Search found 947 matches
- Mið 16. Jan 2019 21:10
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Að fækka ljósbreitum og einfalda net kerfið
- Svarað: 8
- Skoðað: 1448
Re: Að fækka ljósbreitum og einfalda net kerfið
Þetta er hægt.. ekki spurning! það þarf bara að kaupa SFP bita sem að passa á móti breytunum sem þú ert með á hinum endunum og þú gætir þurft að finna einhvern sem að hefur kunnáttu á uppsetningu á svona svissum nema að þú finnir eitthvað einfalt. Ég vann í þessum geira fyrir nokkrum árum og þeir un...
- Fim 22. Nóv 2018 15:57
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Taka vörur frá Noregi
- Svarað: 2
- Skoðað: 568
Re: Taka vörur frá Noregi
Það er ekkert vesen. gerði þetta oft sjálfur meðan ég bjó á íslandi
Minntu vini þína á að taka Tax-Free í Elkjøp alveg 12% afsláttur minnir mig eða í versta falli "þóknun" fyrir félagana
Minntu vini þína á að taka Tax-Free í Elkjøp alveg 12% afsláttur minnir mig eða í versta falli "þóknun" fyrir félagana
- Lau 29. Sep 2018 12:57
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: dual sim símar
- Svarað: 15
- Skoðað: 1778
Re: dual sim símar
Ég er búinn að vera að nota OnePlus og gæti ekki verið sáttari! er með OnePlus 5 í dag og á nokkra félaga sem eiga OnePlus 6 og við erum allir þvílíkt ánægðir. Eftir rúmlega ár af daily notkun með 2 simkort er batteríið í mínum ennþá með mjög góða endingu (ég þarf yfirleitt aldrei að hlaða nema þega...
- Fös 04. Maí 2018 10:49
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Kaupa office365
- Svarað: 12
- Skoðað: 1756
Re: Kaupa office365
Ég reikna með að hann sé að tala um Google Docs og SheetsC3PO skrifaði:Afsakið fávisku mína, hvaða goggle dót??Jón Ragnar skrifaði:Hvað með að nota bara Google dótið? það er free og virkar flott fyrir 90%
http://docs.google.com
- Mán 02. Apr 2018 10:05
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Netflix - Geo restriction.
- Svarað: 14
- Skoðað: 3076
Re: Netflix - Geo restriction.
Ég nota ExpressVPN til að horfa á ameríska netflix.. og það eru slétt ENGIN vandræði.. þetta er allt eins og hugur manns
Eftir að hafa talað við 24/7 supportið sem sagði mér að nota Washington DC2 serverinn fyrir USA netflix er þetta algjör draumur!
Eftir að hafa talað við 24/7 supportið sem sagði mér að nota Washington DC2 serverinn fyrir USA netflix er þetta algjör draumur!
- Fös 16. Mar 2018 16:24
- Spjallborð: Verkfæraskúrinn
- Þráður: Leiguverð á íbúðum í dag?
- Svarað: 42
- Skoðað: 6598
Re: Leiguverð á íbúðum í dag?
Ég er reyndar að leigja 65fm 2herb íbúð í Osló (reyndar með 2 geymslum, interneti, sjónvarpi, bílastæði og kyndingu innifalinni) fyrir 13.500 NOK sem myndi vera 174þús isk í dag.. (en gæti reyndar orðið eitthvað allt annað í næstu viku miðað við stöðguleika isk)
- Lau 24. Jún 2017 22:40
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: 1 gíg net nær bara um 400 niður
- Svarað: 45
- Skoðað: 3308
Re: 1 gíg net nær bara um 400 niður
hraðinn hjá mér er kominn aftur í lag ...930 down, 955 up ...hann Xovius lagaði þannig að ekki router/firmware að kenna hvað var vandamálið ? Er sjálfur með rúmlega 100 í download/upload þrátt fyrir að eiga að vera með 1gbit (með ASUS RT-AC87U og QoS disabled) eg hef ekki hugmynd um hvað vandamálið...
- Fös 14. Apr 2017 20:34
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Þræða Cat6 undir parketlista. Reynsla. Hvar fást réttu listarnir?
- Svarað: 9
- Skoðað: 942
Re: Þræða Cat6 undir parketlista. Reynsla. Hvar fást réttu listarnir?
Jájá það er reyndar alveg rétt.. 5 er talsvert auðveldari í lagningu og 1Gb er andskotans nóg en hitt venst ótrúlega ;) Norðmennirnir sem ég vinn fyrir hlægja bara ef maður talar um að leggja cat5.. menn eru yfirleitt að vinna verkin til margra ára og þá er allt eins gott að leggja kapla sem að styð...
