Skjá kaup

Svara
Skjámynd

Höfundur
Stufsi
Nörd
Póstar: 119
Skráði sig: Sun 22. Apr 2012 20:30
Staða: Ótengdur

Skjá kaup

Póstur af Stufsi »

Ég hef verið að spá í að kaupa mér 27" / 28" skjá. Skjárinn væri notaður mest í vefsíðuforritun, smá leikjaspilun, horfa á kvikmyndir og svo hið klassíska að valsast um á vefnum

er komin með einhverjar hugmyndir um skjá en aðal spurninginn er hvort maður ætti að fara í 144HZ 1080/1440p skjá eða 4k skjá.

4k Skjár - 60HZ 1ms
http://tl.is/product/28-asus-pb287q-1ms-4k-3480x2160

144HZ skjáir
http://tl.is/product/27-asus-vg278he-14 ... -ips-skjar
http://tl.is/product/27-philips-272g5djeb-1ms1920x1080
http://www.tolvuvirkni.is/vara/benq-xl2 ... ar-svartur

Hvað mæliði með?
Borðtölva --> CoolerMaster Silencio 550 | Asus P8Z77-V LX | I5 3330 3.0 ghz | Geil 8GB vinnsluminni 1600 MHZ | PNY 660 GTX 2gb | Coolermaster 212 EVO | 600W corsair |
Fartölva --> Lenova E530 | I7-3632QM 2.20GHZ | 8GB RAM | LENOVO 3259MAG(Motherboard) | 2048MB NVIDIA GeForce GT 635M | 1TB drive | 14,9GB SSD
Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Skjá kaup

Póstur af HalistaX »

Þessi er með IPS panel í staðin fyrir TN sem þú linkar á.

http://tecshop.is/collections/pc-flat-p ... 5166922371
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Skjámynd

brain
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Staða: Ótengdur

Re: Skjá kaup

Póstur af brain »

Sæll
Nýbúið að vera að tala um skjái.

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=20&t=66930
Skjámynd

Höfundur
Stufsi
Nörd
Póstar: 119
Skráði sig: Sun 22. Apr 2012 20:30
Staða: Ótengdur

Re: Skjá kaup

Póstur af Stufsi »

Ahh, afsakið var ekki búin að sjá þennan xD en annars hver er munurinn á IPS og TN panel? er aðalega munur á hvernig þú horfir á skjáinn upp á það hversu vel hann lýsist upp?
Borðtölva --> CoolerMaster Silencio 550 | Asus P8Z77-V LX | I5 3330 3.0 ghz | Geil 8GB vinnsluminni 1600 MHZ | PNY 660 GTX 2gb | Coolermaster 212 EVO | 600W corsair |
Fartölva --> Lenova E530 | I7-3632QM 2.20GHZ | 8GB RAM | LENOVO 3259MAG(Motherboard) | 2048MB NVIDIA GeForce GT 635M | 1TB drive | 14,9GB SSD
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Skjá kaup

Póstur af Klemmi »

Helsti kostur IPS er að hann er með "raunverulegri" liti og vítt sjónarhorn (verður ekki jafn "svartur" þegar þú horfir á hlið).
Helsti ókostur er oft slakara contrast.

Helsti kostur TN er að þeir eru almennt ódýrari og hafa lægri svartíma, geta verið mjög bjartir og gott contrast.
Helstu ókostir eru ýktir litir og takmarkað sjónarhorn.

http://www.tnpanel.com/tn-vs-ips-va/
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

hjalti8
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Skjá kaup

Póstur af hjalti8 »

Stufsi skrifaði:Ahh, afsakið var ekki búin að sjá þennan xD en annars hver er munurinn á IPS og TN panel? er aðalega munur á hvernig þú horfir á skjáinn upp á það hversu vel hann lýsist upp?
TN panelar geta verið mjög mismunandi, sumir eru alveg ágætir. IPS panelar eru yfirleitt alltaf betri. Stærsti munurinn er viewing angles. Jafnvel þó þú horfir beint á TN panel þá getur þú tekið eftir color shifting.

Á þessari síðu eru nokkur viewing angle test, neðst sérðu nokkrar myndir teknar af TN panel.

Crush1234
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Þri 15. Sep 2015 19:05
Staða: Ótengdur

Re: Skjá kaup

Póstur af Crush1234 »

meh ég var engu nær, það er engin hreinn sigurvegari
sá sem ég er að halla mér að núna er þessi Asus 4K TN skjár aðalega vegna þess að aðrir 4K skjáir eru með svo mikið input Lag

veit ekki hvort það sé massívur munur með input lag á IPS skjánum

síðan er líka þessi http://tecshop.is/collections/pc-flat-p ... 6011556099
Skjámynd

hjalti8
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Skjá kaup

Póstur af hjalti8 »

Crush1234 skrifaði:meh ég var engu nær, það er engin hreinn sigurvegari
sá sem ég er að halla mér að núna er þessi Asus 4K TN skjár aðalega vegna þess að aðrir 4K skjáir eru með svo mikið input Lag

veit ekki hvort það sé massívur munur á IPS skjánum
Ég myndi frekar taka MG279Q, sérstaklega ef þú ert að spila eh leiki eins og cs. Auðvitað vill maður 4k skjá við forritun en 28" er bara svo lítið að maður græðir nánast ekkert auka pláss. MG279Q er bara svo miklu betri á alla vegu fyrir utan upplausn(svo lengi sem þú lendir ekki í backlight bleed veseni en þá áttu væntanlega að geta fengið nýtt eintak).

