Search found 347 matches

af hjalti8
Fös 22. Júl 2016 14:12
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Reynsla með iiyama skjái?
Svarað: 1
Skoðað: 413

Re: Reynsla með iiyama skjái?

Eins og þú hefur tekið eftir þá eru flestir TN skjáir ekki með nein sérstök myndgæði, það á líka við um þennan IIYAMA skjá. Þú getur farið í 144hz ips skjái( MG279Q , PG279Q ), þeir eru töluvert dýrari en þeir gefa þér ekki bara betri upplausn heldur líka almennt betri myndgæði. Svo getur verið snið...
af hjalti8
Mið 29. Jún 2016 14:42
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: AMD RX 480
Svarað: 32
Skoðað: 3485

Re: AMD RX 480

Ha ég skil ekki alveg þessa setningu? En 60 þús upp í 80 þús er líka 50% öflugra kort í bæði 1080p og 1440p Hann er að tala um verðin úti, $380 vs $230/$200 (8gb/4gb). Tölvutek eru að smyrja soldið á þetta. Annars er þetta kort hrikaleg vonbrigði. Miðað við að þeir eru að fara úr 28nm í 14nm þá vir...
af hjalti8
Lau 04. Jún 2016 11:45
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: AMD Teases Radeon RX 480: Launching June 29th For $199
Svarað: 4
Skoðað: 722

Re: AMD Teases Radeon RX 480: Launching June 29th For $199

Miðað við upplýsingarnar sem AMD gáfu þá virðist Radeon RX480 kortið vera með helming afls Geforce GTX1080 kortsins fyrir þriðjung verðsins. Ef það reynist rétt verður mikil pressa á Nvidia með GTX1060 kortið. Miðað við specs þá ætti kortið að performa rétt undir fury(non-x) sem ætti þá að gera hát...
af hjalti8
Fös 03. Jún 2016 20:07
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vatnskælingar hvaða gerð á að velja? ? ?
Svarað: 14
Skoðað: 1708

Re: Vatnskælingar hvaða gerð á að velja? ? ?

Mín reynsla er sú að flestar AIO vökvakælingar eru ekki worth it. Oft leiðinda pumpuhljóð og vesen. Svo performa þær ekkert mikið betur en bestu loftkælingar. Ég mæli með að þú fáir þér Noctua NH-D15 . Ruglað vönduð og góð kæling. Annars ætti eh ódýrari kæling frá coolermaster(evo eða hyper) að duga...
af hjalti8
Lau 30. Apr 2016 13:37
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða skjá á ég að kaupa fyrir leikjaspilun?
Svarað: 8
Skoðað: 1106

Re: Hvaða skjá á ég að kaupa fyrir leikjaspilun?

Þú getur notað Blur Busters Strobe Utility með benq skjánum ef þú hefur áhuga á því. Ætti að vera góður skjár fyri csgo.

En ef þú ert að pæla í myndgæðum þá eru þetta allt skjáir með TN panels svo að myndgæðin eru ekki þau bestu. En þeir eru hraðir og þess vegna góðir í competitive fps leiki..
af hjalti8
Lau 02. Apr 2016 14:36
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: (SELT) Sapphire ATI Radeon HD7950 3GB má eyða!!
Svarað: 5
Skoðað: 485

Re: (TS) Sapphire ATI Radeon HD7950 3GB

býð 15k
af hjalti8
Fim 03. Mar 2016 12:03
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] PNY GTX560 1280MB 320Bits *SELT*
Svarað: 6
Skoðað: 594

Re: [TS] PNY GTX560 1280MB 320Bits

ætli þetta sé ekki gtx560 Ti með 448 cores

edit:
http://www.anandtech.com/show/5153/nvid ... n-a-budget

en sammála hnykill, gott að vera með svona hluti á hreinu
af hjalti8
Fös 29. Jan 2016 21:50
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: 27" Skjár IPS eða 144hz,
Svarað: 5
Skoðað: 749

Re: 27" Skjár IPS eða 144hz,

þetta fer alveg eftir því í hvað þú ert að nota skjáinn. Ertu mikið að spila competitive fps leiki eins og cs:go? fáðu þér þá 144hz skjá. Ef ekki keyptu þér þá IPS skjá. 70k fyrir 27" fullhd ips skjá eru samt ekki góð kaup, fyrir nokkrum árum gast þú fengið kóreska 27" 1440p ips skjái með ...
af hjalti8
Lau 09. Jan 2016 14:36
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Einhver hér með góða þekkingu á 65 tommu tækjunum og hvað skuli forðast?
Svarað: 16
Skoðað: 2140

Re: Einhver hér með góða þekkingu á 65 tommu tækjunum og hvað skuli forðast?