- Fös 14. Apr 2017 19:53
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Þræða Cat6 undir parketlista. Reynsla. Hvar fást réttu listarnir?
- Svarað: 9
- Skoðað: 942
Re: Þræða Cat6 undir parketlista. Reynsla. Hvar fást réttu listarnir?
Hvernig parket er þetta og listar ? Þú ert vanalega með hátt í 0,5cm frá parketi í vegg og flest allir listar eru með smá rauf og er lítið sem ekkert mál að setja tvo cat5e allavega. Hví cat6 ? Sérð ekki mikin mun í heima húsi eða í neinum tölvuleikjum. Afþví að kannski ef hann býr ennþá þarna efti...
- Lau 18. Feb 2017 19:23
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Router kaup f. 1GB ljós (edit: mest EdgerouterX+Unifi AP umræður)
- Svarað: 126
- Skoðað: 12804
Re: Router kaup f. 1GB ljós
Ég er með Archer C7 eins og margir.. á 500mbit tengingu yfir DHCP virðist samt vera eitthvað vesen með að ég fæ ekki 500/500 nema í svona 20mín svo droppar hann í 280.. og ef ég beintengi tölvuna við ljósleiðaraboxið þá virðist þetta ekki vera vandamál.. hann var eins og draumur á 100mbit sambandi e...
- Fim 09. Feb 2017 18:15
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Costco á Íslandi?.
- Svarað: 330
- Skoðað: 45681
Re: Costco á Íslandi?.
4800kr er ekki mikið árgjald finnst mér fyrir að "fá" að versla.. ég hef borgað talsvert hærra árgjald af VISA korti til að "fá" að versla líka og ekki kvartaði ég mikið eða aðrir sem ég þekki :) Ég borga 0.- kr. fyrir MasterCard kortið mitt, það er veltutengt. Ef Borgun fær 3.5...
- Fim 09. Feb 2017 17:37
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Costco á Íslandi?.
- Svarað: 330
- Skoðað: 45681
Re: Costco á Íslandi?.
4800kr er ekki mikið árgjald finnst mér fyrir að "fá" að versla.. ég hef borgað talsvert hærra árgjald af VISA korti til að "fá" að versla líka og ekki kvartaði ég mikið eða aðrir sem ég þekki
- Mið 08. Feb 2017 20:49
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: "CE" merktir símar
- Svarað: 24
- Skoðað: 1729
Re: "CE" merktir símar
Verst ef það er bilerí af þessum símum sem maður flytur inn sjálfur þá er maður pínu fucked að þurfa að flytja inn varahluti og skipta um sjálfur. Keypti mér asus zenfone 2 og usb tengið bilaði svo dó hálfur skjárinn á honum og ekki árs gamall þannig að ég fór í s7 edge og gæti ekki verið ánægðari ...
- Mið 08. Feb 2017 20:34
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: "CE" merktir símar
- Svarað: 24
- Skoðað: 1729
Re: "CE" merktir símar
Ég er eiginlega bara ekki viss hvernig það virkar, ættir að geta fengið VAT niðurfelldann held ég? afþví að þetta er sent úr landi
Ég er bara að vinna í Noregi og það er sænskur vinnufélagi minn sem að "lánaði" mér heimilisfangið sitt til að græja þetta
Ég er bara að vinna í Noregi og það er sænskur vinnufélagi minn sem að "lánaði" mér heimilisfangið sitt til að græja þetta
- Mið 08. Feb 2017 20:16
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: "CE" merktir símar
- Svarað: 24
- Skoðað: 1729
Re: "CE" merktir símar
Já.. 55þús ef hann er sendur til Svíþjóðar (þeir borga ekki vsk afþví hann er sendur frá landi sem er líka innan ESB) það er djók verð fyrir svona tæki :) Tók líka "Go big or go home" pakkann sem er s.s hulstur, auka dash charger, 1.5m dash kapall, headphones (sem margar síður eru að tala ...
- Mið 08. Feb 2017 20:02
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: "CE" merktir símar
- Svarað: 24
- Skoðað: 1729
Re: "CE" merktir símar
Ég er einmitt búinn að panta einn OnePlus 3T núna.. reyndar beint frá síðunni þeirra og til Svíþjóðar (Senda ekki til íslands) Er búinn að vera að nota OnePlus 2 í rúmlega ár og þetta eru snilldar símar fyrir lítinn pening! ég fer ekki aftur í Samsung eða LG meðan að kínverjarnir halda áfram að búa ...
