Vantar aðstoð við val á nýrri tölvu

Svara

Höfundur
Crush1234
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Þri 15. Sep 2015 19:05
Staða: Ótengdur

Vantar aðstoð við val á nýrri tölvu

Póstur af Crush1234 »

Hvað finnst ykkur? Er ég að fara overboard með suma partana?

Aflgjafi:
Corsair RM850 Ultra Quiet 80+ GOLD
http://www.start.is/index.php?route=pro ... duct_id=88

SSD:
1tb Samsung 850 EVO SSD
http://www.start.is/index.php?route=pro ... ct_id=1001

Örgjörvakæling:
Noctua NH-D15S örgjörvakæling fyrir öll socket
http://www.start.is/index.php?route=pro ... ct_id=1256

Turnkassi:
Fractal Design Define R5 hvítur
http://www.start.is/index.php?route=pro ... ct_id=1268

Örgjörvi:
Intel Core i7-6700K 4.0 GHz, 8MB, Socket 1151, Skylake
http://www.start.is/index.php?route=pro ... ct_id=1229

Skjákort:
Gigabyte GTX980TI 6GB G1 Gaming
http://www.start.is/index.php?route=pro ... ct_id=1247

Móðurborð:
ASUS Z170 Pro Gaming 1151 Skylake
http://www.start.is/index.php?route=pro ... ct_id=1230

Vinnsluminni:
16GB Kingston HyperX FURY Black Series DDR4 2666MHz (2x8GB)
http://www.start.is/index.php?route=pro ... ct_id=1258

Skjár:
Ekki endanlega ákveðið en mér sýnist þessi vera skástur

27" ASUS MG279Q 2560 x 1440 QHD IPS FreeSync
http://www.start.is/index.php?route=pro ... ct_id=1252

littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð við val á nýrri tölvu

Póstur af littli-Jake »

Lítur hrikalega vel út. Verð bara að tjá mig að ég er hrikalega öfundsjúkur út í þetta rig. Dauðlangar í R5 kassa
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

htmlrulezd000d
Nörd
Póstar: 121
Skráði sig: Sun 01. Nóv 2015 20:34
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð við val á nýrri tölvu

Póstur af htmlrulezd000d »

shit, ertu að fara fljúga á mars eða ? Þetta er mulningsvél

htmlrulezd000d
Nörd
Póstar: 121
Skráði sig: Sun 01. Nóv 2015 20:34
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð við val á nýrri tölvu

Póstur af htmlrulezd000d »

btw, þú ert að fara kaupa þér þarna nvidia skjákort sem styður G-sync, en skjárinn sem þú valdur er Freesync ( amd vara ). http://wccftech.com/amd-r9-fury-x-perfo ... z3rIR6Hm00 ég myndi ekki heldur ekki útiloka AMD skjákortin.

Höfundur
Crush1234
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Þri 15. Sep 2015 19:05
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð við val á nýrri tölvu

Póstur af Crush1234 »

Var ekki viss með SSD yfir SSD+HDD, corsair 850w eða EVGA 750w og hvort ég ætti frekar að taka 4K skjá
http://www.start.is/index.php?route=pro ... arch=28%22
AMD kortið er aðeins hjá tölvutek sýnist mér og það er dýrara

Palm
has spoken...
Póstar: 175
Skráði sig: Þri 09. Sep 2003 21:01
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð við val á nýrri tölvu

Póstur af Palm »

Hvað kostar þessi pakki allur?
Skjámynd

hjalti8
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð við val á nýrri tölvu

Póstur af hjalti8 »

vá svakalega flottur pakki :happy

Þetta er góður skjár en PG279Q er sennilega betri kostur fyrir þig. Hann er svipaður og MG279Q nema hefur backlight strobing(ULMB) og g-sync(fyrir nvidia kort).
Getur örugglega talað við start og spurt hvort þeir geti ekki pantað hann. Annars selja techsop.is skjáinn en hann er 40k dýrari en MG279Q.

Ég myndi svo ekki taka þennan 4k skjá en hann er með TN panel.
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð við val á nýrri tölvu

Póstur af Fletch »

ekki spurning að taka PG279Q þar sem þú ert með Nvidia kort, G-Sync er awesome :twisted:
AMD Ryzen 5900x * Nvidia GTX 3080 Ti * Asus ROG Crosshair VIII Hero * 32GB Samsung B-Die @3800MHz (14-14-14-28)
CPU & VGA WaterCooled * CaseLabs T10 * Corsair HX 1200i * LG 38GL950 * Motu M2 / Yamaha HS8 + Presonus T10 Sub
Svara