
Smá minnis pælingar
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 224
- Skráði sig: Sun 22. Jún 2003 12:18
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Smá minnis pælingar
Sælir ég er að pæla að fá mér smá minni í viðbót í vélina mína. Er með 4x256 333 mhz DDR í vélinni eins og er. Er með 6 raufar á móbóinu, er Gigabyte 8knxp. Er með minnið dual channel. Langar að fá mér 2x256 í viðbót. Vélin er að hægja aðeins á sér þegar ég er að rúlla Wow og kannski mynd á skjá nr.2. Er ekki að finna 333mhz 256mb minniskubba á mörgum stöðum, eða að þeir eru talsvert dýrari enn 400mhz. Svo ég var að pæla, er ekki annars ok að ég smelli t.d. http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1000 þessu í raufar 5 og 6 hjá mér? Ætti ekki 400 kubbarnir að rúllar sér niður í 333 í samræmi við hina?
Er frekar fátækur eins og er, og það er hagstæðara að versla 400 minni enn 333. Síðar langar mér að svissa 333 kubbunum öllum út fyrir 400. Geri það kannski þegar ég set prescott í staðinn fyrir þann sem er núna. Hvað finnst fólki um þetta, og getiði gefið mér einhver góð ráð í þessu. Hvað á að gera og hvað á ekki að gera. 

-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 224
- Skráði sig: Sun 22. Jún 2003 12:18
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Fann þetta áðann http://www.task.is/?webID=1&p=93&sp=103 ... &item=1551 spurning með það líka. ?? Hmmm.....
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1629
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Staða: Ótengdur
Jú, 400mhz minnið myndi rúlla niður í 333mhz, þannig að ávinningurinn yrði lítill sem enginn, hraðalega séð. Þú missir td. Dual Channel. Tölvan myndi hinsvegar kannski afkasta meira með meira minni.
Prófaðu samt að fylgjast með Taskman þegar þú ert að spila WoW og með eitthvað activity í 'hinum skjánum', þá sérðu hvort minnið er að klárast eða ekki. 1Gb ætti að duga fyrir lang flesta leiki og almenna tölvunotkun.
Prófaðu samt að fylgjast með Taskman þegar þú ert að spila WoW og með eitthvað activity í 'hinum skjánum', þá sérðu hvort minnið er að klárast eða ekki. 1Gb ætti að duga fyrir lang flesta leiki og almenna tölvunotkun.
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1629
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 224
- Skráði sig: Sun 22. Jún 2003 12:18
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Og auðvitað þurfti það að hefna sín á mér, vegna þess að ég verlsaði við tölvulistann. Er í vandræðum að fá minnið til að virka rétt. Forrit og leikir hrynja hjá mér enn vélin frýs ekki. Forritin sem er góð segja öll við mig memory error. Ég prufaði að keyra memtest í dos. Og ég er að fá slatta af villum. Líka að minnið virðist vera að rúlla aftur á 266. Sem er skrítið þar sem gömluog nýju kubbarnir eru allir 333. Gæti þetta verið spurning að það sé mismunandi CAS á kubbunum og þar liggur böggið. Á eftir að keyra memtest bara með nýju kubbana. Var að reyna að halda þessu með að örrin væri að rúlla á 533mhz og minnin öll á 333 í dual mode. Uppá samræmi. Get alveg notað 400mhz minni. Móbóið styður það vel. Þetta er mér að kenna að vera latur að uppfæra. Þegar ég loksins ætla að gera það, er nær ómögulegt að redda sér 333 minni. Eruð þið með einhver góð ráð handa mér. Fyrir utan að hlæja af mér fyrir að hafa verslað við tölvulistann! 

-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1629
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Staða: Ótengdur
Hann meinar líklega það að hann er með 4x333mhz minni fyrir sem hann ætlar að nota áfram (6 minnisbrautir samtals).. Getur maður kannski verið ólíkt minni á dual channel, bara að það sé eins á hvorri braut fyrir sig?gnarr skrifaði:hvað meinaru? þú átt víst að geta það.. annars keyriru bara minnin á DDR333.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 224
- Skráði sig: Sun 22. Jún 2003 12:18
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Eins og staðann er núna er ég að rúlla 2x356mb 333mhz Corsair minnið. Það virðist ekki vera að kunna sig vel með gamla minninu mínu. Svo ég hef 2 möguleika skila minninu sem ég verslaði, og sætta mig í bili við að vera með 1gb í minni. Kaupa fleiri Corsair kubba og ná töfratölunni minni 1.5gb með 4x256 eða 2x512 í viðbót. Hverju mæliði með? Keyrði memtest í Dos í 2 tíma samfellt og enginn villa á Corsair kubbunum aleinum. Ef ég bæti gömlu við, þá byrjar gamanið.
Græði ég eitthvað að fara úr 333 í 400, miðað við að ég tapa möguleikanum að nota Dual channel? Eða á ég bara að smella mér á meiri minni og selja gamla bara??

afhvejru ekki að kaupa ódýrara DDR400 minni og keyra það á DDR333 í dualchannel, og hafa svo val um það að nota það minni áfram í framtíðinni sem ddr400 þegar þú uppfærir.
það eru líka margfalt meiri líkur á að þú getir keyrt DDR400 minni á dualchannel í DDR333 setupinu þínu heldur en önnur DDR333 minni
það eru líka margfalt meiri líkur á að þú getir keyrt DDR400 minni á dualchannel í DDR333 setupinu þínu heldur en önnur DDR333 minni
"Give what you can, take what you need."
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1629
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Staða: Ótengdur
Ekki alveg það eina.. minnið þarf að vera jafn stórt (í MB), jafn hratt í Mhz og þarf líka að hafa jafn marga kubba..gnarr skrifaði:.. eina sem þarf að vera eins með kubbunum til að það virki er að þeir séu allir jafn stórir.
Þú þarft að vera með 200Mhz bus til að keyra minnið á 400Mhz, og auðvitað geturðu ekki keyrt minnið á 400Mhz með 166Mhz bus og þar af leiðandi geturðu ekki verið með 400Mhz Dual Channel á 166Mhz Bussilly skrifaði:Ég er EKKI að bulla. Það tekið fram til að Dual channel virki með 400mhz kubbum verður örgjöfinn að keyra á 800 mhz. Enn ég er með 533 örgjörva svo ef ég vill nýta þetta verður minnið að keyra á 333.

silly skrifaði:Er frekar fátækur eins og er, og það er hagstæðara að versla 400 minni enn 333.
Það er betra fyrir þig að kaupa 400Mhz minni núna ef móðurborðið styður það og ef þú ert að spekúlera í að uppfæra örgjörvann í nánustu framtíð.silly skrifaði: Ég hef engan áhuga að kaupa 400 minni, bara til að undirklukka það allt samann.