Search found 22 matches
- Þri 28. Sep 2021 12:30
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: New World
- Svarað: 9
- Skoðað: 1310
Re: New World
Það er group á FB sem heiti New World Ísland. Nokkrir meðlimir. Sýnist flestir þar vera á Thule á Ultra world settinu. Ég ætla allavega að gera kall þar. FInnst það fitting að vera á world sem heitir Thule líka :) Ertu nokkuð með link? :megasmile Gengur eithvað brösulega að finna þetta á facebook.
- Mán 30. Ágú 2021 14:49
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Veit einhver um góða síðu til að ná í erlendar námsbækur?
- Svarað: 2
- Skoðað: 401
Re: Veit einhver um góða síðu til að ná í erlendar námsbækur?
Library Genesis var alltaf first stop hjá mér back in the day.
http://libgen.rs
http://libgen.rs
- Fös 06. Ágú 2021 12:09
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Apple ætlar að ritskoða iCloud
- Svarað: 30
- Skoðað: 2937
Re: Apple ætlar að ritskoða iCloud
Ok, þetta er fucking cool.GuðjónR skrifaði:Hér eru tækniupplýsingar um þetta kerfi:
https://www.apple.com/child-safety/pdf/ ... ummary.pdf
En ég held að þetta sé enþá stórhættulegt ef það er notað í pólitískum tilgangi.
- Fös 06. Ágú 2021 11:55
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Apple ætlar að ritskoða iCloud
- Svarað: 30
- Skoðað: 2937
Re: Apple ætlar að ritskoða iCloud
Ég var einmitt að pæla í þessu í gær. Eru þeir ekki basically að nota sömu tækni og við notum í Anti-malware? Þú ert með SHA256 database, og svo er tekið hash af öllum myndum og síðan er gerður samanburður. Ef það er match þá er myndin flögguð. Það eru nokkrir hlutir hér sem veldur manni áhyggjum sa...
- Fim 05. Ágú 2021 12:51
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Eru einhverjir sem eru að nota plex hér
- Svarað: 2
- Skoðað: 927
Re: Eru einhverjir sem eru að nota plex hér
Já endilega bara skella fram spurningunni. Við erum öruglega þó nokkuð margir að nota Plex
- Fös 18. Des 2020 18:29
- Spjallborð: Verkfæraskúrinn
- Þráður: Alexa og Spotify á Íslandi
- Svarað: 0
- Skoðað: 823
Alexa og Spotify á Íslandi
Ég var að fjárfesta í Amazon Echo Dot 4 til þess að leika mér með heima. Ég er aftur á móti að lenda í veseni með að tengja spotify við hann. Ég er með Family premium account í Spotify sem er Region Locked á Ísland. Amazon accountinn minn er US based (en ég er búinn að prófa að búa til UK sem virkar...
- Fim 17. Nóv 2016 23:51
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Vökvar í rafrettur
- Svarað: 10
- Skoðað: 1208
Re: Vökvar í rafrettur
You are very correct good sir.Nitruz skrifaði:þeir kosta 1800krSnojo skrifaði:Fairvape eru líklega ódýrastir. 1600kr fyrir 30ml 6mg.
Er búinn að vera að reikja frá þeim í nokkra mánuði og er bara nokkuð sáttur.
http://www.fairvape.is
- Fim 17. Nóv 2016 16:25
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Vökvar í rafrettur
- Svarað: 10
- Skoðað: 1208
Re: Vökvar í rafrettur
Fairvape eru líklega ódýrastir. edit: 1800kr fyrir 30ml 6mg. Er búinn að vera að reikja frá þeim í nokkra mánuði og er bara nokkuð sáttur. http://www.fairvape.is Edit: Annars eru Drekinn og Gryfjan báðir að selja. Drekinn er með búð niðri í bæ og í Hafnafirði. Gryfjan er fyrir neðan Jólabúðina í mið...
- Mið 21. Sep 2016 01:27
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Tölvan kveikir á sér eftir sleep til að fara í hybernate
- Svarað: 2
- Skoðað: 379
Re: Tölvan kveikir á sér eftir sleep til að fara í hybernate
Var búinn að fara yfir power stillingarnar já.
Var ekki búinn að pæla í Wake on lan. Prófa hvort að það sé ekki galdurinn. Svona þegar ég hugsa út í það þá gæti þetta verið littli serverinn minn sem er að vekja tölvuna endalaust. Vona að þetta bjargi málunum
Var ekki búinn að pæla í Wake on lan. Prófa hvort að það sé ekki galdurinn. Svona þegar ég hugsa út í það þá gæti þetta verið littli serverinn minn sem er að vekja tölvuna endalaust. Vona að þetta bjargi málunum
- Þri 20. Sep 2016 22:26
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Tölvan kveikir á sér eftir sleep til að fara í hybernate
- Svarað: 2
- Skoðað: 379
Tölvan kveikir á sér eftir sleep til að fara í hybernate
Þetta er mjög skrítið vandamál og mér hefur ekki gengið neitt að googla mig til. Í hvert einasta skiptið sem ég set tölvuna mína á sleep þá kveikir hún aftur á sér nokkrum mínútum síðar til að fara í hybernate í staðinn. Ferillinn tekur svona 5-10 mínútur. Þetta væri svosem ekkert vandamál, nema að ...
