Kælikrem nauðsyn?
Kælikrem nauðsyn?
Var að kaupa Q6600 og móðurborð, svo þegar ég les móðurborð leiðbeiningar kemur fram "Make sure you apply thermal paste ..." bla bla. Svo fylgir auðvitað ekki neitt kælikrem með Q6600 eða móbóinu!
Ég hefði haldið að það væri ekki nauðsyn að hafa kælikrem, annars hefði það verið innifalið í örgjörvanum??
Ég hefði haldið að það væri ekki nauðsyn að hafa kælikrem, annars hefði það verið innifalið í örgjörvanum??
*-*
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 921
- Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ég segi að kælikrem er alltaf nauðsinlegt.
Því að því að sem hlutirnir eru kaldari því betur virka þeir.
Fyrir þá sem ekki vita þá tekur hiti alltaf til sín orku svo kuldi = betri nýting
Því að því að sem hlutirnir eru kaldari því betur virka þeir.
Fyrir þá sem ekki vita þá tekur hiti alltaf til sín orku svo kuldi = betri nýting
**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM **1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard
-
- spjallið.is
- Póstar: 439
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
- Staðsetning: Ísafjörður
- Staða: Ótengdur
Já sumsé, kælikremið eykur hitaleiðni út í kæliplöturnar því málmurinn einn og sér hefur ekki nægilega snertingu.
Smá Wiki grein fyrir þá sem vilja fræðast
Smá Wiki grein fyrir þá sem vilja fræðast
-
- 1+1=10
- Póstar: 1162
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Dagur skrifaði:"Kælikrem" er náttúrulega algjört rangnefni. Leiðnikrem (eða jafnvel hitakrem) væri nærri lagi.
Þéttikrem væri ennþá meira lýsandi, þar sem kremið er í raun verri leiðari heldur en botninn á kæliplötunni.
Málið er bara að í fullkomnum heimi eru allir hlutir 100% en í raunveruleikanum þá er yfirborð örgjörva ekki 100% slétt þannig að þegar þú setur örgjörva og heatsink saman þá eru loftbólur inni á milli sem leiða hita mjög illa og það er það sem kælikremið kemur í veg fyrir.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
-
- 1+1=10
- Póstar: 1196
- Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
hsm skrifaði:Ég segi að kælikrem er alltaf nauðsinlegt.
Því að því að sem hlutirnir eru kaldari því betur virka þeir.
Fyrir þá sem ekki vita þá tekur hiti alltaf til sín orku svo kuldi = betri nýting
Ef kælingin er skilvirk þá blæs viftan hitanum bara út í loftið og örgjörvinn helst kaldari.
Ef kælingin er léleg og örgjörvinn hitnar er það ekki vegna þess að meiri orka myndast, heldur vegna þess að kælingin nær ekki að dreifa orkunni jafn vel út í andrúmsloftið og hún safnast upp.
-
- Gúrú
- Póstar: 542
- Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
- Staðsetning: localhost
- Staða: Ótengdur
Viftan kælir í raun ekki örgjafann.
Þetta virkar eins og varmaskiptir, fyrir þá sem vita eitthvað í kælitækninni eða vélstjórninni.
Þar að segja, vifta > ál/kopar kubbur > varmaleiðiskrem > örri.
Viftan sér um að halda kopar/ál kubbnum ferskum og köldum , en þessi ál/kopar plata/kubbur afturámóti dregur til sín hita (frá örgjörvanum).
Svo er eins og póstað er hér fyrir ofan, varmaleiðiskremið til að slétta út hrjúfótta flötinn á örgjörvanum/álplötunni
Þetta virkar eins og varmaskiptir, fyrir þá sem vita eitthvað í kælitækninni eða vélstjórninni.
Þar að segja, vifta > ál/kopar kubbur > varmaleiðiskrem > örri.
Viftan sér um að halda kopar/ál kubbnum ferskum og köldum , en þessi ál/kopar plata/kubbur afturámóti dregur til sín hita (frá örgjörvanum).
Svo er eins og póstað er hér fyrir ofan, varmaleiðiskremið til að slétta út hrjúfótta flötinn á örgjörvanum/álplötunni
Birkir Rafn Guðjónsson
Web Application Developer
HTPC: GA-73PVM-S2H # Intel E8200 @ 3.2Ghz # 2GB 800mhz
Web Application Developer
HTPC: GA-73PVM-S2H # Intel E8200 @ 3.2Ghz # 2GB 800mhz
Mæli með Artic MX2 frá http://www.kisildalur.is -
Gæði Kælikremsins er jafn mikilvægt og gæði kælingarinnar.
