Search found 1193 matches

af kristjanm
Sun 20. Feb 2011 18:07
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar ódýra netsnúru
Svarað: 8
Skoðað: 1114

Vantar ódýra netsnúru

Vitiði hvar ég get keypt ódýra netsnúru?

Netið er orðið leiðinlegt hérna hjá mér og mig grunar að það sé út af snúrunni.

Ég þyrfti helst að geta valið lengdina á henni, leiðinlegt að vera með of langa snúru þar sem að hún eykur á gagnatap.
af kristjanm
Fim 17. Feb 2011 10:23
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar leikjavél á 170þús
Svarað: 2
Skoðað: 667

Re: Vantar leikjavél á 170þús

Já þessi lítur vel út, en það vantar stýrikerfi, skjá, mús og lyklaborð.

Allt í allt væri hún komin langt yfir 200 þúsund kallinn.
af kristjanm
Fim 17. Feb 2011 10:04
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar leikjavél á 170þús
Svarað: 2
Skoðað: 667

Vantar leikjavél á 170þús

Góðan daginn. Ég er að leita að góðri leikjavél fyrir bróðir minn (borðtölvu). Það eina sem hann mun gera á tölvunni er að spila leiki. Hún má ekki kosta meira en 170þús. Kröfur: Gott skjákort, góður skjár, 4GB minni, windows 7 þarf að fylgja með. Örgjörvinn og harði diskurinn skipta minna máli, en ...
af kristjanm
Fim 10. Jan 2008 13:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvernig síma ætti ég að kaupa mér?
Svarað: 28
Skoðað: 2844

Keypti mér Sony Ericsson W200 síma á 14.900, ætti að duga í að hringja og senda sms :)

http://www.gsmarena.com/sony_ericsson_w200-1824.php
af kristjanm
Mán 07. Jan 2008 11:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvernig síma ætti ég að kaupa mér?
Svarað: 28
Skoðað: 2844

Hvernig síma ætti ég að kaupa mér?

Nú vill svo til að gamli Nokia síminn minn er að gefast upp og mig vantar nýjan síma sem má helst ekki kosta meira en 10-15 þúsund. Vitiði um einhverja góða síma sem þið getið mælt með? Er að leita að síma sem virkar og endist vel. Er meira fyrir Nokia en aðra síma, en er tilbúinn til að skoða allt.
af kristjanm
Mið 05. Des 2007 18:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hver er uppáhals bókin þín?
Svarað: 60
Skoðað: 4974

Harry Potter bækurnar, og af þeim finnst mér númer 6 (Half-blood Prince) vera sú besta.

Bíómyndirnar gera lítið úr bókunum.
af kristjanm
Mán 26. Nóv 2007 05:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Verð á Lenovo fartölvum.
Svarað: 21
Skoðað: 3149

Hann faðir minn sem veit því miður sama og ekkert um tölvur fór einhvern tíma fyrir nokkrum mánuðum í Nýherja að leita sér að fartölvu. Kom hann ekki heim og spurði mig álits. Þá kom í ljós að sölumaðurinn var staðfastur á því að bjóða honum ferðatölvu á um 180 þúsund sem var meðal annars með heil 2...
af kristjanm
Lau 24. Nóv 2007 16:29
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Phenom 9700, AMD's 1st Quad-Core CPU
Svarað: 26
Skoðað: 2816

You can't....að mínu mati þá eru AMD að gera mjög sniðuga hluti...t.d. að halda í sama socket og leyfa fólki að uppfæra örgjörvan án þess að skipta um móðurborð í hvert einasta skipti....eitthvað sem intel mætti fara að ath. Annars eiga þeir að koma svipað út í performance/price og Intel. En þeir v...
af kristjanm
Fim 22. Nóv 2007 10:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Megavika Dominos
Svarað: 51
Skoðað: 5890

Dominos pizzur eru langbestu pizzurnar, það þarf bara að velja rétta áleggið á þær.

Svo er líka hægt að velja þunnbotna pizzur sem mér finnst persónulega vera mun betri.
af kristjanm
Fim 22. Nóv 2007 09:40
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Phenom 9700, AMD's 1st Quad-Core CPU
Svarað: 26
Skoðað: 2816

Reyndar eru þeir bara að gefa út 9500 og 9600 akkurat núna, sem eru á 2.2 og 2.3 GHz. Á sömu klukkutíðni eru þeir mikið hægari en Core 2 Quad örgjörvarnir, svo að það væri mikið betra að kaupa Core 2 Q6600, sem er btw líka ódýrari en Phenom 9600 2.3GHz. Til gamans má líka benda á það að Core 2 Q6600...
af kristjanm
Mið 21. Nóv 2007 13:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Megavika Dominos
Svarað: 51
Skoðað: 5890

Allar pizzur af matseðli eru á 1150 krónur.

