Search found 1102 matches
- Sun 03. Okt 2021 19:51
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vesen á 9 ára Linksys EA2700 router, kaupa nýjan?
- Svarað: 10
- Skoðað: 1046
Re: Vesen á 9 ára Linksys EA2700 router, kaupa nýjan?
Routerinn er væntanlega með fleira en eitt interface og þ.a.l. fleiri en eina mac addressu. WAN interface-ið er t.d eitt interface, WLAN er annað og svo væntanlega enn annað fyrir LAN interface-ið. Þarft að passa að gefa upp mac addressuna á WAN interface-inu. Já, ég er að sjá það núna. Á forsíðunn...
- Lau 02. Okt 2021 19:56
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vesen á 9 ára Linksys EA2700 router, kaupa nýjan?
- Svarað: 10
- Skoðað: 1046
Re: Vesen á 9 ára Linksys EA2700 router, kaupa nýjan?
Jæja, verslaði mér þennan AX10 router í Tölvutek í dag og líst bara helvíti vel á þessa græju. Síðan fór ég í að tengja hann og sendi þá línu á Nova til að láta þá vita af nýrri mac addressu, gaf upp það sem stendur á límmiða undir routernum og það var skráð inn svo ég hélt áfram með uppsetninguna. ...
- Lau 02. Okt 2021 12:29
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vesen á 9 ára Linksys EA2700 router, kaupa nýjan?
- Svarað: 10
- Skoðað: 1046
Re: Vesen á 9 ára Linksys EA2700 router, kaupa nýjan?
Já, var að skoða þetta betur og sé að ég get ekki fengið gigabit router undir 20 þúsund 8-[ Er svoldið að spá í TP-Link AX10 Router þráðlaus Dual Band Gigabit Wi-FI 6 hjá Tölvutek , er það ekki bara ágætur router? Aðrir sambærilegir í öðrum búðum eru annað hvort svoldið dýrari eða bara uppseldir svo...
- Lau 02. Okt 2021 12:01
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vesen á 9 ára Linksys EA2700 router, kaupa nýjan?
- Svarað: 10
- Skoðað: 1046
Re: Vesen á 9 ára Linksys EA2700 router, kaupa nýjan?
Er nú aðeins búinn að skoða úrvalið í búðunum og 20-30 þúsund er kannski fulldýrt fyrir minn smekk (og þarfir). Ég þarf ekkert einhverja ofurgræju, bara einfaldan router, sem höndlar gigabit tengingu og er auðveldur í notkun en líka öruggur. Og alls ekki Linksys nema það sé router sem sé ekki að bjó...
- Lau 02. Okt 2021 11:34
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vesen á 9 ára Linksys EA2700 router, kaupa nýjan?
- Svarað: 10
- Skoðað: 1046
Re: Vesen á 9 ára Linksys EA2700 router, kaupa nýjan?
9 ára tölvudót er gaaaamalt :) Hvenær fékkstu síðast öryggisuppfærslu á routerinn? Haha jamm, þetta er gamalt 8-[ Ég hef alveg uppfært firmware-ið í honum öðru hverju í gegnum árin (þegar ég hef rekið augun í uppfærslutilkynningu í stillingunum þá sjaldan sem ég hef dottið þar inn) og það er ekkert...
- Lau 02. Okt 2021 11:17
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vesen á 9 ára Linksys EA2700 router, kaupa nýjan?
- Svarað: 10
- Skoðað: 1046
Vesen á 9 ára Linksys EA2700 router, kaupa nýjan?
Fyrir stuttu síðan var routerinn minn með eitthvað vesen, port forward var eitthvað mjög hægvirkt svo ég fékk stundum timeout á tengingu við vefþjón á tölvunni (Apache). Ég talaði við Nova en þau fundu ekkert vandamál á tengingunni og eftir að ég gerði factory reset á router og setti allt upp aftur ...
- Fös 03. Sep 2021 00:47
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Rafmagnaður tölvukassi, vandamál?
- Svarað: 3
- Skoðað: 754
Re: Rafmagnaður tölvukassi, vandamál?
Áttu AVO mæli? Prufaðu að mæla leiðni frá jörð í einhverjum tengli að kassa. Nei, á engan AVO mæli, veit varla hvað það er 8-[ Fyrst þetta er að gerast á tveimur vélum eða voru þær tengdar í sama fjöltengið og það er ekki með jörð? Kemur þetta ekki fram sem svona einhvers konar suð/vibringur þegar ...
- Fim 02. Sep 2021 20:04
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Rafmagnaður tölvukassi, vandamál?
- Svarað: 3
- Skoðað: 754
Rafmagnaður tölvukassi, vandamál?
Ég er með rafmagn tengt beint í disk í opnum tölvukassa því ég var að bjarga gögnum af disknum yfir á ðara tölvu í gegnum usb þar sem diskurinn er eitthvað að klikka. Núna er bara rafmagnið tengt, diskurinn er í gangi, og þegar ég snerti kassann þá finn ég að hann er svoldið létt rafmagnaður. Ég fæ ...
