samsung vs philips vs lg vs panasonic

Svara

Höfundur
isr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 366
Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
Staða: Ótengdur

samsung vs philips vs lg vs panasonic

Póstur af isr »

Er í sjónvarpshugleiðingum,48 til 50 " ca 150-200 þús. Er einhver munur á myndgæðum eftir tegundum,svo er ég að hugsa um 3d fyrir krakkana,er það eitthvað að virka(sé að samsung virðist vera lítið með 3d)Philips er með 3d í flestum sínum tækjum. Bara smá pæling hvort eitthvað sé betra enn annað.
Þar sem ég bý út á landi er ekki tv búð þar sem hægt er að bera saman,og ég er ekkert á leið í bæinn,þá var nú pælingin að panta eitt tæki.

HER92
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2015 13:36
Staða: Ótengdur

Re: samsung vs philips vs lg vs panasonic

Póstur af HER92 »

ég sjálfur er philips alla leið með sjónvörp að gera
Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1115
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: samsung vs philips vs lg vs panasonic

Póstur af g0tlife »

Kærastan er með philips smart tv en ég er með samsung smart tv og ég verð að segja að Samsung er betra uppá t.d. appstore að gera og það er sneggra og mun þægilegra í notkun heldur en philips sjónvarpið. Svo var philips held ég bara að fá netflix en er ekki komið með plex og fleiri skemmtileg forrit. Mín skoðun er að philips er aðeins eftir á með appstore og fleiri hvað varðar þægindi en flott myndgæði
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold
Skjámynd

Jón Ragnar
Geek
Póstar: 835
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: samsung vs philips vs lg vs panasonic

Póstur af Jón Ragnar »

Keypti 55" LG um daginn

Mjög sáttur með það

CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: samsung vs philips vs lg vs panasonic

Póstur af svanur08 »

Vantar Sony þarna, en ég persónulega myndi taka panasonic eða samsung.
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE

Höfundur
isr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 366
Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
Staða: Ótengdur

Re: samsung vs philips vs lg vs panasonic

Póstur af isr »

Það vantar fleiri tegundir,þetta var bara það sem ég mundi í augnablikinu.
Skjámynd

Gummzzi
spjallið.is
Póstar: 408
Skráði sig: Þri 27. Apr 2010 19:28
Staðsetning: VilltaVestrið
Staða: Ótengdur

Re: samsung vs philips vs lg vs panasonic

Póstur af Gummzzi »

Ég keypti nýverið philips tæki sem var á tilboði í HT. 7909 minnir mig að sé týpan og er mjög sáttur við myndgæðin en þetta android tv virkar bara ekki gramm, ekkert flóknara en það. Mæli samt með því fyrir það sem virkar í því, ambilight er rosalega þæginlegur fítus t.d.

Ryzen 5 5600x︱be quiet! dark rock 4︱RAM: 16 GB @3600MHz ︱1TB M.2 NVMe SSD
ASRock B550M-Steel Legend︱Red Devil RX 6700XT︱Be quiet! Pure Power 11 700w︱be quiet pure base 500
Mi Curved Gaming Monitor 34"

Höfundur
isr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 366
Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
Staða: Ótengdur

Re: samsung vs philips vs lg vs panasonic

Póstur af isr »

Jæja þá stendur valið á milli þessar tækja. Hvað segja sérfræðingarnir.

http://ht.is/product/49-4k-led-sjonvarp

http://ht.is/product/48-uhd-smart-tv-android

Crush1234
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Þri 15. Sep 2015 19:05
Staða: Ótengdur

Re: samsung vs philips vs lg vs panasonic

Póstur af Crush1234 »

...
Last edited by Crush1234 on Þri 13. Okt 2015 13:09, edited 1 time in total.
Skjámynd

hjalti8
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: samsung vs philips vs lg vs panasonic

Póstur af hjalti8 »

isr skrifaði:Jæja þá stendur valið á milli þessar tækja. Hvað segja sérfræðingarnir.

http://ht.is/product/49-4k-led-sjonvarp

http://ht.is/product/48-uhd-smart-tv-android
Ég mæli með því að fara frekar í tæki með VA-panel sem hafur verið review-að af virtum síðum. T.d. panasonic CX725 sem er imo töluvert betra heldur en CX740 tækið sem þú linkaðir á, einnig er það töluvert ódýrara og örlítið stærra. Fyrir þennan pening væri líka sniðugt að fara í stærra samsung tæki, t.d. 55" JU7000.