Nýju Panasonic eru komin með VA panel. á ht.is síðunni stendur "IPS Brilliant Contrast" undir 65" CX800E tækinu. En það er sennilega rangt hjá þeim(copy-paste villa?) og rétt hjá þér því ég get ekki fundið þetta á official síðunni þeirra. EDIT: maður þarf bara að spurja ht að því, ve...
af hjalti8
Lau 09. Jan 2016 12:34
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Einhver hér með góða þekkingu á 65 tommu tækjunum og hvað skuli forðast?
Svarað: 16
Skoðað: 2140

Re: Einhver hér með góða þekkingu á 65 tommu tækjunum og hvað skuli forðast?

ef þú berð saman þessi 2 tæki þá fer þetta mikið eftir því hvort þú villt IPS panel eða VA panel. Ég er nokkuð viss um að panasonic tækið er með IPS panel á meðan samsung tækið er með VA panel. Samsung tækið er þá með ágætis contrast ratio og ágætis head-on myndgæði en léleg viewing angles, þannig a...
af hjalti8
Sun 27. Des 2015 19:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: The Force Awakens - *ATH Mögulegir Spoilers!*
Svarað: 39
Skoðað: 3095

Re: The Force Awakens - *ATH Mögulegir Spoilers!*

En vonandi verður næsta mynd betri. Við fáum amk nýjan leikstjóra og rithöfund. Á það samt við um allar nýju myndinar í nýja þríleiknum? Eins og ég skil þetta þá á Rian Johnson að leikstýra og skrifa episode 8. Einnig á hann að skrifa episode 9 en þá kemur þriðji leikstórinn Colin Trevorrow . Svo þ...
af hjalti8
Lau 26. Des 2015 00:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: The Force Awakens - *ATH Mögulegir Spoilers!*
Svarað: 39
Skoðað: 3095

Re: The Force Awakens - *ATH Mögulegir Spoilers!*

SPOILERS Það var margt ágætt við þessa mynd og fyrir þá sem eru ekki miklir Star Wars fans er þetta örugglega ágætis ræma. En fyrir Star Wars mynd þá var hún rosalega inconsistent miðað við fyrri myndir. Seinni partur myndarinnar fannst mér alveg fara með þetta. Nokkrir slæmir punktar: 1) Kylo Ren....
af hjalti8
Lau 19. Des 2015 10:59
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar aðstoð við val á nýrri tölvu
Svarað: 7
Skoðað: 814

Re: Vantar aðstoð við val á nýrri tölvu

vá svakalega flottur pakki :happy Þetta er góður skjár en PG279Q er sennilega betri kostur fyrir þig. Hann er svipaður og MG279Q nema hefur backlight strobing(ULMB) og g-sync(fyrir nvidia kort). Getur örugglega talað við start og spurt hvort þeir geti ekki pantað hann. Annars selja techsop.is skjáin...
af hjalti8
Fim 10. Des 2015 23:48
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skjákort?
Svarað: 12
Skoðað: 1160

Re: Skjákort?

ég myndi ekki pæla í 390X, það er way overpriced, frekar pæla í 390(non-X) en það er hægt að fá MSI 390 Gaming kort á 60k en eins og alfa tók fram þá eru þessar TwinFrozr V kælingar einstaklega vel heppnaðar. Bestu kortin fyrir peningin í dag eru klárlega 970 og 390. Performance er mjög svipað en st...
af hjalti8
Fös 27. Nóv 2015 18:48
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: samsung sería 7 eða philips 7600
Svarað: 3
Skoðað: 481

Re: samsung sería 7 eða philips 7600

Ég myndi taka samsung tækið. JU7000 hefur verið að fá nokkuð solid dóma á meðan þessi philips tæki eru ekki review-uð af stóru síðunum. Það getur vel verið að einhver af þessum philips tækjum séu ágæt en persónulega myndi ég aldrei kaupa svona tæki blindandi. Líka miklu betri kaup hjá elko þar sem 5...
af hjalti8
Mið 18. Nóv 2015 13:58
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Er að leita að sjónvarpi á um 200K *Edit. Nýtt buget. Nánast búinn að velja tæki
Svarað: 13
Skoðað: 1398

Re: Er að leita að sjónvarpi á um 200K *Edit. Nýtt buget. Nánast búinn að velja tæki

Edit Sá þetta fína tilboð hjá Ormsson. Samsung 4K 55". Held að ég láti bara verða að því http://ormsson.is/vorur/9338/ Er ekki 55" JU7000 búið að vera á 240k heillengi í elko?, virðist reyndar vera uppselt núna, en það hlýtur að detta inn bráðum, getur örugglega spurt þá að því :happy
af hjalti8
Mán 09. Nóv 2015 11:16
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: hærri endurnýjunartíðni með baklýsingu :-K
Svarað: 7
Skoðað: 1048

