Hvað eru bestu kaupin í þokkalega góðum 24” skjá í venjulega ráp notkun. Ekki leiki. Verð um 30.000.
Einhverjar uppástungur?
Hvað eru bestu kaupin í þokkalega góðum 24” skjá
Re: Hvað eru bestu kaupin í þokkalega góðum 24” skjá
24" Asus skjár með EyeCare tækni - 19.950
https://kisildalur.is/category/18/products/1184
24" BenQ skjár með IPS panel (IPS panelar þýða mjög skýr og fín mynd) - 21.990
https://www.tolvutek.is/vara/benq-gw248 ... ar-svartur
Myndi forðast Philips skjái eins og heitan eldinn.
https://kisildalur.is/category/18/products/1184
24" BenQ skjár með IPS panel (IPS panelar þýða mjög skýr og fín mynd) - 21.990
https://www.tolvutek.is/vara/benq-gw248 ... ar-svartur
Myndi forðast Philips skjái eins og heitan eldinn.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað eru bestu kaupin í þokkalega góðum 24” skjá
https://ja.is/vorur/?q=24%20ips&category=32&sort=price
t.d. https://att.is/product/aoc-24-24b1xhs-skjar
eða með stillanlegri hæð https://att.is/product/aoc-24-i2475pxqugr-skjar
t.d. https://att.is/product/aoc-24-24b1xhs-skjar
eða með stillanlegri hæð https://att.is/product/aoc-24-i2475pxqugr-skjar
Last edited by Sallarólegur on Sun 23. Feb 2020 23:15, edited 2 times in total.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: Hvað eru bestu kaupin í þokkalega góðum 24” skjá
Takk fyrir góðar ábendingar. Er ekki must að hafa þetta IPS skjá nú til dags?
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 315
- Skráði sig: Þri 06. Des 2016 07:38
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað eru bestu kaupin í þokkalega góðum 24” skjá
Ef þú ert ekki að leita af hárri endurnýjunar tíðni (t.d. 144Hz í stað hefðbundnari 60Hz) þá myndi ég hiklaust mæla með IPS skjá.
Þetta er fínn skjá, þekktur framleiðandi og með hátölurum ef þú vilt það. Einnig með heyrnatólatengi á skjánum sjálfum sem er ákveðin þægindiDJOli skrifaði: 24" BenQ skjár með IPS panel (IPS panelar þýða mjög skýr og fín mynd) - 21.990
https://www.tolvutek.is/vara/benq-gw248 ... ar-svartur
Kveðja,
Ingisnickers
Ryzen 3600 @ 4.1 | Vengeance LPX 16 GB @ 3.6 | Gaming X 1080ti Trio | 250 GB Evo 960 | 1 TB Evo 850 | B450 Mortar Max | RM750x | Silencio S400
Ingisnickers
Ryzen 3600 @ 4.1 | Vengeance LPX 16 GB @ 3.6 | Gaming X 1080ti Trio | 250 GB Evo 960 | 1 TB Evo 850 | B450 Mortar Max | RM750x | Silencio S400