Search found 631 matches

af russi
Lau 11. Des 2021 00:48
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Panta server rekka að utan?
Svarað: 8
Skoðað: 873

Re: Panta server rekka að utan?

Getur fengið basic 12U skáp á inna við 30K hér heima. Ekki beint stofustáss, en svo gætirðu fengið þér Legrand til dæmis á 130k( https://www.easy-tech.be/detail/15062668-leg-46212-legrand-46212-lcs2-kastxl-vdi12u-600x600x600-ean-3245060462123 )og er kannski hænufeti fallegri. Skil ekki afhverju fegu...
af russi
Fim 09. Des 2021 14:58
Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Vefstraumur útvarp
Svarað: 4
Skoðað: 593

Re: Vefstraumur útvarp

McBain skrifaði:

Er einhver með URL fyrir vefstrauma hjá helstu útvarpstöðvum hérlendis
er að setja upp internet útvarp vantar slóðir

Takk
Hvað með Spilarinn.is? Getur notað það bæði beint og til finna slóðirnar, td með google chrome og með Developer Tools á
af russi
Mið 08. Des 2021 14:50
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Venjulegt sim kort eða esim
Svarað: 6
Skoðað: 672

Re: Venjulegt sim kort eða esim

TheAdder skrifaði:Voru Auðkenni þá að selja ríkinu rafrænu skilríkin rétt tímanlega áður en þau verða lögð niður og kemur app í staðinn?
Auðkenni er með þetta app, sem þu þarft að auðkenna þig inná með rafrænum skilrikjum.... já ég veit ](*,)

Appið er samt mjög þægilegt í notkun, skárra en hitt ef eitthvað er.
af russi
Þri 07. Des 2021 15:18
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Venjulegt sim kort eða esim
Svarað: 6
Skoðað: 672

Re: Venjulegt sim kort eða esim

Er að nota eSIM frá Símanum og SIM kort frá Nova í mínum síma núna, þurfti ekki að stilla hvort er 1 eða 2. Vel bara hvort er aðal. Svo get ég stillt að ef ég hringi í ákveðna Contacts þá notar hann ákveðið kort. Varðandi rafræn skilríki þá er lausn sem er komin af stað. Það er sér app, aftur á móti...
af russi
Mán 06. Des 2021 12:03
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Vantar silikon lím fyrir rafrásir
Svarað: 6
Skoðað: 793

Re: Vantar silikon lím fyrir rafrásir

Njall_L skrifaði:Búinn að kíkja í Íhluti, þeir eru líklegastir til að eiga eitthvað svona "electronics special".

Sjálfur hef ég reddað mér með bæði double-sided límbandi og límbyssu, en það eru nú ekki bestu leiðirnar.
Límbyssan klikkar seint, getur skoðað það
af russi
Mán 06. Des 2021 02:16
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Nettenging fyrir 125 fasteignir
Svarað: 6
Skoðað: 905

Re: Nettenging fyrir 125 fasteignir

Ég er að meina fyrirtæki líkt og Hringdu, Síminn, Vodafone etc.. Fyrirtæki sem sér um að þjónusta heimilin. Þetta er frekar stórt ef þú ætlar að vera end-point alla leið. Þarft að komast inná RIX, fá IPtölur, komast í utlandagátt, reka þjóna og margt fleira. Aftur á móti er til short-cut fyrir þig ...
af russi
Lau 27. Nóv 2021 13:22
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Uppsetning á eigin router
Svarað: 6
Skoðað: 857

Re: Uppsetning á eigin router

Yfirleitt er þetta ekki vandamál. Ef þú ert hjá gagnaveitunni þá þarftu að fá þá hjá Vodafone að skrá mac address á routernum inn í ljósleiðaraboxið og síðan þarf að endurræsa það. Já okei, er hjá gagnaveitunni þannig það þarf að hafa samband. Þú ert líklega ekki hjá Gagnaveitunni með internetið sj...
af russi
Mið 24. Nóv 2021 23:56
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: SSD á miklum afslætti á Amazon
Svarað: 8
Skoðað: 1303

Re: SSD á miklum afslætti á Amazon

ummm maður sparar rúman þúsund kr á þessum efri miðað við ódýrasta verð hérna heima. tæpar 100evrur með flutning og svo vsk hér heima Amazon rukkar vsk samhliða sendingarkostnaði þegar kemur að íslandi, öll mín reynsla af amazon er að uppgefið verð í körfunni hjá þeim er final verð, engin aukagjöld...
af russi
Mið 10. Nóv 2021 16:16
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Zimbra í PST
Svarað: 6
Skoðað: 688