Það má vekja athygli á því að þetta er í annað skipti á 10 árum sem Dominos hækkar verð á megavikupizzum.
af kristjanm
Mið 21. Nóv 2007 13:14
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Kælikrem nauðsyn?
Svarað: 23
Skoðað: 2353

Ég segi að kælikrem er alltaf nauðsinlegt. Því að því að sem hlutirnir eru kaldari því betur virka þeir. Fyrir þá sem ekki vita þá tekur hiti alltaf til sín orku svo kuldi = betri nýting Ef kælingin er skilvirk þá blæs viftan hitanum bara út í loftið og örgjörvinn helst kaldari. Ef kælingin er léle...
af kristjanm
Þri 16. Okt 2007 15:24
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: HD X2900XT 512MB vs 8800 GTS 320MB
Svarað: 16
Skoðað: 1162

Hérna er ný grein sem er að prófa ATI vs nVidia í nýjustu DX10 leikjunum. m Þarna sést að 2900XT er hægara en 8800GTS 320MB í flestum prófunum og þó nokkuð hægara en 8800GTS 640MB. Fyrir utan náttúrulega það að 2900XT notar MIKIÐ meira rafmagn en 8800GTS. Btw. þarna er verið að tala um nýju DX10 lei...
af kristjanm
Mán 25. Jún 2007 00:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hrikalegt ástand
Svarað: 38
Skoðað: 4472

Það þarf að gera stórátak í hraðakstursmálum og svo þyngja refsingar á íslandi, sérstaklega fyrir brot eins og nauðganir, líkamsárásir og manndrápstilraunir. Finnst að það ætti að hækka bílprófsaldurinn upp í átján ár og banna öllum einstaklingum undir 20 ára aldri að nota bíl sem er meira en 120 he...
af kristjanm
Lau 23. Jún 2007 22:26
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvernig er Vista að gera sig?
Svarað: 12
Skoðað: 1341

Þetta er ekki rétt. Munurinn er MJÖG mikill og algjörlega þess virði að uppfæra. appel ef þú prófar Windows Vista muntu sjá strax að það er stórt stökk fram á við frá XP. Það eru mjög margir með mikla fordóma á móti Vista og segja að það sé óstöðugt og fleira en þetta er eitthvað sem ég kannast ekki...
af kristjanm
Lau 23. Jún 2007 22:19
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: þarf að uppfæra geforce go 7700 fyrir vista premium ?
Svarað: 13
Skoðað: 1639

Ég er með Go 7600 og ég installaði bara nýjasta Vista driver af nVidia síðunni.

Þessi er fyrir Vista 32-bit: http://www.nvidia.com/object/winvista_x86_158.24.html
af kristjanm
Fim 21. Jún 2007 21:22
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Smá hjálp
Svarað: 4
Skoðað: 751

Tekur gamla aflgjafan úr og tengir nýja nákvæmlega eins og gamli var tengdur.
af kristjanm
Fim 21. Jún 2007 20:48
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Viftur? 120mm
Svarað: 9
Skoðað: 1172

Ég hef átt SilenX viftur og vissulega voru þær hljóðlátar, en þær færðu nánast ekkert loft.
af kristjanm
Fim 21. Jún 2007 14:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: msn blocked
Svarað: 18
Skoðað: 2492

Af hverju lokum við ekki bara þessu spjallborði og látum það forwarda beint á google? Hvernig væri nú að fara að dusta sandinn úr píkunni Þú mátt alveg endilega láta mig og mínar skoðanir í friði. Takk fyrir. Þessar skoðanir þínar eru ekkert nema hroki. Mátt endilega hætta að koma hingað og fara á ...
af kristjanm
Mið 20. Jún 2007 22:13
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Ofhitnun skjákorts..
Svarað: 6
Skoðað: 912

Aftan á kassanum eru nokkur járn sem eru fyrir skjákorts/PCI slottunum, s.s. járnin sem þú tekur úr þegar þú setur einhver kort í móðurborðið. Prófaðu að taka eitt eða tvö af þessum járnum úr sem eru hliðiná á skjákortinu, semsagt á þeirri hlið sem kælingin er. Þetta gæti lækkað hitann alveg umtalsv...
af kristjanm
Mið 20. Jún 2007 20:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: msn blocked
Svarað: 18
Skoðað: 2492

4x0n skrifaði:
kristjanm skrifaði:Af hverju lokum við ekki bara þessu spjallborði og látum það forwarda beint á google?


Hvernig væri nú að fara að dusta sandinn úr píkunni :roll:


Þú mátt alveg endilega láta mig og mínar skoðanir í friði. Takk fyrir.
af kristjanm
Mið 20. Jún 2007 19:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: msn blocked
Svarað: 18
Skoðað: 2492

Af hverju lokum við ekki bara þessu spjallborði og látum það forwarda beint á google?
af kristjanm
Mið 20. Jún 2007 19:10
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Ofhitnun skjákorts..
Svarað: 6
Skoðað: 912

Ertu með útblástursviftu aftan á tölvukassanum?
af kristjanm
Þri 19. Jún 2007 20:34
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows firewall.... turn off?
Svarað: 15
Skoðað: 1525

Hvernig væri að nota bara Windows Firewall? Í hvert skipti sem þú notar nýtt forrit sem vill tengjast netinu þarftu að ýta á unblock.

Varla ertu að installa nýjum forritum á hverjum degi?

Edit: Tek þetta til baka
af kristjanm
Þri 19. Jún 2007 04:58
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hryllileg Tölvubúð!
Svarað: 16
Skoðað: 3610

Já þjónustan hjá þeim var mjög góð á sínum tíma en hún hefur farið mjög versnandi, eftir að heyra þetta mun ég aldrei versla þar aftur.