Search found 140 matches

af elri99
Þri 03. Ágú 2021 22:38
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Bæta við storage á Plex server
Svarað: 6
Skoðað: 1016

Re: Bæta við storage á Plex server

Ég hef búið til mount points í jailinu með vísan í möppu á disknum og nálgast þetta svo frá Plex server
af elri99
Fim 04. Mar 2021 19:51
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Dell power supply - viðgerð
Svarað: 17
Skoðað: 1412

Re: Dell power supply - viðgerð

Sammála með að treysta ekki um of á þennan aflgjafa. Hann færi aldrei í tölvu sem mér þætti vænt um eða léti frá mér. Langar samt að fikta aðeins meira og ætla að prófa að fylgja uppástungu jonsig þegar ég má vera að. Læt ykkur vita ef það gengur.
af elri99
Mið 03. Mar 2021 21:06
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Dell power supply - viðgerð
Svarað: 17
Skoðað: 1412

Re: Dell power supply - viðgerð

Ég mæli díóðuna .594. Veit ekki hvað þú átt við með stóra brúna shunt viðnáminu. Hér kemur önnur mynd eftir að díóðan hefur verið fjarlægð og svæðið hreinsað.
af elri99
Mið 03. Mar 2021 17:12
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Dell power supply - viðgerð
Svarað: 17
Skoðað: 1412

Re: Dell power supply - viðgerð

Það er rétt að þetta er díóða og samkvæmt minni takmarkaðri kunnáttu þá mælist hún í lagi og hún virðist vera heil. Ég lóðaði hana niður og mældi fyrir leiðni frá báðum endum í nærliggjandi íhluti. Aflgjafinn tekur ekki við sér. Jarðarförin auglýst síðar.
af elri99
Þri 02. Mar 2021 23:16
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Dell power supply - viðgerð
Svarað: 17
Skoðað: 1412

Re: Dell power supply - viðgerð

Þetta er nú ekkert upp á líf og dauða, en það væri gaman að koma þessu í lag. Takk fyrir áhugan. Hér koma fleiri myndir.
af elri99
Sun 28. Feb 2021 20:56
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Dell power supply - viðgerð
Svarað: 17
Skoðað: 1412

Re: Dell power supply - viðgerð

Þetta er Dell Optiplex 3020 (D08S). Power supply Type D255AS-00
af elri99
Sun 28. Feb 2021 20:26
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Dell power supply - viðgerð
Svarað: 17
Skoðað: 1412

Dell power supply - viðgerð

Hefur einhver hugmynd um hvaða íhlutur þetta er sem hefur brunnið yfir. Hann er merktur 3JGCE - 180A.
af elri99
Sun 28. Feb 2021 16:30
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Vantar power supply í Dell Optiplex 3020 PC tölvu
Svarað: 0
Skoðað: 343

Vantar power supply í Dell Optiplex 3020 PC tölvu

Vantar power supply í Dell Optiplex 3020 (D08S). Power supply Type D255AS-00.
Á einhver svona í drasli hjá sér tilbúin að láta fyrir lítið?
af elri99
Mið 25. Nóv 2020 00:02
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Update-a PLEX server á TrueNAS
Svarað: 1
Skoðað: 499

Re: Update-a PLEX server á TrueNAS

Best að bíða eftir að plöggið verði uppfært. Annars þarftu að SSHa þig inná Jailið og þá er betra að vera vel að sér í linux.
Langar að benda þér á að það er Home Assistant plögg þarna sem virkar vel og einnig Unifi controller
af elri99
Þri 13. Okt 2020 16:26
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Finna hita inn í kassanum.?
Svarað: 10
Skoðað: 865

Re: Finna hita inn í kassanum.?

Gætir notað Shelly 1 og tengt við hann 1-3 hitaskynjara. Shelly1 gengur á 12voltum eða 220V. Svo gerturðu látið hann kveikja á viftu þegar hitinn fer yfir einhver mörk sem þú setur. Notar svo Shelly appið eða browser UI til að fyljast með hitanum. Þar sérðu líka hvernig hitinn hefur verið undanfarna...
af elri99
Fim 03. Sep 2020 18:16
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Óska eftir Raspberry Pi
Svarað: 0
Skoðað: 232

Óska eftir Raspberry Pi

Óska eftir Raspberry Pi í smá verkefni. Má vera eldri gerð. Ekki verra ef sd kort fylgir (min 8GB).
af elri99
Mán 18. Maí 2020 10:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sjónvarp Símans vs Vodafone
Svarað: 12
Skoðað: 2240

