Costco á Íslandi?.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
- Staðsetning: Babýlon norðursins
- Staða: Ótengdur
Re: Costco á Íslandi?.
4800kr er ekki mikið árgjald finnst mér fyrir að "fá" að versla.. ég hef borgað talsvert hærra árgjald af VISA korti til að "fá" að versla líka og ekki kvartaði ég mikið eða aðrir sem ég þekki
-
- Kóngur
- Póstar: 4139
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Costco á Íslandi?.
x2.Tiger skrifaði:Þetta er ekki stílað inná bændur Guðjón minn, komdu bara úr sveitinni og vertu glaður
Held þetta sé bara af hinu góða. Það t.d. make-ar engan sens að það sé 40-50% ódýrara að flytja sjálfur inn 4stk dekk en kaupa þau af verstæði sem flytjur þau inn í gámavís.
Held að CostCo komi sterkt inn í svona vörum, þótt kannski mjólk og rúgbrauð verði ekki til að borga upp þessar 4800kr manns.
Ekki má gleyma að þegar það kemur að bensíni og matvörum þá er þetta nánast allt saman í eigu sömu tveggja fyrirtækjana í sitthvorum geiranum, hvort sem samkeppni sé mikil eða ekki mun þetta bókað hafa áhrif á eldsneytisverð, raftæki og aðra hluti.
Að bera saman Costco við Bauhaus er líka brandari í sjálfu sér þar sem Costco er ekki bara um það bil tífalt stærra fyrirtæki þá er það líka með sömu álagningu í verslunum sínum (8-10%) og er stefna þeirra að halda sér ekki nema í ca 2% hagnað sem ég get lofað að er umtalsvert lægra en aðrar verslanir eru með hér heima.
Eru þeir líka frægir fyrir að koma vel fram við sitt starfsfólk og vera með góð laun miðað við aðrar sambærilegar verslanir.
massabon.is
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Costco á Íslandi?.
Ég borga 0.- kr. fyrir MasterCard kortið mitt, það er veltutengt. Ef Borgun fær 3.5% af veltunni þá græða þeir líkega 120k+ á ári fyrir notkunina, ekki séns að ég fari að borga þeim aukalega fyrir að færa þeim þau viðskipti. Er nánast hættur að nota debet þar sem það var farið að kosta okkur um 15k á ári í færslugjöld.Blackened skrifaði:4800kr er ekki mikið árgjald finnst mér fyrir að "fá" að versla.. ég hef borgað talsvert hærra árgjald af VISA korti til að "fá" að versla líka og ekki kvartaði ég mikið eða aðrir sem ég þekki
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
- Staðsetning: Babýlon norðursins
- Staða: Ótengdur
Re: Costco á Íslandi?.
Blóðpeningar! og svo ætla þessir atvinnuglæpamenn í ríkisstjórn að tala um að "banna" reiðufé svo að þessir peningar sem að rúlla "frítt" á milli fólks séu úr sögunni og bankakerfið hagnist meira á færslugjöldunum.. jeij!GuðjónR skrifaði:Ég borga 0.- kr. fyrir MasterCard kortið mitt, það er veltutengt. Ef Borgun fær 3.5% af veltunni þá græða þeir líkega 120k+ á ári fyrir notkunina, ekki séns að ég fari að borga þeim aukalega fyrir að færa þeim þau viðskipti. Er nánast hættur að nota debet þar sem það var farið að kosta okkur um 15k á ári í færslugjöld.Blackened skrifaði:4800kr er ekki mikið árgjald finnst mér fyrir að "fá" að versla.. ég hef borgað talsvert hærra árgjald af VISA korti til að "fá" að versla líka og ekki kvartaði ég mikið eða aðrir sem ég þekki
Ég HELD að ég borgi engin færslugjöld á Visa debet kortinu sem ég er með núna hjá norskum banka.. en ég reyndar er ekki 100% viss
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Costco á Íslandi?.
vill samt benda á það að ársgjaldið í usa eru 55$ eða um 6200 kr.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Re: Costco á Íslandi?.