- Sun 16. Maí 2021 13:05
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Góður ryksuguróbot á 70 þúsund max?
- Svarað: 4
- Skoðað: 2304
Góður ryksuguróbot á 70 þúsund max?
Ég er að skoða ryksuguróbota fyrir vinkonu mína, hún vill helst að hann skúri líka en það er ekki möst ef menn mæla gegn svoleiðis græjum og róbotinn má helst ekki kosta meira en 70 þúsund. Fundum Ecovacs Deebot Ozmo U2 sem henni líst ágætlega á, einhver sem kannast við hann? Einhverjar hugmyndir um...
- Fös 16. Apr 2021 14:04
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Keyra Android (eða bara Android app) á Raspberry Pi 1?
- Svarað: 10
- Skoðað: 1178
Re: Keyra Android (eða bara Android app) á Raspberry Pi 1?
Jújú, á tvö svoleiðis, hef notað annað þeirra með tölvunni en það stendur á því 1A og á hinu stendur 1.8A, á ekkert aflmeira en það. Er þá ekki best fyrir mig að kaupa official spennubreytinn?hagur skrifaði:Áttu ekki USB símahleðslutæki? Þau eru flest c.a 2 amper eða meira. Virka fínt með Raspberry Pi.
- Fim 15. Apr 2021 14:29
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Keyra Android (eða bara Android app) á Raspberry Pi 1?
- Svarað: 10
- Skoðað: 1178
Re: Keyra Android (eða bara Android app) á Raspberry Pi 1?
Kannski frekar ólíklegt að það eitt sé vandamálið, en er spennubreytirinn sem þú ert að nota ekki örugglega með 1.2A eða hærra output (sem er það sem RPi 1 B krefst)? Ef ég man rétt er regnbogakassinn yfirleitt til marks um vitlaust power supply. Ég á ekki spennubreyti, hef bara notað usb snúru í r...
- Mið 14. Apr 2021 21:56
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Keyra Android (eða bara Android app) á Raspberry Pi 1?
- Svarað: 10
- Skoðað: 1178
Re: Keyra Android (eða bara Android app) á Raspberry Pi 1?
Er ekki einfaldasta svarið bara að prófa að fylgja leiðbeiningum fyrir Raspberry 3 og sjá hvað kemur út úr því? Í versta falli virkar þetta ekki. En þó svo að þetta virki. Mun þessi tölva geta streymt sjónvarpsefni? Ég prófaði einmitt að fara eftir leiðbeiningum fyrir uppsetningu á Android TV (Line...
- Mið 14. Apr 2021 16:46
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Keyra Android (eða bara Android app) á Raspberry Pi 1?
- Svarað: 10
- Skoðað: 1178
Re: Keyra Android (eða bara Android app) á Raspberry Pi 1?
Ég hef eiginlega ekkert annað að gera við þessa tölvu, finnst gaman að fikta og langar mjög mikið að fá þetta til að virka. Er að vísu búinn að eyða aðeins of miklum tíma í gúgl og prófarnir sem hafa ekki skilað neinu enn sem komið er og er ekki bjartsýnn á framhaldið. Er enginn séns á að geta keyrt...
- Þri 13. Apr 2021 21:08
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Keyra Android (eða bara Android app) á Raspberry Pi 1?
- Svarað: 10
- Skoðað: 1178
Keyra Android (eða bara Android app) á Raspberry Pi 1?
Ég á Raspberry Pi 1 Model B sem ég hef frekar lítið fiktað með en hef núna verið að skoða möguleikann á að keyra Android eða bara eitthvað sambærilegt stýrikerfi sem gæti keyrt Android öpp, en þar er ég reyndar aðallega bara að spá í Nova TV appið. Ég veit að það er núna hægt að setja Android stýrik...
- Sun 14. Mar 2021 09:59
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vandamál með port forward á Linksys router
- Svarað: 10
- Skoðað: 1561
Re: Vandamál með port forward á Linksys router
Um leið og þú opnar fyrir management á routerinn frá wan side þá notar hann port 80 í það sama þótt þú veljir að forwarda því annað. Það er sennilega það sem hefur ferið að fokka þessu upp hjá þér. Ég opnaði aldrei fyrir það. Það er þekktur galli á þessum router (og pottþétt öðrum frá Linksys sem n...
- Mið 10. Mar 2021 19:50
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vandamál með port forward á Linksys router
- Svarað: 10
- Skoðað: 1561
Re: Vandamál með port forward á Linksys router
Ég prófaði þetta alveg fram og aftur og komst að lokum að þeirri niðurstöðu að routerinn (eða ISP) var ekki að leyfa tengingar við tölvuna á óþekktum portum svo ég gat t.d. bara fengið port forward frá porti 21, 25, 43 og 80 yfir á innra port 80 til að virka en ekki t.d. port 82 eða 8080 á port 80. ...