Re: Sjónvarp Símans vs Vodafone

Fyrir gamlingjana þarf ég að hafa gott og auðvelt aðgengi að RUV, Stö2 fréttum, N4 og Hringbraut með möguleika á að fara aftur í tímann á þessum stöðvum. Ég er svo sjálfur með android MI Box þar sem ég er með Netflix, Plex, IPTV etc og svo gervihnattamóttakara/disk fyrir það sem þar er enn opið. En ...
af elri99
Sun 17. Maí 2020 23:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sjónvarp Símans vs Vodafone
Svarað: 12
Skoðað: 2240

Re: Sjónvarp Símans vs Vodafone

En málið er að ég er ekki einn í heimili. Hafið þið horft á þokkalega vel gefinn gamlingja reyna að notast við nýju Apple-TV fjarstýringuna til að horfa á myndefni í sjónvarpinu?
af elri99
Sun 17. Maí 2020 22:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sjónvarp Símans vs Vodafone
Svarað: 12
Skoðað: 2240

Sjónvarp Símans vs Vodafone

Á ég að skipta frá Vodafone yfir í Sjónvarp Símans? Hvernig er myndlykillinn hjá Simanum, er hann svipaður og hjá Vodfone. Hvernig virkar hann með Harmony fjarstýringum? Hvaða týpu á maður að taka? Er nokkuð mál að vera með Sjónvarp Símans á Hringdu neti? Tekur þetta mikið magn í niðurhal miðað við ...
af elri99
Mán 04. Maí 2020 17:50
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Home Assistant
Svarað: 6
Skoðað: 3243

Re: Home Assistant

Setti upp Home Assistant Core á Freenas 11.3 serverinn minn. Þetta er sett upp sem plugin í jaili og er mjög einfallt í uppsetningu. Þekkir strax öll smart tælin á heimilinu sem eru aðalega IKEA dót. Tengist líka UNIFI Controllernum sem er settur upp á sama hátt á servernum. Þannig sér Home Assistan...
af elri99
Mán 30. Mar 2020 18:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Freenas 11.3
Svarað: 1
Skoðað: 2060

Freenas 11.3

Ég hef notað Freenas sem file server og Plex server í mörg undanfarin ár með góðum árangri. Datt í hug að láta ykkur vita að nýlega kom út mjög svo endurbætt útgáfa 11.3. Þarna er mikið af nýjum plugins sem hægt er að setja upp hvert í sínu sjálfstæða jail-umhverfi. Eitthvað fyrir fyrir linux gúrúun...
af elri99
Mið 26. Feb 2020 18:22
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: ÓE litlu, crappy skjákorti
Svarað: 8
Skoðað: 980

Re: ÓE litlu, crappy skjákorti

Er með MSI HD 4350 og MSI R5450 ef það hjálpar eitthvað.
af elri99
Mán 24. Feb 2020 20:21
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvað eru bestu kaupin í þokkalega góðum 24” skjá
Svarað: 4
Skoðað: 2502

Re: Hvað eru bestu kaupin í þokkalega góðum 24” skjá

Takk fyrir góðar ábendingar. Er ekki must að hafa þetta IPS skjá nú til dags?
af elri99
Sun 23. Feb 2020 23:02
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvað eru bestu kaupin í þokkalega góðum 24” skjá
Svarað: 4
Skoðað: 2502

Hvað eru bestu kaupin í þokkalega góðum 24” skjá

Hvað eru bestu kaupin í þokkalega góðum 24” skjá í venjulega ráp notkun. Ekki leiki. Verð um 30.000.
Einhverjar uppástungur?
af elri99
Fim 21. Nóv 2019 13:55
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Sonos og TuneIn vandamál
Svarað: 7
Skoðað: 2942

Re: Sonos og TuneIn vandamál

Hef verið að nota amazon echo dot til að hlusta á útvarp. Eina leiðin sem ég hef fundið til að fá það til að virka er að segja t.d: “Alexa – Play FM nine-ó-one” til að opna fyrir RÚV Rás2 og “Alexa – Play FM nine-eight-nine” fyrir Bylgjuna. Á Google home assistant er hægt að búa til rútínu eins og t...
af elri99
Mið 13. Nóv 2019 23:13
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ljósleiðari um rafmagnsrör
Svarað: 26
Skoðað: 6345

Re: Ljósleiðari um rafmagnsrör

Hvað er hinumegin við vegginn. Geturð borað í gegn og fundið leið þaðan?
af elri99
Mið 30. Okt 2019 21:19
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Nýr sími...halda mig í Galaxy eða prófa iPhone?
Svarað: 52
Skoðað: 11411

Re: Nýr sími...halda mig í Galaxy eða prófa iPhone?

Sammála með að bæði OnePlus og Xiaomi séu flottir símar. Keypti Xiaomi MI 9 af GearBest um daginn. Hingað kominn á innan við 60.000. Frábær sími.