Gæði Kælikremsins er jafn mikilvægt og gæði kælingarinnar.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
uhh eruð þið ekki að tala um , meiri hiti = og meira viðnám í rásunum í örgjörfanum sem þýðir meira viðnám , það verður ss . erfiðara fyrir gildis rafeindir að flæða þarna um kísilkubbin , þar af leiðandi minni afköst
kælikremið sýnir 2-4c° gráðu lækkun á hitastigi , þannig að það getur ekki skemmt fyrir
kælikremið sýnir 2-4c° gráðu lækkun á hitastigi , þannig að það getur ekki skemmt fyrir
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Kælikrem nauðsyn?
bara að fræða meðalgreint fólk ,, en hvað er málið með þetta árans Artic silver hreinsikit+3,5 gr af þessu crap´i á 2500kr til að lækka hitan um 2c° wtf skíta kaup
zalmaninn kostaði 8k en tappaði af allavegana 10-12c°
zalmaninn kostaði 8k en tappaði af allavegana 10-12c°
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 921
- Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re:
jonsig skrifaði:uhh eruð þið ekki að tala um , meiri hiti = og meira viðnám í rásunum í örgjörfanum sem þýðir meira viðnám , það verður ss . erfiðara fyrir gildis rafeindir að flæða þarna um kísilkubbin , þar af leiðandi minni afköst
kælikremið sýnir 2-4c° gráðu lækkun á hitastigi , þannig að það getur ekki skemmt fyrir
Settu kælikrem á hausinn á þér ég held að þú sést með hita
Þetta er tæplega 10 mánaða gamall þráður og ekki vinsælt að vekja gamla þræði hér
**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM **1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2569
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re:
jonsig skrifaði:uhh eruð þið ekki að tala um , meiri hiti = og meira viðnám í rásunum í örgjörfanum sem þýðir meira viðnám , það verður ss . erfiðara fyrir gildis rafeindir að flæða þarna um kísilkubbin , þar af leiðandi minni afköst
kælikremið sýnir 2-4c° gráðu lækkun á hitastigi , þannig að það getur ekki skemmt fyrir
Á hverju ertu eiginlega, gildis rafeindir að flæða ? við erum ekki að tala um kelvin kulda á tölvunni og ekki heldur 200 gráður.
Örgjörvar fúnkera hátt uppí 100° og vel niður fyrir frostið skal ég nú segja þér.
Hinsvegar er ekki sniðugt að kæla örgjörva mikið niður því ef heitt loft kemur allt í einu að köldum örgjörva þá myndast raki (e. condensation .. ) og þá eyðileggst hann ansi fljótt
(og vice versa)
Re: Kælikrem nauðsyn?
Muna svo ekki tæma úr kælikrems túbuni bara u.þ.b 1 dropa maður heyrir alltaf aftur að einhver setti of mikið kælikrem
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Kælikrem nauðsyn?
Ordos skrifaði:Muna svo ekki tæma úr kælikrems túbuni bara u.þ.b 1 dropa maður heyrir alltaf aftur að einhver setti of mikið kælikrem
Er hægt að setja "of mikið kælikrem"?
Re: Kælikrem nauðsyn?
Heat sink compound is typically a white paste made from zinc oxide in a silicone base. Very little of the substance is needed, just enough to fill the gap between the CPU and heat sink. Using more will not make it work better, it will just make a big mess when you press the heat sink down onto the CPU, much like putting too much strawberry jam in your PB&J sandwich.
Warning: Do not put strawberry jam on your processor.
ég mundi ekki sega að það væri ráðlagt... villtu annars messy sull á örranum þínum ?
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Kælikrem nauðsyn?
