Tveir harðir diskar...

Svara
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Tveir harðir diskar...

Póstur af Sallarólegur »

Var að spá í að formatta tölvuna mína (jeje, þið segið að það sé allt svo létt :) ) en fann engan XP disk. Þá sendi ég Tölvulistanum 80GB harða diskinn minn og læt þá formatta og faðir keypti auka 250GiG harðan disk en það er einn hængur á! Er ekki viss um að tölvan geti verið með 2 harða diska :S Það er bara eitt tengi fyrir þessa gráu snúru(örþunn og breið) sem var í 80GiG disknum. Var að spá hvort það væri ekki svolítið vandamál :roll:
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Veit Ekki »

Býst nú við að móðurborðið þitt styðji fleiri en einn harðan disk, þarft bara að tékka á því og fá þér þá annan kapal til að tengja hann. Ef svo er ekki þá er hægt að fá stýrispjald til að tengja fleiri harða diska.

En bara forvitni, hvað kostaði að láta formatta harða diskinn hjá Tölvulistanum.

Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Póstur af Birkir »

Ertu með Shuttle vél?
Held að móðurborðin á þeim séu bara með eina IDE rás.
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Sallarólegur »

Er ekki enn búinn að fá 80GiG diskinn aftur en segi ykkur hvað format kostaði seinna. Annars er IDE 1 tengi sem fór í 80 GiG diskinn, Ide2 sem for í geisladrifið og eitthvað eitt annað fyrir neðan sem fer í floppy drifið. Þá eru öll tengin upptalin...er hægt að fá svona fjöltengi? Þarf ég ekki þannig? Getiði bent mér á link frá Task.is eða Tolvuvirkni.is eða eitthvað? :P

Takk :)
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Veit Ekki »

Viktor skrifaði:Er ekki enn búinn að fá 80GiG diskinn aftur en segi ykkur hvað format kostaði seinna. Annars er IDE 1 tengi sem fór í 80 GiG diskinn, Ide2 sem for í geisladrifið og eitthvað eitt annað fyrir neðan sem fer í floppy drifið. Þá eru öll tengin upptalin...er hægt að fá svona fjöltengi? Þarf ég ekki þannig? Getiði bent mér á link frá Task.is eða Tolvuvirkni.is eða eitthvað? :P

Takk :)
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... cts_id=726

Þetta ætti að virka. Vertu bara viss um að þú sért með PCI rauf lausa. Stýring fyrir 4 diska.

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... cts_id=254

Svo er þetta með stýringu fyrir 2 diska.

Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Póstur af Birkir »

Átt alveg að geta tengt tvö drif á hverja IDE rás. Þ.e. tvö drif á IDE1 og tvö drif á IDE2.
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Sallarólegur »

Og hvernig redda ég því Birkir? Annars, takk fyrir hjálpina :) 3-4 raufar lausar svo þessi stýring ætti ekki að vera mikið vandamál :D
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Póstur af Birkir »

Vera með IDE snúrur sem hafa þrjú tengi, þ.e. eitt í móðurborðið og tvö í drif. :roll:

Annars getur það svosem verið að þú sért með eitthvað svakalega spes móðurborð sem tekur bara eitt drif á hverja IDE rás, en ég hef allavega aldrei heyrt um það.
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Sallarólegur »

Nenniru að senda link á þannig snúru? :P
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

hann er nú bara að tala um óskup venjulega IDE snúru, einhverjar af druslunum mínum eru meira aðsegja með svona kappla =/ (þaradsegja með svona 3)
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Sallarólegur »

Og???
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Veit Ekki »

Viktor skrifaði:Og???
Líklegast þá bara svona snúra.