Re: Zimbra í PST

Ég notaði eitt sinn imapsync, til að færa slatta af pósthólfum. Það er frítt ef þú gerir þetta sjálfur og ferð í console. Þó að talað sé um limit þarna þá rakst ég ekki á það með því að gera þetta bara sjálfur, flutti meðal annars eitt hólf sem var í kringum 40GB
af russi
Mið 10. Nóv 2021 16:13
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: NAS storage - Smíða vs Kaupa
Svarað: 20
Skoðað: 1768

Re: NAS storage - Smíða vs Kaupa

Ég hef notað bæði FreeNAS og Unraid og ef þú vilt minna stúss og vesen og meiri einfaldleika að þá er Unraid málið. Líka mega auðvelt að setja upp parity drif fyrir öryggi ef diskur krassar, öpp eins og Plex og fullt af öðrum og margt margt fleira. Ég er alveg í Unraid liðinu, en fyrir 4K klipperí ...
af russi
Þri 02. Nóv 2021 12:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Solid Clouds fer á markað
Svarað: 43
Skoðað: 6635

Re: Solid Clouds fer á markað

Ef þetta hækkar ekki gengið í Solid Clouds, amk. tímabundið þá gerir ekkert það. https://www.frettabladid.is/markadurinn/honnudur-angry-birds-radinn-til-solid-clouds/ Vonandi, en efa að þessi frétt hækki gengið, frekar að þá fái meiri stöðugleika. Það er fullt af mjög færu staffi þarna og nöfn hafa...
af russi
Þri 26. Okt 2021 09:40
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Varaaflgjafar
Svarað: 7
Skoðað: 1805

Re: Varaaflgjafar

arons4 skrifaði:APC er rollsinn í upsum og eru lang algengastir hér á landi og hafa reynst vel.
Má taka undir þetta, hef líka verið að nota Riello sem hafa reynst mér vel. Þeir fást í Icecom.
Held þegar á botnin er hvolft þá eru flestir UPSar sem fást hér heima nokkuð sambærilegir.
af russi
Fös 22. Okt 2021 00:12
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Lyklalaust aðgengi í blokk
Svarað: 17
Skoðað: 2896

Re: Lyklalaust aðgengi í blokk

Þetta er ekki alveg svona einfalt. Aðgangskerfi þýðir skráning og það verða allir að vera sammála um þetta. Einnig þarf að ákveða hver er ábyrgðarmaður fyrir kerfinu og þar með hver sjái um daglegan rekstur kerfisins, þ.e. bæta við lyklum, kortum þegar notendur vilja fleiri, týnast og fl. Það eru ý...
af russi
Fim 21. Okt 2021 20:31
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Lyklalaust aðgengi í blokk
Svarað: 17
Skoðað: 2896

Re: Lyklalaust aðgengi í blokk

Þetta er voða einfalt í sjálfu sér. Þarft relay sem opnar, það sem triggerar relay-ið Getur svo verið hvað sem er. Baun, kort, sími eða eitthvað annað. Lesarinn sem triggerar relayið verður bara að þekkja kóðan á viðkomandi baun, korti, síma eða því sem er notað. Gætir því þess vegna verið með sundl...
af russi
Lau 18. Sep 2021 23:58
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Að panta tölvu að utan?
Svarað: 9
Skoðað: 1451

Re: Að panta tölvu að utan?

Sinnumtveir skrifaði:
Varðandi fartölvur er lyklaborðið eina vandamálið við græjur frá USA. Fyrir unix/linux-oids er það minna skemmtilegt en Evrópa.
Það er til trick við því, pantaðu vélina með spænsku lyklaborði, þá færðu EU-layout
af russi
Fim 09. Sep 2021 13:04
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Léleg myndgæði á íslenskum efnisveitum
Svarað: 18
Skoðað: 3042

Re: Léleg myndgæði á íslenskum efnisveitum

jonfr1900 skrifaði:
Þá er búið að uppfæra þetta síðan ég athugaði stöðuna síðast. Fínt að losna við mpeg-2 (h.262) þar sem það notar of mikla bandvídd fyrir of lítil gæði.

