Einhverjir hérna inni sem nota Pfsense sem load balancer ? Er að pæla hvernig Pfsense er að reynast í þeim efnum ?
Er að athuga hvort Nginx eða Pfsense henti betur sem Load balancer fyrir framan Rancher server-a í HA umhverfi (K3s) , þarf einnig að pæla í SSL termination .
Hérna er sýnidæmi um upsetningu á pfsense load balancer og HA proxy sem ég á reyndar eftir að fara betur í gegnum:
https://www.netgate.com/resources/video ... se-24.html
Uppsetning Myndi vera sirka svona (2 master serverar og 4 worker serverar + 2 load balancer-ar + SQL server)
Tekið héðan: https://rancher.com/docs/k3s/latest/en/architecture/
Pfsense Load balancer
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2671
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Pfsense Load balancer
Last edited by Hjaltiatla on Sun 24. Jan 2021 14:57, edited 1 time in total.
Just do IT
√
√
Re: Pfsense Load balancer
pfsense load balancer er bara gui ofan á haproxy pakkann.
Ef þú fílar viðmótið og vilt ekki fara ofan í haproxy eða nginx config skrár þá er ekkert að því að vera með load balancer á routerinum.
Ef þú fílar viðmótið og vilt ekki fara ofan í haproxy eða nginx config skrár þá er ekkert að því að vera með load balancer á routerinum.
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2671
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Pfsense Load balancer
Já , akkúrat. Reyndar annar fídus sem ég fýla ágætlega sem er Pfblocker sem sér um DNS og IP Blackholing.Revenant skrifaði:pfsense load balancer er bara gui ofan á haproxy pakkann.
Ef þú fílar viðmótið og vilt ekki fara ofan í haproxy eða nginx config skrár þá er ekkert að því að vera með load balancer á routerinum.
Mig grunar að ég þurfi að vera með layer 4 load balancer fyrir K3s notendur og Layer 7 load balancer fyrir external traffic.
Er soldið að hugsa upphátt með að skrifa hérna á vakinni og vona að einhverjar ljósperur kvikni
Just do IT
√
√
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2671
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Pfsense Load balancer
Held ég hafi verið að flækja málin. Ætla að byrja að setja upp test umhverfi heima og nota nginx reverse proxy (fyrir external traffic og ssl skírteini) og annan nginx load balancer fyrir k3s notendur. Skoða svo Pfsense load balancer þegar ég set upp umhverfi hjá Digital ocean.
Kóði: Velja allt
#nginx load balancer config
events {}
stream {
upstream k3s_servers {
server 192.168.144.31:6443;
server 192.168.144.31:6443;
}
server {
listen 6443;
proxy_pass k3s_servers;
}
}
Just do IT
√
√