Núna eru kunningjar mínir í noregi og rakst á Asus strix móðurborð z390F á alveg 50% ódýrara verði í elkjob í noregi, heldur enn hér heima.
Ef þau koma með það fyrir mig í farangri bara, eru einhver gjöld/tollar sem þau verða neydd til að borga við komu heim?
Taka vörur frá Noregi
Re: Taka vörur frá Noregi
Þeir mega hver um sig taka með sér vörur að verðmæti 88 þúsund krónur án þess að þurfa að greiða af þeim gjöld. Allt umfram það ber í það minnsta virðisaukaskatt.
https://www.tollur.is/einstaklingar/tol ... -farangur/
https://www.tollur.is/einstaklingar/tol ... -farangur/
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
- Staðsetning: Babýlon norðursins
- Staða: Ótengdur
Re: Taka vörur frá Noregi
Það er ekkert vesen. gerði þetta oft sjálfur meðan ég bjó á íslandi
Minntu vini þína á að taka Tax-Free í Elkjøp alveg 12% afsláttur minnir mig eða í versta falli "þóknun" fyrir félagana
Minntu vini þína á að taka Tax-Free í Elkjøp alveg 12% afsláttur minnir mig eða í versta falli "þóknun" fyrir félagana