Það er exclusive pakkinn.worghal skrifaði:vill samt benda á það að ársgjaldið í usa eru 55$ eða um 6200 kr.
-
- Kóngur
- Póstar: 4139
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Costco á Íslandi?.
Blackened skrifaði:Blóðpeningar! og svo ætla þessir atvinnuglæpamenn í ríkisstjórn að tala um að "banna" reiðufé svo að þessir peningar sem að rúlla "frítt" á milli fólks séu úr sögunni og bankakerfið hagnist meira á færslugjöldunum.. jeij!GuðjónR skrifaði:Ég borga 0.- kr. fyrir MasterCard kortið mitt, það er veltutengt. Ef Borgun fær 3.5% af veltunni þá græða þeir líkega 120k+ á ári fyrir notkunina, ekki séns að ég fari að borga þeim aukalega fyrir að færa þeim þau viðskipti. Er nánast hættur að nota debet þar sem það var farið að kosta okkur um 15k á ári í færslugjöld.Blackened skrifaði:4800kr er ekki mikið árgjald finnst mér fyrir að "fá" að versla.. ég hef borgað talsvert hærra árgjald af VISA korti til að "fá" að versla líka og ekki kvartaði ég mikið eða aðrir sem ég þekki
Ég HELD að ég borgi engin færslugjöld á Visa debet kortinu sem ég er með núna hjá norskum banka.. en ég reyndar er ekki 100% viss
Ég elska hvað nánast engin umræða getur verið eingöngu um það sem verið var að ræða í upphafi.
Hægt væri að tala um uppskrift að lambalæri og einhver gæti dregið stjórnmál inn í það.
massabon.is
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1784
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Costco á Íslandi?.
Hvar skráir maður sig? Sé engan möguleika á costco.is.
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Costco á Íslandi?.
exclusive pakkinn er 110$ standard 55$ og svo 55$ uppfærslugjald.hfwf skrifaði:Það er exclusive pakkinn.worghal skrifaði:vill samt benda á það að ársgjaldið í usa eru 55$ eða um 6200 kr.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 156
- Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 16:35
- Staða: Ótengdur
Re: Costco á Íslandi?.
Pósturinn auglýsir að þeir fari létt með stórar sendingar.worghal skrifaði:senda þeir þá 200L tunnur?steinarsaem skrifaði:Þeir eru líka með póstverslun, svona ef þú vilt spara þér aksturinn.
Re: Costco á Íslandi?.
ætli það sé tilviljun að Hagkaup sé að loka báðum verslunum í Kringlunni og svo í holtagörðum og verslunin í smáralind minnkuð um 50%
hmmmm
http://www.visir.is/stjornendur-og-innh ... 6160828930
hmmmm
http://www.visir.is/stjornendur-og-innh ... 6160828930
Re: Costco á Íslandi?.
NEI. það er ekki tilviljun, smásölubransinn er í panik þessa dagana!finnbogi0 skrifaði:ætli það sé tilviljun að Hagkaup sé að loka báðum verslunum í Kringlunni og svo í holtagörðum og verslunin í smáralind minnkuð um 50%
hmmmm
http://www.visir.is/stjornendur-og-innh ... 6160828930
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1819
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Costco á Íslandi?.
Það er ekkert að því að borga 4800 kr í membership, þú spara þér það á 2 verslunarferðum ef þessi verslun hentar þér. Costco er ekki samkeppni við Bónus, heldur er Costco að bjóða gott verð í magnkaupum eins og Big Box og fleiri fyrirtæki eru að selja stórar einingar.
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |
Re: Costco á Íslandi?.
Ofarlega til hægri á costco.is.emmi skrifaði:Hvar skráir maður sig? Sé engan möguleika á costco.is.
