Search found 11 matches
- Fim 21. Mar 2013 19:39
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Draumalandið
- Svarað: 57
- Skoðað: 3495
Re: Draumalandið
og svo fá einhverjir starfsmenn laun... ...... Þetta er ástand eins og var/er í Keflavík. Það treysta allir á auðvelt aðgengi að störfum hjá Alcoa (var Herinn í Kef.) Þetta drepur alla nýsköpun og sjálfsbjargarviðleitni sem og aðra framleiðslu. Ég hugsa að það sé ekki satt, nýsköpun í formi sprotaf...
- Mán 10. Des 2012 13:53
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Android Hjálparþráður !
- Svarað: 406
- Skoðað: 152967
Re: Android Hjálparþráður !
ÉG er með samsung galaxy s plus og hann dettur reglulega á Emergency calls only, þá hef ég tekið kortið úr og sett það í gamla símann minn og það gengur án vandræða, svo þegar ég man set ég það aftur yfir í galaxy sem svo bilar aftur, mismunandi eftir hve langan tíma. Ég er búin að prófa að updeita ...
- Mán 13. Ágú 2012 14:02
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: já nú er ég reiður!
- Svarað: 143
- Skoðað: 9772
Re: já nú er ég reiður!
Varðandi t.d efni frá SKY þá féll nýlega dómur þar sem kráareignadi á Englandi sýndi leiki í ensku í gegnum sjónvarpsstöð frá Grikklandi (held ég, allavega frá öðru EU landi), SKY vildu meina að þeir einir ættu rétt á því að sýna frá deildinni á Englandi þar sem þeir höfðu keypt sýningaréttinn en í ...
- Mið 11. Júl 2012 08:13
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: endingargóð heaphones.
- Svarað: 15
- Skoðað: 840
Re: endingargóð heaphones.
Hvað var að skemmast? Í báðum tilvikum dó hljóðið í öðrum hátalaranum en þá var ég að hlaupa, þau höfðu dottið úr og sviti lekið inn í eyrað. Ég er samt rosalega hrifin af Sennheiser og það kemur sterklega til greina að fá mér svoleiðis aftur, ætli það verði ekki sport serían þar sem þessir buds ha...
- Þri 10. Júl 2012 19:13
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: endingargóð heaphones.
- Svarað: 15
- Skoðað: 840
Re: endingargóð heaphones.
Ég er búin með 2x cx-300 (eldri týpan af þeim sem var póstað hér að ofan), hljómuðu frábærlega en þau voru ónýt eftir rúman mánuð í báðum tilfellum sem mér þótti grátlegt þar sem þau hljómuðu svo vel og kostuðu smá aur.
- Þri 10. Júl 2012 14:32
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: endingargóð heaphones.
- Svarað: 15
- Skoðað: 840
Re: endingargóð heaphones.
of lítil
- Þri 10. Júl 2012 12:12
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: endingargóð heaphones.
- Svarað: 15
- Skoðað: 840
endingargóð heaphones.
Sælir. Hefur einhver hérna reynslu af heyrnatólum sem henta vel til útivistar og líkamsræktar þ.e þola raka og svita þar sem ég hef náð að skemma öll heyrnatól sem ég hef átt vegna þess að þau endast ekki lengi í svitabaði :-" Getið þið mælt með einhverjum sérstökum sem búa yfir endingu og góðu...
- Þri 06. Sep 2011 18:47
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hringdu.is
- Svarað: 2074
- Skoðað: 226723
Re: Hringdu.is
Jæja netið var að detta inn eftir 1x inneignaráfyllingu og ógeðslega mikla þolinmæði.
Hringdu.is fær algera falleinkun hjá mér fyrir ömurlega þjónustu, mæli ekki með þessu fyrirtæki við nokkurn mann.
Hringdu.is fær algera falleinkun hjá mér fyrir ömurlega þjónustu, mæli ekki með þessu fyrirtæki við nokkurn mann.
- Mán 05. Sep 2011 14:39
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hringdu.is
- Svarað: 2074
- Skoðað: 226723
Re: Hringdu.is
Ég var alltaf voðalega spenntur fyrir þessu fyrirtæki og flott að fá samkeppni á markaðinn þannig að ég sagði við kærustuna að fá sér tengingu hjá Hringdu. Við s.s fórum á fimmtudegi og græjuðum þetta, sölumaðurinn mælti með ljósleiðara og við tókum það, svo sagði hann okkur að þetta kæmi inn seinni...
- Fim 04. Ágú 2011 13:57
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Philips - 42PFL7655H
- Svarað: 5
- Skoðað: 1097
Re: Philips - 42PFL7655H
Takk fyrir þetta , ég held bara að ég skelli mér á þetta tæki.
- Fim 04. Ágú 2011 11:37
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Philips - 42PFL7655H
- Svarað: 5
- Skoðað: 1097
Philips - 42PFL7655H
Sælir,
Hvað segiði um þetta? http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=42PFL7655H
Ég hugsa þetta 99% í að spila PS3, sit ekki meira en 2.5m frá sjónvarpinu.
Ég er frekar grænn í þessum sjónvarpsmálum, þannig að ég tek öllum ábendingum um betri tæki/brands á svipuðu verði í stærðinni 40-42".
Kv
MK
Hvað segiði um þetta? http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=42PFL7655H
Ég hugsa þetta 99% í að spila PS3, sit ekki meira en 2.5m frá sjónvarpinu.
Ég er frekar grænn í þessum sjónvarpsmálum, þannig að ég tek öllum ábendingum um betri tæki/brands á svipuðu verði í stærðinni 40-42".
Kv
MK