EDIT: JU7000 er sýnist mér uppselt í elko(240k) eins og er en fæst í samsungsetrinu/ormsson á 270k sem er samt ódýrara, stærra og imo miklu betra en tækin sem þú linkaðir á.

Höfundur
isr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 366
Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
Staða: Ótengdur

Re: samsung vs philips vs lg vs panasonic

Póstur af isr »

Ég mæli með því að fara frekar í tæki með VA-panel sem hafur verið review-að af virtum síðum. T.d. panasonic CX725 sem er imo töluvert betra heldur en CX740 tækið sem þú linkaðir á, einnig er það töluvert ódýrara og örlítið stærra. Fyrir þennan pening væri líka sniðugt að fara í stærra samsung tæki, t.d. 55" JU7000.
Þú talar um að taka tæki með VA-panel,hvaða munur er á því og öðrum panelum.Þó að maður sé kominn með ultra hd tæki,er mikill munur á milli skjáa og framleiðanda.
Skjámynd

hjalti8
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: samsung vs philips vs lg vs panasonic

Póstur af hjalti8 »

isr skrifaði:Þú talar um að taka tæki með VA-panel,hvaða munur er á því og öðrum panelum.Þó að maður sé kominn með ultra hd tæki,er mikill munur á milli skjáa og framleiðanda.
Stóru framleiðendurnir nota yfirleitt VA-panela eða IPS-panela í þessi lcd tæki. Samsung notar oftast VA-panela, LG notar oftast IPS panela og hin fyrirtækin eru meira bland í poka(maður þarf þá að fletta þessu upp fyrir ákv model, getur verið erfitt fyrir lítið þekkt tæki). VA-panelar gefa þér betra black-level og contrast, yfirleitt 1:2500-1:5000 vs 1:700-1:1100 fyrir IPS-panela. Á móti kemur að IPS panelar hafa betri viewing angles.
Persónulega horfi ég á bíómyndir í semi-dimmu herbergi(þá verða augun mjög næm fyrir þessu) svo að ég vill ekki tæki með lélegan contrast.

JU7000 með VA-panel:
Black: 0.032 cd/m2
White: 100.5 cd/m2
Contrast: 3141 : 1
Mynd



LG UF7600 með IPS-panel:
Black: 0.151 cd/m2
White: 101.9 cd/m2
Contrast: 675 : 1
Mynd

Höfundur
isr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 366
Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
Staða: Ótengdur

Re: samsung vs philips vs lg vs panasonic

Póstur af isr »

Takk fyrir þetta,það er mikil fræði í þessu. Ég er ekki nema ca 1,8 metra frá sjónvarpi er þá ekki betra að hafa ips, betra viewing angles,bara svona pæling.
Skjámynd

hjalti8
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: samsung vs philips vs lg vs panasonic

Póstur af hjalti8 »

isr skrifaði:Takk fyrir þetta,það er mikil fræði í þessu. Ég er ekki nema ca 1,8 metra frá sjónvarpi er þá ekki betra að hafa ips, betra viewing angles,bara svona pæling.
já það er spurning, ef þú horfir ekki beint á það þá gæti verið betra að taka tæki með IPS panel. IPS panelar eru samt ekki með fullkomin viewing angles, þeir fá t.d. leiðinda IPS glow í dökku myndefni þegar þú horfir ekki beint á þá.
Skjámynd

PhilipJ
has spoken...
Póstar: 168
Skráði sig: Mið 20. Apr 2011 19:30
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: samsung vs philips vs lg vs panasonic

Póstur af PhilipJ »

Ég er einmitt að bíða eftir samsung ju7005 55" tækinu mínu. Það kemur sending á föstudaginn. Ég er búinn að skoða þetta svolítið og mér leist best á það, fær góð review og er á nokkuð góðu verði núna í elko. Getur svo fengið 48" á 20 þús lægra verði ef 55" er of stórt. En ef þú ert að pæla mikið í 3d þá fylgja gleraugun ekki með þrátt fyrir að þetta sé 3d tæki.
Svara