Starfaði í kringum þennan bransa (matvörur) fyrir nokkrum árum og miðað við álagningu á hlutum sem maður sá þá held ég að það sé alveg óhætt að búast við því að nokkrir vöruflokkar munu lækka mikið í verði. Stundum er þetta auðvitað bundið við það að kaupa pakka (t.d. 4 stk) en sparnaðurinn getur auðveldlega numið 20-40% á einstaka hlutum.
PS4
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 356
- Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Costco á Íslandi?.
Ætli þetta muni hafa einhver áhrif á okkur vesælinana út á landi =/
Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX
-
- Geek
- Póstar: 835
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Costco á Íslandi?.
Urri skrifaði:Ætli þetta muni hafa einhver áhrif á okkur vesælinana út á landi =/
Well Krónan og Bónus eru með sama verð útum allt (segja þeir)
CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Costco á Íslandi?.
Er það ekki samáð?Jón Ragnar skrifaði:Urri skrifaði:Ætli þetta muni hafa einhver áhrif á okkur vesælinana út á landi =/
Well Krónan og Bónus eru með sama verð útum allt (segja þeir)
-
- Kóngur
- Póstar: 4139
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Costco á Íslandi?.
GuðjónR skrifaði:Er það ekki samáð?Jón Ragnar skrifaði:Urri skrifaði:Ætli þetta muni hafa einhver áhrif á okkur vesælinana út á landi =/
Well Krónan og Bónus eru með sama verð útum allt (segja þeir)
Býst við að hann sé að tala um að allar Bónus verslanir séu með sama verð óháð staðsetningu og sama eigi við Krónuna. Ekki að þessar verslanir "per se" séu með eins verð.
massabon.is
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1676
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Costco á Íslandi?.
Hvar sérðu það? Eina sem ég fann var að efri hæðinni í Kringlunni verði lokað og H&M komi í staðin.finnbogi0 skrifaði:ætli það sé tilviljun að Hagkaup sé að loka báðum verslunum í Kringlunni og svo í holtagörðum og verslunin í smáralind minnkuð um 50% ]
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
Re: Costco á Íslandi?.
Hagkaup er bara að loka fatabúðinni á eftir hæð í kringlunni, Holtagörðum var lokað því þarna var einfaldlega bara allt of lítið að gera miðað við stærð.finnbogi0 skrifaði:ætli það sé tilviljun að Hagkaup sé að loka báðum verslunum í Kringlunni og svo í holtagörðum og verslunin í smáralind minnkuð um 50%
hmmmm
http://www.visir.is/stjornendur-og-innh ... 6160828930
Það er augljós samdráttur. En hagkaup er búið að vera skíta á sig í mörg ár, það sást bara með að skipta út fatadeildinni sinni fyrir F&F sem eru töluvert verri vara og dýrarai, en smella á því "sér"merki og halda að fólk falli frekar fyrir því.
Smáralind hef ég ekki hugmynd um, HAgkaup ræður engu, Kringlan og Smáralind ráða öllu.
-
- Geek
- Póstar: 835
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Costco á Íslandi?.
Bingóvesley skrifaði:GuðjónR skrifaði:Er það ekki samáð?Jón Ragnar skrifaði:Urri skrifaði:Ætli þetta muni hafa einhver áhrif á okkur vesælinana út á landi =/
Well Krónan og Bónus eru með sama verð útum allt (segja þeir)
Býst við að hann sé að tala um að allar Bónus verslanir séu með sama verð óháð staðsetningu og sama eigi við Krónuna. Ekki að þessar verslanir "per se" séu með eins verð.
Costco mun hafa mjög góð áhrif á landið.
Hef það á tilfinningunni að þetta áfengisfrumvarp er í umferð núna aftur útaf þeim samt
CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
-
- Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Costco á Íslandi?.
