Sælar
Ég er að plana að smíða mér nýjan plex server.
ég er mep P2000 skjákort í gamla servernum nú þegar sem ég færi yfir í nýja serverinn
ætla að fara í AMD Ryzen,
en pælingin er :
P2000 kortið kemur til með að hakka í sig eiginlega allt transkoding í sig.
hversu öflugan Rysen þarf maður þá að hafa í svona vél ?
hvað gerist þegar p2000 er komið í 100% load
tekur örgjörvin þá við viðbótar álaginu ?
Nyr Plex Server (Pælingar)
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1510
- Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 632
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Nyr Plex Server (Pælingar)
Að nota skjákort i transcode-ing er ekki default stilling á plex-server. Þannig CPU tekur við.andribolla skrifaði:Sælar
Ég er að plana að smíða mér nýjan plex server.
ég er mep P2000 skjákort í gamla servernum nú þegar sem ég færi yfir í nýja serverinn
ætla að fara í AMD Ryzen,
en pælingin er :
P2000 kortið kemur til með að hakka í sig eiginlega allt transkoding í sig.
hversu öflugan Rysen þarf maður þá að hafa í svona vél ?
hvað gerist þegar p2000 er komið í 100% load
tekur örgjörvin þá við viðbótar álaginu ?
Aftur á móti þarf að vera töluvert i gangi hjá þér svo þú fullnýtir skjákortið. Margir sem hafa verið i þessu og gert tilraunir að nota bara innbyggða skjákortið með intel cpu sýna að það sé i flestum tilfellum meira en nóg.
Er sjálfur með þjón og ég hef nú laggt það á mig allir notendur séu sem mest í DirectPlay til að minnka álag. Það hefur gefist vel að vera svo með Intel GPU sem backup. Allavega hef ég séð 10 transcode i gangi i einu á honum og fór bara frekar vel með það.
Þau voru kannski ekki öll i 1080p og niður. Stundum var þetta bara gamall avi fæll sem þurfti breytingu
Last edited by russi on Lau 05. Jún 2021 23:46, edited 1 time in total.
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1510
- Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Nyr Plex Server (Pælingar)
Ég er búin að fá Plex til þess að nota P2000 skjákortið til þess að Transcoda fyrir mig.
þannig að CPU notkun er ekki það mikil.
en það kemur fyrir að sumir séu að horfa á 4k mynd í SD gæðum því þeir hafa ekki stilt spilarann hjá sér rétt.
er einmitt búin að reyna að fá þá sem nota serverinn til þess að laga stillingarnar hjá sér svo allt sé í directplay.
er að nota handbrake til þess að færa allt avi yfir í mp4
er að lenda í vandamálum á servernum sem ég held að séu vélbúnaðar tengd.
og langar því að færa mig yfir á nýja tölvu er meira spentur fyrir Ryzen heldur en Intel útaf Hestöfl\verð
en það sem ég hef ekki fundið hjá google, þegar ég er búin að stilla skjákort sem aðal transcoder, hvað gerist þegar það er komið í 100% load.
byrjar örgjrövin þá að taka við að transcoda afgangnum eða stíflast serverin bara ?
þannig að CPU notkun er ekki það mikil.
en það kemur fyrir að sumir séu að horfa á 4k mynd í SD gæðum því þeir hafa ekki stilt spilarann hjá sér rétt.
er einmitt búin að reyna að fá þá sem nota serverinn til þess að laga stillingarnar hjá sér svo allt sé í directplay.
er að nota handbrake til þess að færa allt avi yfir í mp4
er að lenda í vandamálum á servernum sem ég held að séu vélbúnaðar tengd.
og langar því að færa mig yfir á nýja tölvu er meira spentur fyrir Ryzen heldur en Intel útaf Hestöfl\verð
en það sem ég hef ekki fundið hjá google, þegar ég er búin að stilla skjákort sem aðal transcoder, hvað gerist þegar það er komið í 100% load.
byrjar örgjrövin þá að taka við að transcoda afgangnum eða stíflast serverin bara ?
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 632
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Nyr Plex Server (Pælingar)
Örrinn á að taka við.
Avi vs MP4 vs MKV er ekki atriði hér, heldur hvaða pökkun/kóðun er í fælnum. Þú vilt hafa hann H.264 eða H.265(allavega fyrir 4K)
Þessir fælar eru bara containers. Svo getur skipt máli á hvaða kóðun er á hljóðinu. AAC styðja nánast öll tæki, AC3 er algengara, hef samt séð Kína-boxinn ekki alltaf vera með stuðning fyrir AC3
Avi vs MP4 vs MKV er ekki atriði hér, heldur hvaða pökkun/kóðun er í fælnum. Þú vilt hafa hann H.264 eða H.265(allavega fyrir 4K)
Þessir fælar eru bara containers. Svo getur skipt máli á hvaða kóðun er á hljóðinu. AAC styðja nánast öll tæki, AC3 er algengara, hef samt séð Kína-boxinn ekki alltaf vera með stuðning fyrir AC3
Last edited by russi on Sun 06. Jún 2021 01:26, edited 2 times in total.