Gormzter skrifaði:Er allt í lagi ef að tölvan frýs, að taka hana úr sambandi og stinga í samband aftur, eða er kannski til betri leið?
Ætti að vera óhætt en vanalega duga að halda power-takkanum inni í svona 3-5 sek., þá slekkur tölvan á sér.
Gormzter skrifaði:Og þýðir það að tölvan frýs að hún sé með vírus?
Neibb.. ekki endilega, ýmislegt sem kemur til greina en náttúrulega sakar ekki að vírus skanna og keyra spybot/adaware. Fyrsta sem þú þarft að gera er að tímasetja það hvenær vesenið byrjaði og sjá hvort þú getur tengt það td. breytingum á hardware eða uppsettningu á nýjum forritum/driver eða álíka. Svo er hugsanlegt að þetta sé bundið einhverri aðgerð, frýs allt í leikjum, þegar þú ræsir ákveiði forrit, eftir ákveðin tíma.. etc.