CendenZ hefur greinilega ekki farið í raffræði mínus 500 . aldrei heyrt um rafeindaflutning á yfirborði málma um gildisrafeindir ? dhu
meðalgreint fólk ..en hvað því líður þá er ég með of heita örgjörva ,, þeas 6400+amd ég fékk hann niður um 10-13c° með zalman9500 og um litlar 2-3,5 gráður með að skipta út zalman crap kælikreminu , og til þess þurfti ég hreinsiefna sett sem samanstendur af step 1 og 2 efnum frá Artic silver til að hreinsa upp silcon og annan djöful uppúr micro rásum sem kuna að vera ofan á cpu heatspreader´inum og botninum á Zalmaninum eftir silicon crap thermopaste´ið sem var fyrir ,djös vesen að ná því 100% í burtu , og að lokum arctic silver5. 1/2 baun að stærð ca. á miðjan heatspreader, heatsink´nn festur og snúið fram og til baka 1-2° vella!
núna keyrir crapið mitt á 34c° idle í stað 46-50c°
undir load þá 45c°tops í stað 60-65 tops
meðalgreint fólk ..en hvað því líður þá er ég með of heita örgjörva ,, þeas 6400+amd ég fékk hann niður um 10-13c° með zalman9500 og um litlar 2-3,5 gráður með að skipta út zalman crap kælikreminu , og til þess þurfti ég hreinsiefna sett sem samanstendur af step 1 og 2 efnum frá Artic silver til að hreinsa upp silcon og annan djöful uppúr micro rásum sem kuna að vera ofan á cpu heatspreader´inum og botninum á Zalmaninum eftir silicon crap thermopaste´ið sem var fyrir ,djös vesen að ná því 100% í burtu , og að lokum arctic silver5. 1/2 baun að stærð ca. á miðjan heatspreader, heatsink´nn festur og snúið fram og til baka 1-2° vella!
núna keyrir crapið mitt á 34c° idle í stað 46-50c°
undir load þá 45c°tops í stað 60-65 tops
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Kælikrem nauðsyn?
þetta er örugglega meira safe fyrir harware´ið í tölvunni heldur en bremsuhreinsirinn sem einhver meðalgreindur hérna nefndi sem gott stuff til að hreinsa thermal contacts
og gerið þetta rétt,,, og fyrir cul fólkið sem er með AMD
http://www.arcticsilver.com/ins_route_step2amdas5.html
og Intel fyrir fólk sem er ekki svo cul .... 10x meira bögg að láta þetta á duo´inn frá intel
http://www.arcticsilver.com/ins_route_s ... elas5.html
og gerið þetta rétt,,, og fyrir cul fólkið sem er með AMD
http://www.arcticsilver.com/ins_route_step2amdas5.html
og Intel fyrir fólk sem er ekki svo cul .... 10x meira bögg að láta þetta á duo´inn frá intel
http://www.arcticsilver.com/ins_route_s ... elas5.html
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
-
- 1+1=10
- Póstar: 1103
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Re: Kælikrem nauðsyn?
Ég er einmitt búinn að vera að lenda í svipuðu veseni með eina tölvu. Setti fyrst krem á sem fylgdi með kælingunni, sem er Xigmatek HDT-S1283 en það virtisit ekki hafa nógu góð áhrif þar sem hitinn var í kringum 50°. Þá prófaði ég að setja MX-2 krem á en það gerði heldur ekki gagn. Setti ég kannski of mikið þá eða? Hef hingað til alltaf bara sett tvo til fjóra "dropa", svo smurt því vandlega yfir flötinn á örgjörvanum og reynt að gera það jafnt og þétt. Er þá sniðugara að setja bara einn "dropa", skella kælingunni á og nudda flötunum aðeins saman?
Svo nota ég bara Isopropyl til að hreinsa kremið í burtu, virkar mjög vel
Svo nota ég bara Isopropyl til að hreinsa kremið í burtu, virkar mjög vel
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
Re: Kælikrem nauðsyn?
Mér var sagt niðri í kísildalnum að maður þarf rétt svo 1 dropa og hef lesið á netinu að setja jafn mikið og hálft hrísgrjón sé líka nóg þannig það þarf mjög lítið af þessu sulli.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Kælikrem nauðsyn?
af hverju í andskotanum var ég að láta linka inná síðu framleiðanda Artic silver?!?!?
alcahol isopropanol átti að koma í stað phase 2 efnisins sem er hérna sýnt fyrir ofan
tilgangur þessara efna er að fjarlægja microscopic óhreinindi af yfirborði örrans og hitasökkulsins sem sjást ekki með BERUM AUGUM ...
alcahol isopropanol átti að koma í stað phase 2 efnisins sem er hérna sýnt fyrir ofan
tilgangur þessara efna er að fjarlægja microscopic óhreinindi af yfirborði örrans og hitasökkulsins sem sjást ekki með BERUM AUGUM ...
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic