Minimum specs fyrir heimaserver

Svara

Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Staða: Ótengdur

Minimum specs fyrir heimaserver

Póstur af capteinninn »

Daginn.

Ég er að spá að setja upp lítinn heimaserver fyrir Plex og svo ýmsa smáhluti eins og Wiki.js, Home Assistant og svoleiðis.
Reikna með að eini power hungry hugbúnaðurinn verði Plex en ég var að velta fyrir mér hversu öfluga vél ég þarf til að keyra þetta alltsaman.

Myndi Raspberry Pi 4 duga til að keyra þetta eða ætti ég frekar að setja saman lítinn turn til að sjá um þetta?
Last edited by capteinninn on Þri 20. Júl 2021 17:58, edited 1 time in total.
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Minimum specs fyrir heimaserver

Póstur af worghal »

Plex keyrir aðalega bara á cpu svo fer þetta eftir hvað þú ert að gera með plex, allt í 4k? margir notendur?
skemmir ekki að vera með 16gb+ í minni
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL

Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Staða: Ótengdur

Re: Minimum specs fyrir heimaserver

Póstur af capteinninn »

worghal skrifaði:Plex keyrir aðalega bara á cpu svo fer þetta eftir hvað þú ert að gera með plex, allt í 4k? margir notendur?
skemmir ekki að vera með 16gb+ í minni
4k er ekki forgangsatriði og ég er að horfa á 1-3 simultaneous notendur og allir local sennilega.
Last edited by capteinninn on Þri 20. Júl 2021 18:50, edited 1 time in total.
Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1819
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Minimum specs fyrir heimaserver

Póstur af einarhr »

capteinninn skrifaði:
worghal skrifaði:Plex keyrir aðalega bara á cpu svo fer þetta eftir hvað þú ert að gera með plex, allt í 4k? margir notendur?
skemmir ekki að vera með 16gb+ í minni
4k er ekki forgangsatriði og ég er að horfa á 1-3 simultaneous notendur og allir local sennilega.
Minn Plex server er að keyra á i5 6600k 4 kjarna sem er alveg að gera sig með upp að 5 notendum í einu að horfa á 1080p. Það sem skiptir mestu máli er að endatækin séu góð og þá þarf serverinn ekki að transcoda nema kannski 1-2 tæki í einu. Myndi samt alltaf að reyna að finna mér i7 með HT eða 1 gen Ryzen 7 með 8/16 til að vera safe.

bætt við: það borgar sig líka að vera með Nvidia kort frá 960 og uppúr til að hjálpa með transcode, nýari Nvidia Quadro virka líka
Last edited by einarhr on Þri 20. Júl 2021 19:55, edited 2 times in total.
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |
Skjámynd

russi
Tölvutryllir
Póstar: 632
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Minimum specs fyrir heimaserver

Póstur af russi »

einarhr skrifaði: Minn Plex server er að keyra á i5 6600k 4 kjarna sem er alveg að gera sig með upp að 5 notendum í einu að horfa á 1080p. Það sem skiptir mestu máli er að endatækin séu góð og þá þarf serverinn ekki að transcoda nema kannski 1-2 tæki í einu. Myndi samt alltaf að reyna að finna mér i7 með HT eða 1 gen Ryzen 7 með 8/16 til að vera safe.

bætt við: það borgar sig líka að vera með Nvidia kort frá 960 og uppúr til að hjálpa með transcode, nýari Nvidia Quadro virka líka
Það er alger óþarfi að vera með sérskjákort fyrir transcode ef þú ert með intel örgjörva, intel skjákortið sem er innbyggt(skjáhraðall eins og þetta hét einhvern tíman \:D/ ) dugir alveg og vel það. Er með 50+ manna server sjálfur og nota hann og er hann að tæta þetta í sig.

En fyrst OP er að spá í að keyra nokkrar þjonustur þá skaltu reyna að hugsa ekki um Pí í þetta verk. Fara frekar í járn og setja þetta upp á Unraid/Proxmox/FreeNas
Last edited by russi on Þri 20. Júl 2021 22:54, edited 1 time in total.
Svara