Ég er með rafmagn tengt beint í disk í opnum tölvukassa því ég var að bjarga gögnum af disknum yfir á ðara tölvu í gegnum usb þar sem diskurinn er eitthvað að klikka. Núna er bara rafmagnið tengt, diskurinn er í gangi, og þegar ég snerti kassann þá finn ég að hann er svoldið létt rafmagnaður. Ég fæ ekki stuð af því að snerta en ég finn fyrir rafmagninu. Hvað er að orsaka þetta? Er diskurinn að leiða út? Er ekki jarðtengt í rafmagnssnúrunni sem fer í diskinn? Þarf ég að hafa áhyggjur af þessu?
Fann það sama við að snerta fartölvu sem ég var að fikta í um daginn.
Rafmagnaður tölvukassi, vandamál?
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1103
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Rafmagnaður tölvukassi, vandamál?
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
Re: Rafmagnaður tölvukassi, vandamál?
Áttu AVO mæli? Prufaðu að mæla leiðni frá jörð í einhverjum tengli að kassa.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 632
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Rafmagnaður tölvukassi, vandamál?
Þetta!Hausinn skrifaði:Áttu AVO mæli? Prufaðu að mæla leiðni frá jörð í einhverjum tengli að kassa.
Þú ert ekki að fá jarðtenginu, eru tenglarnir heima hjá þér með jörð?
Fyrst þetta er að gerast á tveimur vélum eða voru þær tengdar í sama fjöltengið og það er ekki með jörð?
Kemur þetta ekki fram sem svona einhvers konar suð/vibringur þegar þú snertir þetta? Ekki þægilegt en ekki beint óþægilegt. Soldið erfit að finna réttu orðin til að lýsa þessu
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1103
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Re: Rafmagnaður tölvukassi, vandamál?
Nei, á engan AVO mæli, veit varla hvað það erHausinn skrifaði:Áttu AVO mæli? Prufaðu að mæla leiðni frá jörð í einhverjum tengli að kassa.
Það er nákvæmlega svona víbringur sem maður finnur við snertingu. Fartölvan sem ég fann þetta á var ekki heima hjá mér svo það var ekki tengt við sama fjöltengi og diskurinn/tölvan. Ætla að prófa önnur fjöltengi á morgun, sjá hvort það breyti einhverju.russi skrifaði:Fyrst þetta er að gerast á tveimur vélum eða voru þær tengdar í sama fjöltengið og það er ekki með jörð?
Kemur þetta ekki fram sem svona einhvers konar suð/vibringur þegar þú snertir þetta? Ekki þægilegt en ekki beint óþægilegt. Soldið erfit að finna réttu orðin til að lýsa þessu
Er það s.s. málið að fjöltengið sé ekki með jörð? Getur það verið slæmt fyrir tölvur sem tengdar eru við það?
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]