- Þri 03. Jan 2017 00:04
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: hér er hægt að sjá hvað aðrir sækja á torrent
- Svarað: 4
- Skoðað: 817
Re: hér er hægt að sjá hvað aðrir sækja á torrent
Ég sé ekkert á minni tölu..
Og ef að þetta virkaði sannarlega.. þá kæmi upp eitthvað
Og ef að þetta virkaði sannarlega.. þá kæmi upp eitthvað
- Sun 18. Des 2016 21:48
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Verðlagning í ELKO vs Elkjop.
- Svarað: 26
- Skoðað: 2992
Re: Verðlagning í ELKO vs Elkjop.
Heh.. þetta var kannski satt já.. sérstaklega þegar að gengið var í kringum 21 eða 22 en núna þegar að krónan hangir í kringum 13.1 þá er það ekki mikið satt lengur En ég veit ekki um marga í minni stétt sem hafa tekjur á íslandi í kringum 600þús.. (nema það hafi breyst mikið undanfarið ár) en dagvi...
- Sun 18. Des 2016 21:11
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Verðlagning í ELKO vs Elkjop.
- Svarað: 26
- Skoðað: 2992
Re: Verðlagning í ELKO vs Elkjop.
Síðan afþví að ég er að nöldra (ég lofa að hætta) þá var ég að skoða að kaupa mér Mekanískt leikjalyklaborð.. fann Razer Blackwidow X Chroma í TL sem mér leist vel á http://tl.is/product/blackwidow-x-chroma-mekaniskt-leikjalyklabord þar kostar það 39.995 Í Elkjöp kostar það 1.690 Nok (22.113isk) htt...
- Sun 18. Des 2016 21:01
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Verðlagning í ELKO vs Elkjop.
- Svarað: 26
- Skoðað: 2992
Re: Verðlagning í ELKO vs Elkjop.
Já.. skrýtið ef að þeir kaupa í gegnum dýrari heildsala en þeir þurfa.. en þetta snýst kannski um að einhver þarf að hagnast umfram annan það væri vissulega ekki einsdæmi því miður
- Sun 18. Des 2016 20:51
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Verðlagning í ELKO vs Elkjop.
- Svarað: 26
- Skoðað: 2992
Re: Verðlagning í ELKO vs Elkjop.
Síðan má reyndar til gamans geta að ég keypti líka Playstation 4 slim 1TB með 2 leikjum fyrir heilar 2.890 Nok sem er 37.800 isk http://www.elkjop.no/product/spill-og-konsoll/spillkonsoll/PS41TBDCHAWD2/playstation-4-slim-1-tb-watch-dogs-1-2 Sambærileg vél hérna heima kostar vissulega 62.900 (Reyndar...
- Sun 18. Des 2016 20:44
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Verðlagning í ELKO vs Elkjop.
- Svarað: 26
- Skoðað: 2992
Re: Verðlagning í ELKO vs Elkjop.
Já auðvitað ætti ég að linka á vörurnar :) my bad http://www.elkjop.no/product/data/pc-skjerm/SAMLC27F591FD/samsung-c27f591-27-buet-led-skjerm-hvit-solv 3.495 Nok (45.700isk) http://elko.is/samsung-27-boginn-skjar-silfur-samlc27f591fd 59.900isk Og svo eins og ég segi var hann á tilboði þegar ég keyp...
- Sun 18. Des 2016 20:03
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Verðlagning í ELKO vs Elkjop.
- Svarað: 26
- Skoðað: 2992
Re: Verðlagning í ELKO vs Elkjop.
Elko og Elkjöp eru "sama fyrirtækið" með sömu byrgja.. þetta er kallað svínsleg álagning og græðgi :) keypti mér 2x27" Samsung curved skjái í Elkjöp í noregi um daginn.. á 26þús ISK stykkið (sem er 22þús með TaxFree) (reyndar á tilboði kosta 45þús isk venjulega) en sami skjár kostar 5...
- Sun 27. Nóv 2016 17:43
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Rafmagnspæling - öryggi
- Svarað: 22
- Skoðað: 3254
Re: Rafmagnspæling - öryggi
Ég hef reyndar bara aldrei lent í vandræðum með það að örbylgjuofn og bakarofn séu að slá út á sama öryggi.. þetta eru orðnir svo miklir kettlingar nútildags að það ætti aldrei að vera til vandræða
- Fös 15. Júl 2016 21:40
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvar er númerið?
- Svarað: 28
- Skoðað: 6133
Re: Hvar er númerið?
Sem eru þá væntanlega öll betri fyrirtæki og stofnanir?GuðjónR skrifaði: Ég borga 995.- kr. á mánuði fyrir heimasíma og get hringt eins oft og lengi og ég vil í aðra landlínusíma.