MPEG-2 er notað í loftinu, en við erum víst að tala um streymi hérna :D
af russi
Mið 08. Sep 2021 19:46
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Léleg myndgæði á íslenskum efnisveitum
Svarað: 18
Skoðað: 3042

Re: Léleg myndgæði á íslenskum efnisveitum

Oft er um að ræða h.262 (mpeg-2) kóðun. Það er alltaf eitthvað í h.264 (mpeg-4) en það er ekkert mikið af efni.í. Wait what? Allar efnisveitur á Íslandi nota h.264 eftir því sem ég best veit og h.265 fyrir 4K. Ég veit að RÚV er að vinna í að setja h.265 og 5.1 hljóð í streymið en það lenti aðeins t...
af russi
Þri 07. Sep 2021 11:55
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skrifstofuvélar
Svarað: 9
Skoðað: 1150

Re: Skrifstofuvélar

Með vélina frá Opnum Kerfum, þá skaltu heyra í sölumanni. Lokaverðið mun koma þér á óvart.

Að öðru þá mæli ég alltaf með fyrir fyrirtæki að kaupa vélarnar sínar ekki í Elko, Tölvulistanum og þess háttar búðum. Það er fyrir heimamarkað. Byggt á minni reynslu.
af russi
Lau 04. Sep 2021 10:16
Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Tölvuhátalara kerfið kveikir ekki á sér
Svarað: 10
Skoðað: 1322

Re: Tölvuhátalara kerfið kveikir ekki á sér

En spurning er sú, er mikið mál fyrir rafeindamann að laga þetta? Hvaða helvítis orðskrípi er þetta? Það ætti að bannfæra þig fyrir svona, gerir betur næst :D En það er nánast pottþétt að spennirinn sé farinn, lestu á hann og prófaðu annan sem er með álíka spekka. Volt þurfa að vera þau sömu en Amp...
af russi
Fim 02. Sep 2021 22:44
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Rafmagnaður tölvukassi, vandamál?
Svarað: 3
Skoðað: 754

Re: Rafmagnaður tölvukassi, vandamál?

Áttu AVO mæli? Prufaðu að mæla leiðni frá jörð í einhverjum tengli að kassa. Þetta! Þú ert ekki að fá jarðtenginu, eru tenglarnir heima hjá þér með jörð? Fyrst þetta er að gerast á tveimur vélum eða voru þær tengdar í sama fjöltengið og það er ekki með jörð? Kemur þetta ekki fram sem svona einhvers...
af russi
Fös 27. Ágú 2021 23:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað á ég að gera?
Svarað: 6
Skoðað: 1166

Re: Hvað á ég að gera?

Mjög gott að læsa þá niðri í geymslu/bílskúr í nokkra daga, þeir verða svo fegnir að komast út að þeir taka ekki eftir neinu, nota þetta trix reglulega
af russi
Þri 20. Júl 2021 22:53
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Minimum specs fyrir heimaserver
Svarað: 4
Skoðað: 786

Re: Minimum specs fyrir heimaserver

Minn Plex server er að keyra á i5 6600k 4 kjarna sem er alveg að gera sig með upp að 5 notendum í einu að horfa á 1080p. Það sem skiptir mestu máli er að endatækin séu góð og þá þarf serverinn ekki að transcoda nema kannski 1-2 tæki í einu. Myndi samt alltaf að reyna að finna mér i7 með HT eða 1 ge...
af russi
Mið 14. Júl 2021 09:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Solid Clouds fer á markað
Svarað: 43
Skoðað: 6635

Re: Solid Clouds fer á markað

Þetta er meðal annars ástæða þess að ég tók ekki þátt í Solid Clouds né Play þar sem þau eru bæði á First North markaðnum, þar sem viðskipti eru eflaust mikið minni og getur því mögulega reynst erfitt að losa sig við bréf nema að lækka verðið töluvert. Viðskipti þar eru minni, það hjálpar ekki til ...
af russi
Mán 12. Júl 2021 20:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Solid Clouds fer á markað
Svarað: 43
Skoðað: 6635

Re: Solid Clouds fer á markað

Áhugaverð keyrsla á þessu. Væri líka til að sjá hvar fréttablaðið fær þessar upplýsingar að þetta fór upp í 14 og aftur niður. https://www.frettabladid.is/markadurinn/gengi-solid-clouds-laekkadi-um-tvo-prosent-fra-utbodi/ Spurning hvort fólk sé yfir höfuð að setja þessi bréf í sölu út frá skattaafs...
af russi
Mán 12. Júl 2021 18:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Solid Clouds fer á markað
Svarað: 43
Skoðað: 6635

Re: Solid Clouds fer á markað

Spurning hvort fólk sé yfir höfuð að setja þessi bréf í sölu út frá skattaafslætti, samt var einhver fýr sem seldi bréf fyrir 10þús kr :face