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... cts_id=627
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Sallarólegur »

Er ekki sniðugra að fá sér diskastýringu?
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Vilezhout
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:30
Staðsetning: Nethimnaríki
Staða: Ótengdur

Póstur af Vilezhout »

ekki ef þú ert með 2 ide tengi í móðurborðinu þá er það sennilega hraðvirkara að nýta þau auk þess að vera ódýrara
This monkey's gone to heaven
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Sallarólegur »

Allt í lagi þá :) Takk fyrir hjálpina allir !
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Sallarólegur »

Drengir :D
Var að fatta svolítið... :lol:

Það IDE snúran mín er fyrir tvo diska :oops:

Haha :) Takk samt :P Ú je, fæ mér svona þegar mig vantar :wink:

En svo langar mig til að spurja, er þessi diskur góður? Mun nota hann til þess að geyma tónlist, kvikmyndir o.fl. en spila leiki á 80GB WD...

Var að kaupa þennan:

http://tolvulistinn.is/content.asp?view ... r%20diskar
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Fínn diskur.

Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Póstur af Blackened »

Jebb.. er með einn svona utanáliggjandi og hann er fínn.. heyrist meiraðsegaj minna í honum heldur en Seagate disknum mínum :|
Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1323
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tveir harðir diskar...

Póstur af Mazi! »

Viktor skrifaði:Var að spá í að formatta tölvuna mína (jeje, þið segið að það sé allt svo létt :) ) en fann engan XP disk. Þá sendi ég Tölvulistanum 80GB harða diskinn minn og læt þá formatta og faðir keypti auka 250GiG harðan disk en það er einn hængur á! Er ekki viss um að tölvan geti verið með 2 harða diska :S Það er bara eitt tengi fyrir þessa gráu snúru(örþunn og breið) sem var í 80GiG disknum. Var að spá hvort það væri ekki svolítið vandamál :roll:

fáðu þér diska stíringu í tolvulistanum þá getur fengið fleiri hdd tengi og meirað sega allt uppí 8 tengi :d
Mazi -

Vilezhout
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:30
Staðsetning: Nethimnaríki
Staða: Ótengdur

Re: Tveir harðir diskar...

Póstur af Vilezhout »

maro skrifaði:
Viktor skrifaði:Var að spá í að formatta tölvuna mína (jeje, þið segið að það sé allt svo létt :) ) en fann engan XP disk. Þá sendi ég Tölvulistanum 80GB harða diskinn minn og læt þá formatta og faðir keypti auka 250GiG harðan disk en það er einn hængur á! Er ekki viss um að tölvan geti verið með 2 harða diska :S Það er bara eitt tengi fyrir þessa gráu snúru(örþunn og breið) sem var í 80GiG disknum. Var að spá hvort það væri ekki svolítið vandamál :roll:

fáðu þér diska stíringu í tolvulistanum þá getur fengið fleiri hdd tengi og meirað sega allt uppí 8 tengi :d
hann er með tvo diska ef hann hefur verslað sér auka disk núna ef ég misskil þetta ekki

þá er það dálítið overkill að versla ide controller á einhverja þúsundkalla
This monkey's gone to heaven
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Re: Tveir harðir diskar...

Póstur af MezzUp »

maro skrifaði:
Viktor skrifaði:Var að spá í að formatta tölvuna mína (jeje, þið segið að það sé allt svo létt :) ) en fann engan XP disk. Þá sendi ég Tölvulistanum 80GB harða diskinn minn og læt þá formatta og faðir keypti auka 250GiG harðan disk en það er einn hængur á! Er ekki viss um að tölvan geti verið með 2 harða diska :S Það er bara eitt tengi fyrir þessa gráu snúru(örþunn og breið) sem var í 80GiG disknum. Var að spá hvort það væri ekki svolítið vandamál :roll:
fáðu þér diska stíringu í tolvulistanum þá getur fengið fleiri hdd tengi og meirað sega allt uppí 8 tengi :d
Viktor er búinn að segja okkur að hann sé með auka tengi á IDE kaplinum sínum fyirr nýja harða diskinn, svo að ég vill endilega fá einhvern rökstuðning frá þér afhverju hann ætti að kaupa sér nýja harðadisksstýringu?
Svara