- Sun 14. Ágú 2016 18:32
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Gaming Headsett af AliExpress
- Svarað: 11
- Skoðað: 1724
Re: Gaming Headsett af AliExpress
Well... Ég er búinn að panta. Svo við sjáum til
- Fös 01. Apr 2016 03:06
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: 1. apríl 2016, þá er komið að því, liknar á göbb og umræður.
- Svarað: 32
- Skoðað: 3000
Re: 1. apríl 2016 þá er komið að því, liknar á göbb of umræður.
Þetta var bara tímaspursmál...
- Fös 16. Jan 2015 19:47
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvar er best að horfa á HM?
- Svarað: 16
- Skoðað: 1623
Re: Hvar er best að horfa á HM?
Þetta hætti alveg að lagga þegar maður leyfði þessu að loadast aðeins.
Bara ótrúlega fínnt í alla staði.
Verst hvað leikurinn fór illa...
Bara ótrúlega fínnt í alla staði.
Verst hvað leikurinn fór illa...
- Fös 16. Jan 2015 17:58
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvar er best að horfa á HM?
- Svarað: 16
- Skoðað: 1623
Re: Hvar er best að horfa á HM?
Ég er keypti mér mánuð hjá lokun.is og það virðist virka fínnt. Laggar smá svona inn á milli en ég býst við að það sé bara tengingin mín hérna úti. Áður en ég kveikti á OpenVPN þá gat ég ekki horft á útsendinguna, bara svona til að staðfesta það. Sjáum hvernig þetta fer, en þetta lýtur vel út so far...
- Fös 16. Jan 2015 10:56
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvar er best að horfa á HM?
- Svarað: 16
- Skoðað: 1623
Re: Hvar er best að horfa á HM?
Ég þakka ábendinguna!
Læt á þetta reyna
Læt á þetta reyna
- Fös 16. Jan 2015 09:20
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvar er best að horfa á HM?
- Svarað: 16
- Skoðað: 1623
Hvar er best að horfa á HM?
Sælir Vaktarar! Ég er staddur í Eistlandi næstu mánuðina og mun ekki geta horft á HM í handbolta nema í gegnum leiðinleg streams og ömurlegheit. Ég hafði samband við RUV og mér skillst að jafnvel þó að ég borgi minn nefskat þá eigi ég ekki rétt á að horfa á beinar útsendingar á ruv.is vegna þess að ...
- Fim 27. Mar 2014 08:07
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
- Svarað: 653
- Skoðað: 54332
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Eru fleiri að lend í Sync vandamálum á veskinu? Það er búið að vera ósynced hjá mér síðan snemma í gær og ekkert að breytast :/ Er búinn að bæta við þessum nodes sem talað var um en það breytti ekki neinu. Edit: Reyndi líka að senda smá coins á Cryptsy í gærkvöldi og það er enþá unconfirmed, sem er ...
- Mið 15. Jan 2014 23:35
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hringdu.is
- Svarað: 2074
- Skoðað: 226724
Re: Hringdu.is
Enþá truflanir í kvöld... ekki að það sé eithvað óeðlilegt eftir klukkan 7 þegar allir eru að koma heim.
*note the sarcasm*
*note the sarcasm*
- Mið 15. Jan 2014 01:10
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hringdu.is
- Svarað: 2074
- Skoðað: 226724
Re: Hringdu.is
Djöfull er maður orðinn þreyttur á veseninu hjá þessu fyrirtæki...
- Þri 14. Jan 2014 23:28
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hringdu.is
- Svarað: 2074
- Skoðað: 226724
Re: Hringdu.is
Niðri hér...
Nokkuð viss um að það hafi náð að RIP-a mig í PoE...
En ég kemst ekki inn til að checka...
*sigh*
Nokkuð viss um að það hafi náð að RIP-a mig í PoE...
En ég kemst ekki inn til að checka...
*sigh*
- Þri 07. Jún 2011 14:41
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Er að setja saman borðtölvu
- Svarað: 3
- Skoðað: 1117
Re: Er að setja saman borðtölvu
Fudge... Það er alltaf eithvað sem mér yfirsést... Mun þetta virka? Get ég notað Tripple channel RAM á dual channel mb?
- Þri 07. Jún 2011 14:25
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Er að setja saman borðtölvu
- Svarað: 3
- Skoðað: 1117
Er að setja saman borðtölvu
Sooo... Ég er að setja saman lítinn risa, frá mínu sjónarhorni allavegana, og var að pæla hvað þið hefðuð út á hann að setja Þetta er líka fyrsti póstinn minn þannig að endilega verið góðir Þetta er fyrsta borðtölvan mín en ég hef stundað slatta af rannsóknarvinnu og þetta er það sem ég kom upp með ...