Freenas 11.3

Allt utan efnis
Svara

Höfundur
elri99
Nörd
Póstar: 140
Skráði sig: Þri 05. Apr 2011 16:45
Staða: Ótengdur

Freenas 11.3

Póstur af elri99 »

Ég hef notað Freenas sem file server og Plex server í mörg undanfarin ár með góðum árangri. Datt í hug að láta ykkur vita að nýlega kom út mjög svo endurbætt útgáfa 11.3. Þarna er mikið af nýjum plugins sem hægt er að setja upp hvert í sínu sjálfstæða jail-umhverfi. Eitthvað fyrir fyrir linux gúrúuna og jafnvel fyrir okkur windows lúðana.

https://www.freenas.org/
https://www.ixsystems.com/blog/library/ ... 3-release/
https://www.ixsystems.com/documentation ... ugins.html
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Freenas 11.3

Póstur af Hjaltiatla »

Prófaði Freenas 10.0 (Coral) þegar projectið var í einhverju mid-life crisis og ég hætti að nenna að nota Freenas fyrir önnur Role en Fileserver (Var áður búinn að vera að nota Freenas 9 sem var rock solid). Þau reyndu að koma með einhverja Docker lausn inní kerfið og alls konar krúsídúllur en eru greinilega að bakka út því það verður að viðurkennast að það var ekki beint user-friendly lausn. Hef ekki nennt að setja mig almennilega inní jail hlutann á Freenas og myndi frekar setja upp docker containera á mót Freenas á annari vél/VM.
Just do IT
  √
Svara