Crush1234
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Þri 15. Sep 2015 19:05
Staða: Ótengdur

Re: Skjá kaup

Póstur af Crush1234 »

hjalti8 skrifaði:
Crush1234 skrifaði:meh ég var engu nær, það er engin hreinn sigurvegari
sá sem ég er að halla mér að núna er þessi Asus 4K TN skjár aðalega vegna þess að aðrir 4K skjáir eru með svo mikið input Lag

veit ekki hvort það sé massívur munur á IPS skjánum
Ég myndi frekar taka MG279Q, sérstaklega ef þú ert að spila eh leiki eins og cs. Auðvitað vill maður 4k skjá við forritun en 28" er bara svo lítið að maður græðir nánast ekkert auka pláss. MG279Q er bara svo miklu betri á alla vegu fyrir utan upplausn(svo lengi sem þú lendir ekki í backlight bleed veseni en þá áttu væntanlega að geta fengið nýtt eintak).
Edit; Sweet JESUS
http://www.144hzmonitors.com/monitors/a ... c-monitor/
annars er varla hægt að runa nýjustu leikina á meira en 60Hz án þess að SLI á Ultra þannig að 4K eða 1440P 144Hz verður meira fyrir gamla leiki og bíomyndir
Skjámynd

Höfundur
Stufsi
Nörd
Póstar: 119
Skráði sig: Sun 22. Apr 2012 20:30
Staða: Ótengdur

Re: Skjá kaup

Póstur af Stufsi »

hjalti8 skrifaði:
Crush1234 skrifaði:meh ég var engu nær, það er engin hreinn sigurvegari
sá sem ég er að halla mér að núna er þessi Asus 4K TN skjár aðalega vegna þess að aðrir 4K skjáir eru með svo mikið input Lag

veit ekki hvort það sé massívur munur á IPS skjánum
Ég myndi frekar taka MG279Q, sérstaklega ef þú ert að spila eh leiki eins og cs. Auðvitað vill maður 4k skjá við forritun en 28" er bara svo lítið að maður græðir nánast ekkert auka pláss. MG279Q er bara svo miklu betri á alla vegu fyrir utan upplausn(svo lengi sem þú lendir ekki í backlight bleed veseni en þá áttu væntanlega að geta fengið nýtt eintak).

Upp á síðkastið hef ég bara nefnilega ekki spilað tölvuleiki mjög mikið. Leikjaspilun mín hefur minnkað alveg heilan helling síðustu 2 ár, spila kannski max 3-7 tíma á viku þ.e.a.s. ef ég spila þá yfirhöfuð leik þá viku. Þannig ég tel að 144Hz sé ekki mikið vit að fara í fyrir mig, allavega ekki eins og staðan er núna. Hinsvegar forrita ég nánast daglega eða minnsta kosti annanhvern dag fyrir skóla og á eigin vegum, aðalega vef og þar kemur inn í myndvinnsla þó kannski ekki mikil eins og er. Þannig trúlega væri 4k besti kosturinn, en þú talar um að 28" sé bara ekki svo mikil breyting frá t.d. 24" upp á þá aukið pláss til vinnu? Maður ætti þá frekar að fara í 32"+ ?
Borðtölva --> CoolerMaster Silencio 550 | Asus P8Z77-V LX | I5 3330 3.0 ghz | Geil 8GB vinnsluminni 1600 MHZ | PNY 660 GTX 2gb | Coolermaster 212 EVO | 600W corsair |
Fartölva --> Lenova E530 | I7-3632QM 2.20GHZ | 8GB RAM | LENOVO 3259MAG(Motherboard) | 2048MB NVIDIA GeForce GT 635M | 1TB drive | 14,9GB SSD
Skjámynd

hjalti8
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Skjá kaup

Póstur af hjalti8 »

Stufsi skrifaði:Upp á síðkastið hef ég bara nefnilega ekki spilað tölvuleiki mjög mikið. Leikjaspilun mín hefur minnkað alveg heilan helling síðustu 2 ár, spila kannski max 3-7 tíma á viku þ.e.a.s. ef ég spila þá yfirhöfuð leik þá viku. Þannig ég tel að 144Hz sé ekki mikið vit að fara í fyrir mig, allavega ekki eins og staðan er núna. Hinsvegar forrita ég nánast daglega eða minnsta kosti annanhvern dag fyrir skóla og á eigin vegum, aðalega vef og þar kemur inn í myndvinnsla þó kannski ekki mikil eins og er. Þannig trúlega væri 4k besti kosturinn, en þú talar um að 28" sé bara ekki svo mikil breyting frá t.d. 24" upp á þá aukið pláss til vinnu? Maður ætti þá frekar að fara í 32"+ ?
það er svo sem ágætis munur á skjáplássi fyrir forritun á milli 4k 28" og 24" 1080p skjá. En 4k skjárinn gefur lítið auka pláss fram yfir 1440p 27" skjá. 4k skjárinn hefur þó augljóslega fleiri ppi sem getur verið gott fyrir ýmislegt en gefur lítið auka pláss fyrir forritun.
Það er líka erfitt að mæla með TN panel fyrir myndvinnslu/hönnunarvinnu útaf color shifting. Svo að imo hentar 27" 1440p skjár með IPS panel þér einfaldlega betur.
Ef þú ert ekki að spila neina FPS leiki þá myndi ég bara fara í eitt stykki kóreu skjá, t.d. þennan sem brain benti á í þessum þræði. Ef þú átt svo nóg af pening til að brenna þá gætiru farið í BDM4065UC eða í kóreu útgáfuna af honum: Crossover 404k(hann ætti að kosta töluvert minna en ákveðin áhætta sem fylgir því að kaupa þessa kóreu skjái, það eru svo mörghundruð blaðsíðna spjallþráðir til um flesta þessa kóreu skjái á overclock.net ef þú villt vita meira, t.d. : http://www.overclock.net/t/1549360/cros ... ch-monitor)
Svara