Vitiði hvar ég get keypt ódýra netsnúru?
Netið er orðið leiðinlegt hérna hjá mér og mig grunar að það sé út af snúrunni.
Ég þyrfti helst að geta valið lengdina á henni, leiðinlegt að vera með of langa snúru þar sem að hún eykur á gagnatap.
Vantar ódýra netsnúru
-
- Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ódýra netsnúru
tölvulistinn er með upp í 3-5 metra snúrur held ég
Re: Vantar ódýra netsnúru
hvað viltu langa snúru? ég skal búa hana til handa þér og selja þér hana á 1000kr er með kassa að cat5 hérna heima og á tengi ekkert mál
Símvirki.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3737
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ódýra netsnúru
kristjanm skrifaði:Ég þyrfti helst að geta valið lengdina á henni, leiðinlegt að vera með of langa snúru þar sem að hún eykur á gagnatap.
Nei, það gerist ekki fyrr en þú ert kominn yfir marga tugi(80+) metra og ert með lélegan endabúnað.
Re: Vantar ódýra netsnúru
Rafkaup eru líka með ódýrar snúrur. Hef oft verslað þar mjög gott verð.
BÖNNUÐ GÆÐI BRAGÐAST BEST
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 396
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ódýra netsnúru
BugsyB skrifaði:hvað viltu langa snúru? ég skal búa hana til handa þér og selja þér hana á 1000kr er með kassa að cat5 hérna heima og á tengi ekkert mál
Þetta er náttúrlega frábært verð sem þú ert að bjóða uppá, tja fyrir utan ef þetta er mjög stuttur kapall að þá er hægt að fá 0,5 m hjá Örtækni á 850 (í helling af litum líka )
En ef manni vantar kapla að þá er helvíti gott að leita til Örtækni, ef það er ekki á heimasíðunni hjá þeim er alltaf hægt að hafa samband og því er oftast reddað.
Re: Vantar ódýra netsnúru
Vaski skrifaði:BugsyB skrifaði:hvað viltu langa snúru? ég skal búa hana til handa þér og selja þér hana á 1000kr er með kassa að cat5 hérna heima og á tengi ekkert mál
Þetta er náttúrlega frábært verð sem þú ert að bjóða uppá, tja fyrir utan ef þetta er mjög stuttur kapall að þá er hægt að fá 0,5 m hjá Örtækni á 850 (í helling af litum líka )
En ef manni vantar kapla að þá er helvíti gott að leita til Örtækni, ef það er ekki á heimasíðunni hjá þeim er alltaf hægt að hafa samband og því er oftast reddað.
Já örtækni eru lang ódýrastir - ég versla mest við þá en ef þú þyrftir t.d. 5m snúru þá er 1000kr mjög gott verð
Símvirki.
-
- /dev/null
- Póstar: 1393
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ódýra netsnúru
Já mæli hiklaust með Örtækni. Þeir smíða kaplana sjálfir úr hágæðaefni og búa meira segja til kapal fyrir þig meðan þú bíður, í litnum sem þig langar í hvaða lengd sem er. Verðið er líka flott.
Have spacesuit. Will travel.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ódýra netsnúru
Hoho fór um daginn fyrir tilviljun í Office 1 outletið í krepputorgi og þar voru þeir að selja cat5 capla ódýrt, keypti einhverja 20 metra í mismunandi lengdum samtals á 1500 kall