Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.
Höfundur
Hentze
Græningi
Póstar: 33 Skráði sig: Mið 08. Júl 2015 23:23
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Hentze » Þri 18. Maí 2021 11:09
IMG_20210227_182233.jpg (2.77 MiB) Skoðað 482 sinnum
Er með til sölu vegna flutninga hvítt Alex skrifborð úr Ikea
Kostar nýtt 24.950kr
Er í fínu standi og eina sem sér á því eru skrufugöt undir neðri plötu eftir heyrnatóla festingar.
Verðhugmynd 10.000kr eða besta boð.
Get látið fylgja með flatjárn þannig að borðfestingar passi á það.
https://www.ikea.is/products/609254
Last edited by
Hentze on Sun 23. Maí 2021 16:14, edited 2 times in total.
Intel i7 4790k, Gigabyte RX 5700XT gaming OC, 4x8 gb DDR3, Z97X Gigabyte gaming 5, Antec high current gamer 750W 80 bronze, Corsair Graphite 230t, Noctua NH-D15S,
calibr
Nýliði
Póstar: 8 Skráði sig: Mið 16. Okt 2019 23:01
Staða:
Ótengdur
Póstur
af calibr » Mið 19. Maí 2021 14:37
Er með eins skrifborð og mæli með. En langaði að spyrja hvernig þú útfærðir flatjárnið. Er með skjá sem mig langar að setja á arm og hef verið að pæla í mismunandi útfærslum á hvernig ég gæti mixað það
Höfundur
Hentze
Græningi
Póstar: 33 Skráði sig: Mið 08. Júl 2015 23:23
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Hentze » Mið 19. Maí 2021 16:37
Já mjög skemmtileg borð.
Þá er að útskýra svo það skiljist
Ég keypti bara flatjárn, 200*50*2mm boraði svo got í sama sverleika og með sama bili og er á armfestingunni, á sitthvorn endann á járninu. Keypti líka auka bolta og rær til að festa með. Er í raun bara til að lengja C-ið á original festingunni. Virkaði mjög vel. Held að efniskostnaður hafi verið 1500kr með ágætis bor
Intel i7 4790k, Gigabyte RX 5700XT gaming OC, 4x8 gb DDR3, Z97X Gigabyte gaming 5, Antec high current gamer 750W 80 bronze, Corsair Graphite 230t, Noctua NH-D15S,
calibr
Nýliði
Póstar: 8 Skráði sig: Mið 16. Okt 2019 23:01
Staða:
Ótengdur
Póstur
af calibr » Fös 21. Maí 2021 10:09
Góð lausn hjá þér
Tókstu þá alveg C stykkið af og mixaðir nýtt með flatjárninu, eða skiptirðu bara út lóðrétta partinum af C stykkinu?
Höfundur
Hentze
Græningi
Póstar: 33 Skráði sig: Mið 08. Júl 2015 23:23
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Hentze » Fös 21. Maí 2021 11:11
images.jpeg (6.45 KiB) Skoðað 312 sinnum
Ég nýtti original festinguna alla og lengdi bara ,,spönnina" á C-inu með flatjárninu,
Festi semsagt flatjárnið á lóðrétta partinn og festi svo skrúfstykkið á flatjárnið
Bara eins einfalt og hægt er.
Intel i7 4790k, Gigabyte RX 5700XT gaming OC, 4x8 gb DDR3, Z97X Gigabyte gaming 5, Antec high current gamer 750W 80 bronze, Corsair Graphite 230t, Noctua NH-D15S,