Var að spá í að formatta tölvuna mína (jeje, þið segið að það sé allt svo létt ) en fann engan XP disk. Þá sendi ég Tölvulistanum 80GB harða diskinn minn og læt þá formatta og faðir keypti auka 250GiG harðan disk en það er einn hængur á! Er ekki viss um að tölvan geti verið með 2 harða diska :S Það er bara eitt tengi fyrir þessa gráu snúru(örþunn og breið) sem var í 80GiG disknum. Var að spá hvort það væri ekki svolítið vandamál
Býst nú við að móðurborðið þitt styðji fleiri en einn harðan disk, þarft bara að tékka á því og fá þér þá annan kapal til að tengja hann. Ef svo er ekki þá er hægt að fá stýrispjald til að tengja fleiri harða diska.
En bara forvitni, hvað kostaði að láta formatta harða diskinn hjá Tölvulistanum.
Er ekki enn búinn að fá 80GiG diskinn aftur en segi ykkur hvað format kostaði seinna. Annars er IDE 1 tengi sem fór í 80 GiG diskinn, Ide2 sem for í geisladrifið og eitthvað eitt annað fyrir neðan sem fer í floppy drifið. Þá eru öll tengin upptalin...er hægt að fá svona fjöltengi? Þarf ég ekki þannig? Getiði bent mér á link frá Task.is eða Tolvuvirkni.is eða eitthvað?
Viktor skrifaði:Er ekki enn búinn að fá 80GiG diskinn aftur en segi ykkur hvað format kostaði seinna. Annars er IDE 1 tengi sem fór í 80 GiG diskinn, Ide2 sem for í geisladrifið og eitthvað eitt annað fyrir neðan sem fer í floppy drifið. Þá eru öll tengin upptalin...er hægt að fá svona fjöltengi? Þarf ég ekki þannig? Getiði bent mér á link frá Task.is eða Tolvuvirkni.is eða eitthvað?
Vera með IDE snúrur sem hafa þrjú tengi, þ.e. eitt í móðurborðið og tvö í drif.
Annars getur það svosem verið að þú sért með eitthvað svakalega spes móðurborð sem tekur bara eitt drif á hverja IDE rás, en ég hef allavega aldrei heyrt um það.
Viktor skrifaði:Var að spá í að formatta tölvuna mína (jeje, þið segið að það sé allt svo létt ) en fann engan XP disk. Þá sendi ég Tölvulistanum 80GB harða diskinn minn og læt þá formatta og faðir keypti auka 250GiG harðan disk en það er einn hængur á! Er ekki viss um að tölvan geti verið með 2 harða diska :S Það er bara eitt tengi fyrir þessa gráu snúru(örþunn og breið) sem var í 80GiG disknum. Var að spá hvort það væri ekki svolítið vandamál
fáðu þér diska stíringu í tolvulistanum þá getur fengið fleiri hdd tengi og meirað sega allt uppí 8 tengi :d
Viktor skrifaði:Var að spá í að formatta tölvuna mína (jeje, þið segið að það sé allt svo létt ) en fann engan XP disk. Þá sendi ég Tölvulistanum 80GB harða diskinn minn og læt þá formatta og faðir keypti auka 250GiG harðan disk en það er einn hængur á! Er ekki viss um að tölvan geti verið með 2 harða diska :S Það er bara eitt tengi fyrir þessa gráu snúru(örþunn og breið) sem var í 80GiG disknum. Var að spá hvort það væri ekki svolítið vandamál
fáðu þér diska stíringu í tolvulistanum þá getur fengið fleiri hdd tengi og meirað sega allt uppí 8 tengi :d
hann er með tvo diska ef hann hefur verslað sér auka disk núna ef ég misskil þetta ekki
þá er það dálítið overkill að versla ide controller á einhverja þúsundkalla
Viktor skrifaði:Var að spá í að formatta tölvuna mína (jeje, þið segið að það sé allt svo létt ) en fann engan XP disk. Þá sendi ég Tölvulistanum 80GB harða diskinn minn og læt þá formatta og faðir keypti auka 250GiG harðan disk en það er einn hængur á! Er ekki viss um að tölvan geti verið með 2 harða diska :S Það er bara eitt tengi fyrir þessa gráu snúru(örþunn og breið) sem var í 80GiG disknum. Var að spá hvort það væri ekki svolítið vandamál
fáðu þér diska stíringu í tolvulistanum þá getur fengið fleiri hdd tengi og meirað sega allt uppí 8 tengi :d
Viktor er búinn að segja okkur að hann sé með auka tengi á IDE kaplinum sínum fyirr nýja harða diskinn, svo að ég vill endilega fá einhvern rökstuðning frá þér afhverju hann ætti að kaupa sér nýja harðadisksstýringu?