Hvar er best að horfa á HM?

Allt utan efnis
Svara

Höfundur
Snojo
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Þri 07. Jún 2011 14:09
Staða: Ótengdur

Hvar er best að horfa á HM?

Póstur af Snojo »

Sælir Vaktarar!

Ég er staddur í Eistlandi næstu mánuðina og mun ekki geta horft á HM í handbolta nema í gegnum leiðinleg streams og ömurlegheit.
Ég hafði samband við RUV og mér skillst að jafnvel þó að ég borgi minn nefskat þá eigi ég ekki rétt á að horfa á beinar útsendingar á ruv.is vegna þess að ég er ekki á landinu.

Vitið þið um góða leið til að komast framhjá ip síu ruv.is?

Eða sit ég uppi með að horfa á leikina á netinu í ömurlegum gæðum og án lýsingar? :dead
Skjámynd

svensven
spjallið.is
Póstar: 445
Skráði sig: Þri 16. Mar 2010 16:10
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er best að horfa á HM?

Póstur af svensven »

Ég er nokkuð viss um að VPN eins og t.d https://lokun.is/ myndi redda þessu fyrir þig.

slapi
Gúrú
Póstar: 509
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er best að horfa á HM?

Póstur af slapi »

Ég hef notað VPN þjónustu Lokun fyrir svona og hef ekki lent í neinum vandræðum með það. Get mælt með því :happy

Höfundur
Snojo
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Þri 07. Jún 2011 14:09
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er best að horfa á HM?

Póstur af Snojo »

Ég þakka ábendinguna!
Læt á þetta reyna :)
Skjámynd

zetor
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er best að horfa á HM?

Póstur af zetor »

Snojo skrifaði:Ég þakka ábendinguna!
Læt á þetta reyna :)
Endilega lattu mig vita hvernig tetta heppnast hja ter, er i somu hugleidingum ad profa.

forsyth
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Mán 14. Apr 2008 15:16
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er best að horfa á HM?

Póstur af forsyth »

Ég hef getað horft á allt íslenskt efni í USA í gegnum RUV.is, t.d. fréttir, áramótaskaup og fl. En get hinsvegar ekki staðfest þetta með landsleikina, gætu samt verið opnir úti. :)

J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 908
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er best að horfa á HM?

Póstur af J1nX »

getur athugað hvort að þú getir notað Hola extensionið fyrir Chrome

Skari
spjallið.is
Póstar: 463
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er best að horfa á HM?

Póstur af Skari »

Já mæli með eins og J1nX sagði, Hola hefur hingað til virkað fyrir mig.

Höfundur
Snojo
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Þri 07. Jún 2011 14:09
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er best að horfa á HM?

Póstur af Snojo »

Ég er keypti mér mánuð hjá lokun.is og það virðist virka fínnt. Laggar smá svona inn á milli en ég býst við að það sé bara tengingin mín hérna úti.
Áður en ég kveikti á OpenVPN þá gat ég ekki horft á útsendinguna, bara svona til að staðfesta það.
Sjáum hvernig þetta fer, en þetta lýtur vel út so far :)
ÁFRAM ÍSLAND!
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er best að horfa á HM?

Póstur af Gúrú »

Snojo skrifaði:Laggar smá svona inn á milli en ég býst við að það sé bara tengingin mín hérna úti.
Það er nokkuð örugglega Ruv.is að kenna frekar en neinu öðru.
Ruv.is streymið hefur alltaf laggað við og við (í vinsælum útsendingum) þegar ég hef horft á það með 100Mb ljósleiðara 500 metra frá RÚV húsinu. :?

Var að opna þetta núna og "við og við" er frekar rausnarlegt. Þetta er bara lagg lagg lagg lagg.
Modus ponens
Skjámynd

vikingbay
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 363
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 03:07
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er best að horfa á HM?

Póstur af vikingbay »

Mjög smooth hjá mér o.O
bara alls ekkert lagg eða uppbrot eða neitt :)

Er með net í gegnum coax
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er best að horfa á HM?

Póstur af Gúrú »

vikingbay skrifaði:Mjög smooth hjá mér o.O
bara alls ekkert lagg eða uppbrot eða neitt :)
Er með net í gegnum coax
Þetta skánaði 2-3 mínútum eftir þetta edit mitt og er búið að vera frábært frá þeim tímapunkti.

Þegar ég opnaði þetta var þetta samt bara 1:2 hlutfall af laggi og streymi.
Modus ponens
Skjámynd

zetor
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er best að horfa á HM?

Póstur af zetor »

Keypti lika 1 manud hja lokun.is og thetta virkar vel hja mer... ekkert lagg

Er med 50mb coax.

Höfundur
Snojo
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Þri 07. Jún 2011 14:09
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er best að horfa á HM?

Póstur af Snojo »

Þetta hætti alveg að lagga þegar maður leyfði þessu að loadast aðeins.
Bara ótrúlega fínnt í alla staði.

Verst hvað leikurinn fór illa...

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er best að horfa á HM?

Póstur af axyne »

Notaði lokun, var að hökta öðru hverju, bæði í gegnum ruv.is og í gegnum oz TV
Electronic and Computer Engineer

benediktkr
Ofur-Nörd
Póstar: 279
Skráði sig: Fim 16. Feb 2012 20:41
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er best að horfa á HM?

Póstur af benediktkr »

Sælir vaktarar!

Eg er eigandi Lokun.is (eins og margir mögulega vita). Ég vildi bara þakka fyrir góðu orðin :)
Ef þið eruð í einhverjum vandræðum eða hafið spurningar, hendið í mig PM eða emailið benedikt@lokun.is
Last edited by benediktkr on Lau 17. Jan 2015 00:49, edited 1 time in total.
Skjámynd

atlif
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Mið 01. Sep 2010 00:10
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er best að horfa á HM?

Póstur af atlif »

Var Hola að virka hjá einhverjum? ég bý sjálfur í dk og það var ekki að virka fyrir mig að horfa á ruv.is kom alltaf bara stream/2 not found eða stream/4 not found en þegar ég slökkti á Hola þá kom eitthvað "einungis ísland má horfa á þetta"
Ég rúlla á pólo
Svara