Spurning varðandi toll

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.
Svara

Höfundur
Semboy
Gúrú
Póstar: 586
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Staða: Ótengdur

Spurning varðandi toll

Póstur af Semboy »

Þar sem ég er að fara fá helling af íhlutum frá DHL og Fedx í þessari viku.
Er ég mjög forvitin varðandi reiknivélina þegar maður tekur að sér að greiða fyrir þessu.
Mynd
Er eithvað meira sem þarf að koma fram?.. Afþví þegar DHL kom með þessa blessaða helluborð alla leið heim að dýr þá var ég rúkkaður sirka 16000kr
ég spurði mannin, afhverju svona mikið? hann svaraði tollstjórinn ræður þessu. Er það algengt að þau fari eithvað yfir ?


Mynd
hef ekkert að segja LOL!

arons4
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Staða: Ótengdur

Re: Spurning varðandi toll

Póstur af arons4 »

Þegar ég hef pantað af amazon hefur amazon bara séð um tollinn og þetta kemur bara upp að dyrum.
Last edited by arons4 on Mið 16. Des 2020 18:12, edited 1 time in total.

machinefart
Ofur-Nörd
Póstar: 288
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2014 12:23
Staða: Ótengdur

Re: Spurning varðandi toll

Póstur af machinefart »

Gengið er háð dögum og þeir notast oft við tiltölulega hátt gengi í þessu. Þannig þú gætir hafa keypt á ögn hagstæðara gengi en þegar toll reikningur er gerður, svo mögulega styðjast þeir við hærri gengi en þessi reiknivél almennt. Svo ertu að borga ca 2000kr fyrir tollskyrslu gerð.

Jónas Þór
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 11:40
Staða: Ótengdur

Re: Spurning varðandi toll

Póstur af Jónas Þór »

Afhverju skoðaru ekki bara reikningin frá DHL til að fá útskýringu á þessu?

Höfundur
Semboy
Gúrú
Póstar: 586
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Staða: Ótengdur

Re: Spurning varðandi toll

Póstur af Semboy »

arons4 skrifaði:Þegar ég hef pantað af amazon hefur amazon bara séð um tollinn og þetta kemur bara upp að dyrum.
Þá kemur fram hjá þér "import fees deposit" Eins og svona.
Mynd
hjá mér, verð ég að sjá um þetta sjálfur í þetta skipti

Jónas Þór skrifaði:Afhverju skoðaru ekki bara reikningin frá DHL til að fá útskýringu á þessu?
Það er það sem ég ætla að gera ámorgun. Ég greiddi þessu með korti, fékk ekkert yfirlit.
Last edited by Semboy on Mið 16. Des 2020 18:30, edited 1 time in total.
hef ekkert að segja LOL!

mjolkurdreytill
Ofur-Nörd
Póstar: 267
Skráði sig: Sun 14. Jún 2020 21:21
Staða: Ótengdur

Re: Spurning varðandi toll

Póstur af mjolkurdreytill »

Mér sýnist vanta í þetta umsýslugjaldið sem háð því hversu verðmæt sendingin er.

Ef varan er verðmætari en 40 þús (að ég held) þarftu að borga fyrir tollskýrslugerð (E-1 ?) sem er 3 þúsund og eitthvað.

Fyrir ódýrari vörur er ekki gerð eiginleg tollskýrsla að því er ég best veit.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Spurning varðandi toll

Póstur af GuðjónR »


Höfundur
Semboy
Gúrú
Póstar: 586
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Staða: Ótengdur

Re: Spurning varðandi toll

Póstur af Semboy »

mjolkurdreytill skrifaði:Mér sýnist vanta í þetta umsýslugjaldið sem háð því hversu verðmæt sendingin er.

Ef varan er verðmætari en 40 þús (að ég held) þarftu að borga fyrir tollskýrslugerð (E-1 ?) sem er 3 þúsund og eitthvað.

Fyrir ódýrari vörur er ekki gerð eiginleg tollskýrsla að því er ég best veit.
Var kannski of snöggur að búa til þráð um þetta, allt þetta er að meika sense.
hef ekkert að segja LOL!

mjolkurdreytill
Ofur-Nörd
Póstar: 267
Skráði sig: Sun 14. Jún 2020 21:21
Staða: Ótengdur

Re: Spurning varðandi toll

Póstur af mjolkurdreytill »

Ég held að tollurinn sé farinn að framfylgja eigin reglum síðan 1 des.

Þetta var alltaf í reglunum að sendingar yfir x verðmæti væru E-1 tollskýrsluskyldar en samt man ég aldrei eftir því að hafa nokkurntíma borgað meira en þessar 550/950 sem pósturinn kallar umsýslugjald.


Þetta er ekki fyrsti þráðurinn sem ég sé um E-1 gjaldið á undanförnum dögum.
Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1819
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Spurning varðandi toll

Póstur af einarhr »

Semboy skrifaði:Þar sem ég er að fara fá helling af íhlutum frá DHL og Fedx í þessari viku.
Er ég mjög forvitin varðandi reiknivélina þegar maður tekur að sér að greiða fyrir þessu.
Mynd
Er eithvað meira sem þarf að koma fram?.. Afþví þegar DHL kom með þessa blessaða helluborð alla leið heim að dýr þá var ég rúkkaður sirka 16000kr
ég spurði mannin, afhverju svona mikið? hann svaraði tollstjórinn ræður þessu. Er það algengt að þau fari eithvað yfir ?


Mynd
Fyrirsögnin er villandi þar sem þú ert ekki að borga neinn Toll! Hinsvegar ertu að borga virðisauka eins og allir aðrir og umsýslugjald, þú getur gert tollaskýrslu sjálfur að kostnaðarlausu!
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |

machinefart
Ofur-Nörd
Póstar: 288
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2014 12:23
Staða: Ótengdur

Re: Spurning varðandi toll

Póstur af machinefart »

mjolkurdreytill skrifaði:Mér sýnist vanta í þetta umsýslugjaldið sem háð því hversu verðmæt sendingin er.

Ef varan er verðmætari en 40 þús (að ég held) þarftu að borga fyrir tollskýrslugerð (E-1 ?) sem er 3 þúsund og eitthvað.

Fyrir ódýrari vörur er ekki gerð eiginleg tollskýrsla að því er ég best veit.
Það eru verð frá póstinum en hann er að nota DHL, þeir eru með aðeins aðra verðskrá (ódýrari yfir 40k en samt sennilegasta útskýringin
Svara