Ég er búin að fá Plex til þess að nota P2000 skjákortið til þess að Transcoda fyrir mig.
þannig að CPU notkun er ekki það mikil.
en það kemur fyrir að sumir séu að horfa á 4k mynd í SD gæðum því þeir hafa ekki stilt spilarann hjá sér rétt.
er einmitt búin að reyna að fá þá sem nota serverinn til þess að laga stillingarnar hjá sér svo allt sé í directplay.
er að nota handbrake til þess að færa allt avi yfir í mp4
er að lenda í vandamálum á servernum sem ég held að séu vélbúnaðar tengd.
og langar því að færa mig yfir á nýja tölvu er meira spentur fyrir Ryzen heldur en Intel útaf Hestöfl\verð
en það sem ég hef ekki fundið hjá google, þegar ég er búin að stilla skjákort sem aðal transcoder, hvað gerist þegar það er komið í 100% load.
byrjar örgjrövin þá að taka við að transcoda afgangnum eða stíflast serverin bara ?