Ég sé Costco fyrst og fremst koma til landsins með réttan þankagang, rétt eins og IKEA gerir í stað þess að vera með litlar verslanir út um allt, að hafa eina risa stóra og leggja mikið í hana.
Það sem ég hefði áhyggjur af er að þarna skapist umferðahnútar ef umferð eykst mikið meira.
Samkeppni á matvöru- og bensínmarkaði hefur ekki verið hörðust í verði eða þjónustu, það hefur bara verið keppst um hver fær lóðir í nýjum hverfum og allir að reyna að troða sér út um allt.
Norðlingaholt, tvær bensínstöðvar engin matvöruverslun...
Ég veit ekki hvað það eru margar matvöruverslanir í Reykjavík í það heila en þær eru kannski nær því að vera eðlilegur fjöldi m.v. bensínstöðvarnar.
Það sem ég hefði áhyggjur af er að þarna skapist umferðahnútar ef umferð eykst mikið meira.
Samkeppni á matvöru- og bensínmarkaði hefur ekki verið hörðust í verði eða þjónustu, það hefur bara verið keppst um hver fær lóðir í nýjum hverfum og allir að reyna að troða sér út um allt.
Norðlingaholt, tvær bensínstöðvar engin matvöruverslun...
Ég veit ekki hvað það eru margar matvöruverslanir í Reykjavík í það heila en þær eru kannski nær því að vera eðlilegur fjöldi m.v. bensínstöðvarnar.
-
- Vaktari
- Póstar: 2671
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Costco á Íslandi?.
Boom
Heildsalar lækka verð vegna komu Costco!
Þetta er ágætis byrjun, Costco er ekki einu sinni ennþá búið að opna
Heildsalar lækka verð vegna komu Costco!
Þetta er ágætis byrjun, Costco er ekki einu sinni ennþá búið að opna
Just do IT
√
√
-
- Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Costco á Íslandi?.
Ég sé fyrir mér að Costco verði tölvuheildsala landsins og muni koma að mestu í stað Advania, OK og Nýherja...
costco.co.uk
Þarna eru tölvur á:
95Þ. - http://www.costco.co.uk/view/p/hp-envy- ... top-225624
130Þ. - http://www.costco.co.uk/view/p/hp-envy- ... ook-229679
Fínar fyrirtækjavélar, outspekka margt sem í útboði ríkisins
Það er svo spurning hvernig fer með viðgerðar og ábyrgðarþjónustu, sá aðili sem fær þann díl (efast um að Costco geri þetta sjálfir) sá aðili verður "golden".
Sérstaklega m.v. hvernig þetta virðist vera í "fyrirtækjageiranum" sbr. https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php? ... 66#p643666
costco.co.uk
Þarna eru tölvur á:
95Þ. - http://www.costco.co.uk/view/p/hp-envy- ... top-225624
130Þ. - http://www.costco.co.uk/view/p/hp-envy- ... ook-229679
Fínar fyrirtækjavélar, outspekka margt sem í útboði ríkisins
Það er svo spurning hvernig fer með viðgerðar og ábyrgðarþjónustu, sá aðili sem fær þann díl (efast um að Costco geri þetta sjálfir) sá aðili verður "golden".
Sérstaklega m.v. hvernig þetta virðist vera í "fyrirtækjageiranum" sbr. https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php? ... 66#p643666
-
- /dev/null
- Póstar: 1375
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: Costco á Íslandi?.
Ég ætla gerast meðlimur allavega vona að verðin verði góð
En ætli ég þurfi ekki að selja verðbréf sem ég á í Högum miðað við það sem maður les en það er svo sem engir hundraðþúsundkallar en samt ágætt að losa sig við það svo maður tapi engu við komu costo
En ætli ég þurfi ekki að selja verðbréf sem ég á í Högum miðað við það sem maður les en það er svo sem engir hundraðþúsundkallar en samt ágætt að losa sig við það svo maður tapi engu við komu costo