komin úr ábyrgð.
Vandmálið lýsir sér að rendur (artifacts) koma neðst á skjáinn, stundum bara í bootglugga skjásins og stundum alla leið í windows. Þegar hann hitnar þó þá lagast þetta. Og hann virkar alltaf í t.d. 60hz og jafnvel upp í 120hz en sjaldan strax í 144hz. Þetta er lang verst ef hann hefur ekki verið notaður í nokkra daga en við mikla notkun og aldrei taka strauminn alveg af honum nánast aldrei.
Þetta er EKKI tölvan, driver, snúrur né straumbreytir, er búin að prufa þetta í nokkrum.
Svipuð vandmál virðast vera þekkt með þennan skjá og veit ég um einn félaga minn sem á í svipuðum vandmálum en þegar þetta gerist dugar alltaf að droppa hz í 60 og svo aftur upp í 144hz og allt í góðu. Las einhverntíma um Benq 2411 sem voru með bólgnum þéttum sem lýstu sér eins en mér finnst ólíklegt að það sé strax málið á um 3 ára skjá. Einnig að þetta gæti gerst sérstaklega með VA panel-a í köldum herbergjum.
Hefur einhver svipuð vandmál og lausnir ?
Hér er mynd af sama skjá reyndar ekki mínum en þetta lýsir sér eins þó ekki alveg svona hátt upp.
Vandmál með skjá artifacts neðst
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 808
- Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
- Staðsetning: Vestmannaeyjar
- Staða: Ótengdur
Vandmál með skjá artifacts neðst
- Viðhengi
-
- mc3i0f02kuz31.jpg (88.29 KiB) Skoðað 799 sinnum
TOW : NZXT H500i PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5600x + NZXT Kraken X52 H2OMem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : MSI 3080 Gaming X 10GBSSD : 250GB Samsung Evo 960 + 500GB Crucial M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10LCD : LG 32GP850 32" 180hz + AOC 24G2U KEY : Corsair K70 RGB MOU : Glorious Model O
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 344
- Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
- Staða: Ótengdur
Re: Vandmál með skjá artifacts neðst
Kannast við svona vandamál á fartölvuskjám þegar að ribbon kapall nær ekki fullum contact við snerturnar á kaplinum.
Skv. google virðist þetta vera algengt vandamál á þessum týpum af skjám, þó fann ég einungis getgátur um ribbon kapalinn.
Ætti að vera frekar auðvelt fix ef að ribbon kapallinn er málið, ætti að vera nóg að re-seata hann, þ.e.a.s ef að hann er ekki lóðaður beint á einhverja prentplötu.
Skv. google virðist þetta vera algengt vandamál á þessum týpum af skjám, þó fann ég einungis getgátur um ribbon kapalinn.
Ætti að vera frekar auðvelt fix ef að ribbon kapallinn er málið, ætti að vera nóg að re-seata hann, þ.e.a.s ef að hann er ekki lóðaður beint á einhverja prentplötu.
Last edited by Sultukrukka on Sun 19. Sep 2021 20:40, edited 3 times in total.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1903
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Vandmál með skjá artifacts neðst
Þéttarnir geta alveg verið ónýtir eftir 3 ár, jafnvel eftir 3 mánuði, þeir gætu þessvegna hafa verið 3 ára áður en þeir fóru í skjáinn, en ólíklegt.
En þetta gæti líka verið "Cold solder point" ef hann er góður eftir að hann hefur hitnað.
En þetta gæti líka verið "Cold solder point" ef hann er góður eftir að hann hefur hitnað.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9