Re: hærri endurnýjunartíðni með baklýsingu :-K

Að segja að baklýsing á eh tæki er þetta mörg hz segir manni ekki mikið. Ef þú villt viti hvaða áhrif baklýsing hefur á myndina lestu þig þá til um "backlight stobing" og hvaða áhrif það hefur á "eye tracking motion blur". Mikið til um þetta á blurbusters.com. Getur líka tjekkað ...
af hjalti8
Mið 28. Okt 2015 18:28
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Aðstoð með leikjatölvu fyrir 300-400k
Svarað: 14
Skoðað: 1531

Re: Aðstoð með leikjatölvu fyrir 300-400k

mæli með að taka noctua NH-D15 eða NH-D14 ef d15 passar ekki. Oft leiðinda pumpuhljóð í þessum corsair vökvakælingum. Ef þú villt svo spara þér nokkra þúsundkalla þá geturu tekið 550W EVGA G2 SuperNova en hann fer létt með 6700k+980ti http://images.anandtech.com/graphs/graph9306/74803.png http://ima...
af hjalti8
Þri 13. Okt 2015 16:13
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: samsung vs philips vs lg vs panasonic
Svarað: 14
Skoðað: 1475

Re: samsung vs philips vs lg vs panasonic

Takk fyrir þetta,það er mikil fræði í þessu. Ég er ekki nema ca 1,8 metra frá sjónvarpi er þá ekki betra að hafa ips, betra viewing angles,bara svona pæling. já það er spurning, ef þú horfir ekki beint á það þá gæti verið betra að taka tæki með IPS panel. IPS panelar eru samt ekki með fullkomin vie...
af hjalti8
Þri 13. Okt 2015 14:21
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: samsung vs philips vs lg vs panasonic
Svarað: 14
Skoðað: 1475

Re: samsung vs philips vs lg vs panasonic

Þú talar um að taka tæki með VA-panel,hvaða munur er á því og öðrum panelum.Þó að maður sé kominn með ultra hd tæki,er mikill munur á milli skjáa og framleiðanda. Stóru framleiðendurnir nota yfirleitt VA-panela eða IPS-panela í þessi lcd tæki. Samsung notar oftast VA-panela, LG notar oftast IPS pan...
af hjalti8
Þri 13. Okt 2015 13:09
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: samsung vs philips vs lg vs panasonic
Svarað: 14
Skoðað: 1475

Re: samsung vs philips vs lg vs panasonic

Jæja þá stendur valið á milli þessar tækja. Hvað segja sérfræðingarnir. http://ht.is/product/49-4k-led-sjonvarp http://ht.is/product/48-uhd-smart-tv-android Ég mæli með því að fara frekar í tæki með VA-panel sem hafur verið review-að af virtum síðum. T.d. panasonic CX725 sem er imo töluvert betra h...
af hjalti8
Mán 05. Okt 2015 14:44
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Kaup á nýjum router fyrir ljós
Svarað: 5
Skoðað: 857

Re: Kaup á nýjum router fyrir ljós

Halli25 skrifaði:Ég er mjög sáttur við þennan:
http://att.is/product/asus-rt-ac56u-router
Mjög þægilegt viðbót á honum
ac68 ekki mikið dýrari: http://tecshop.is/products/asus-rt-ac68 ... 5147712835 :happy
af hjalti8
Lau 19. Sep 2015 13:32
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: hversu öflugan aflgjafa þarf ég?
Svarað: 7
Skoðað: 918

Re: hversu öflugan aflgjafa þarf ég?

Mæli með þessum evga aflgjafa hjá start. Öll Supernova G2(ekki GS þó hún sé líka góð) línan hefur fengið svakalega dóma. Hann er ekki bara öflugur heldur líka mjög ódýr miðað við hvað góðir aflgjafar hafa lengi kostað á íslandi. Ekki margir aflgjafar sem fá perfect 10 hjá jonnyguru.
af hjalti8
Fim 17. Sep 2015 20:23
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skjá kaup
Svarað: 10
Skoðað: 944

Re: Skjá kaup

Upp á síðkastið hef ég bara nefnilega ekki spilað tölvuleiki mjög mikið. Leikjaspilun mín hefur minnkað alveg heilan helling síðustu 2 ár, spila kannski max 3-7 tíma á viku þ.e.a.s. ef ég spila þá yfirhöfuð leik þá viku. Þannig ég tel að 144Hz sé ekki mikið vit að fara í fyrir mig, allavega ekki ei...
af hjalti8
Fim 17. Sep 2015 13:48
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skjá kaup
Svarað: 10
Skoðað: 944

Re: Skjá kaup

meh ég var engu nær, það er engin hreinn sigurvegari sá sem ég er að halla mér að núna er þessi Asus 4K TN skjár aðalega vegna þess að aðrir 4K skjáir eru með svo mikið input Lag veit ekki hvort það sé massívur munur á IPS skjánum Ég myndi frekar taka MG279Q, sérstaklega ef þú ert að spila eh leiki...