- Sun 07. Mar 2021 23:42
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vandamál með port forward á Linksys router
- Svarað: 10
- Skoðað: 1561
Re: Vandamál með port forward á Linksys router
Hefurðu prufað að ping'a nafn frá vefþjóninum? - t.d. dv.is að eitthvað? Meinaru frá tölvunni minni? Vefþjóninn er nefnilega bara á aðal tölvunni minni. Netið virkar fínt á tölvunni, virkar alveg að ping-a lén og allt það. Þetta er pottþétt vandamál á routerinum. Sama hvað ég reyni þá virkar engan ...
- Sun 07. Mar 2021 21:13
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vandamál með port forward á Linksys router
- Svarað: 10
- Skoðað: 1561
Re: Vandamál með port forward á Linksys router
Hljómar eins og að vefþjónnin nái ekki að resolv'a DNS? Held að það sé ekki vandamál. Ef ég opna wan ip-töluna að utan (í símanum) á porti 80 þá kemur admin kerfið fyrir routerinn og ef ég geri port forward frá porti 80 yfir á port 80 á tölvunni þá virkar vefþjónninn án vandræða. Þetta virðist bara...
- Mið 03. Mar 2021 12:56
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vandamál með port forward á Linksys router
- Svarað: 10
- Skoðað: 1561
Re: Vandamál með port forward á Linksys router
Samkvæmt Speedtest.net þá er upload 465.65 Mbps, download 161.35 Mbps og ping er 5 ms. Tengingin hjá mér hefur aldrei verið vandamál.
- Mið 03. Mar 2021 11:24
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vandamál með port forward á Linksys router
- Svarað: 10
- Skoðað: 1561
Vandamál með port forward á Linksys router
Ég er með Linksys EA2700 router, svo er ég með Apache vefþjón uppsettan á tölvu á heimilinu og í router eru 3 external port send áfram á port 80 á ip tölu tölvunar sem virkar alveg en það er ansi oft sem ég þarf að bíða í smá stund ef ég er að opna bara mjög einfalda statíska vefsíðu á vélinni og í ...
- Þri 17. Nóv 2020 22:44
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Spotify orðið óþolandi?
- Svarað: 14
- Skoðað: 2433
Re: Spotify orðið óþolandi?
Spotify hefur virkað nokkuð vel hjá mér síðustu ár þrátt fyrir svotil óbreytt og ljótt viðmót frá upphafi. Það sem hefur hins vegar böggað mig mikið er shuffle virknin. Ef ég er með lagalista sem inniheldur amk. 2 lög frá sama flytjanda þá kemur oft fyrir að þau lög raðast saman þegar ég geri shuffl...
- Sun 15. Nóv 2020 15:04
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Einföld leið til að spila video yfir net frá tölvu í smart tv
- Svarað: 20
- Skoðað: 1641
Re: Einföld leið til að spila video yfir net frá tölvu í smart tv
Skoða það þegar (ekki ef haha ) ég gefst uppá Plex.kizi86 skrifaði:mæli með að nota plex addonið í kodi, í staðinn fyrir að nota plex forritið sjálft, finnst sú leið virka mun betur.
- Sun 15. Nóv 2020 14:55
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Einföld leið til að spila video yfir net frá tölvu í smart tv
- Svarað: 20
- Skoðað: 1641
Re: Einföld leið til að spila video yfir net frá tölvu í smart tv
Plex appið fyrir Android TV er ókeypis. Ok, þá prófa ég þetta betur í kvöld í sjónvarpinu sem ég ætla að streyma í og gef þessu annan séns 8-[ En svo er væntanlega líka svona spilunarhömlur í appinu fyrir iPad er það ekki? Svo ég þarf líklega að streyma áfram bara beint af vefþjóni á tölvunni þar. ...
- Sun 15. Nóv 2020 14:33
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Einföld leið til að spila video yfir net frá tölvu í smart tv
- Svarað: 20
- Skoðað: 1641
Re: Einföld leið til að spila video yfir net frá tölvu í smart tv
Já til að geta notað appið í android þá þarf að vera með plexpass eða borga eitt gjald. getur lesið um það hér: https://support.plex.tv/articles/203868088-unlocking-or-activating-plex-for-android/ En það er hægt að nota það frítt í browser :) Ok, en er líka frítt að nota það í Plex appinu í sjónvar...
- Sun 15. Nóv 2020 13:33
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Einföld leið til að spila video yfir net frá tölvu í smart tv
- Svarað: 20
- Skoðað: 1641
Re: Einföld leið til að spila video yfir net frá tölvu í smart tv
Með external ip töluna örugglega rétta og valda í portforward? Lenti í svipuðu, restart á plex servernum lagði þetta. En þarftu þetta nokkuð fyrst þú ert bara að stream-a localy? Þetta er bara ef aðrir fyrir utan þittt net séu að horfa. Ég var búinn að taka það fram að ég er að reyna að streyma ext...