Hvað á að gera í innilokun?

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Hvað á að gera í innilokun?

Póstur af appel »

Er að horfa á þessa seríu á Netlfix, "Kingdom", frá asíu, vildi segja Kína eða sennilega s-kóresk, allavega með þekktum s-kóreskum leikara.
Þetta er svona zombie þáttaröð sem gerist á miðöldum, ansi góð.

Annars bara þakklátur fyrir að hafa þjálfað allt mitt líf undir þetta, að hanga í tölvunni og horfa á sjónvarp :megasmile
*-*

Hizzman
Tölvutryllir
Póstar: 637
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Staða: Ótengdur

Re: Hvað á að gera í innilokun?

Póstur af Hizzman »

Er einhver að upplifa að draumurinn verði martröð, vegna þess að hann er kvöð?
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Hvað á að gera í innilokun?

Póstur af appel »

Hizzman skrifaði:Er einhver að upplifa að draumurinn verði martröð, vegna þess að hann er kvöð?
Aðeins oft djúpt, bara pæla í svona hvað menn eru að glápa á, hvort þeir fari í labbitúr og svona.
*-*

Viggi
Tölvutryllir
Póstar: 638
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Staða: Ótengdur

Re: Hvað á að gera í innilokun?

Póstur af Viggi »

Spila doom eternal :D
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1197
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað á að gera í innilokun?

Póstur af kiddi »

Hizzman skrifaði:Er einhver að upplifa að draumurinn verði martröð, vegna þess að hann er kvöð?
Já mig drullukvíðir fyrir næstu vikum, þetta verður vinna að reyna að takmarka skjánotkun barnanna og mig langar sjálfum ekkert til að hanga fyrir framan tölvuna heldur og ekki nennir maður að spila á spil út í eitt. Vona bara að þetta helvítis veður fari að lagast svo maður geti farið að fá sér ferskt loft, það er það sem maður þarfnast mest þessa dagana.

Hizzman
Tölvutryllir
Póstar: 637
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Staða: Ótengdur

Re: Hvað á að gera í innilokun?

Póstur af Hizzman »

Helv. veðrið er ekkert að bjóða í göngutúr. Ræktin var fín áðan, tómur salur.

agnarkb
spjallið.is
Póstar: 427
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Staða: Ótengdur

Re: Hvað á að gera í innilokun?

Póstur af agnarkb »

Leggjast uppí sófa og blasta Iron Maiden á vinyl.
Leikjavél | ROG Strix X570-E | R9 3900x | DRP 4 | RTX 3080 | G.Skill 32GB Flare X 3200MHz | Corsair RM850x | Enthoo Pro M
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Hvað á að gera í innilokun?

Póstur af appel »

Ég er byrjaður að hlusta á PartyZone síðustu árin. Nokkuð gott stuff alveg sama hve langt aftur þú ferð.
Last edited by appel on Fös 20. Mar 2020 22:43, edited 1 time in total.
*-*

Skari
spjallið.is
Póstar: 463
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Staða: Ótengdur

Re: Hvað á að gera í innilokun?

Póstur af Skari »

fáránlega góðir þættir, komu ótrúlega á óvart
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvað á að gera í innilokun?

Póstur af Hjaltiatla »

Afþreying: Ætla að tékka á þáttunum Peaky blinders og Mindhunter, dett annað slagið í einhverja tölvuleiki á Steam.Reddit og Youtube,Udemy og Linux Academy.
Fer út að hreyfa mig þegar veðrið bíður uppá það og styrktaræfingar heima og held mér í góðri rútínu
Just do IT
  √
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað á að gera í innilokun?

Póstur af urban »

https://deathworlders.fandom.com/wiki/Jenkinsverse

Reyna að lesa eitthvað meira úr þessu :)
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

mikkimás
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Staða: Ótengdur

Re: Hvað á að gera í innilokun?

Póstur af mikkimás »

Hvort sem ræktin er tóm eða ekki er ræktin seinasti staðurinn sem þú átt að láta sjá þig í á meðan heimsfaraldri stendur.
Til sölu í augnablikinu: Sennheiser HD600 heyrnatól
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað á að gera í innilokun?

Póstur af rapport »

Hizzman skrifaði:Er einhver að upplifa að draumurinn verði martröð, vegna þess að hann er kvöð?
100% þessi vika var erfið, hlakka til að mæta næstu viku þó eg viti að það sé gloomy jarðafarastemning yfir öllu.

Og shit hvað heimavinna er tiresome þegar hún er ekki tilfallandi heldur kvöð.

En já, vínsmökkun er fínt hobby eftir kvöldmat og auðveldar svefn
Last edited by rapport on Lau 21. Mar 2020 12:29, edited 1 time in total.
Skjámynd

kunglao
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 371
Skráði sig: Fös 02. Jan 2015 00:20
Staða: Ótengdur

Re: Hvað á að gera í innilokun?

Póstur af kunglao »

er að horfa á Westworld. Ætla að kíkja á Peaky blinders síðan.
Annars er það bara göngutúrar og Sundferðir. Það eru afar fáir sem mæta í sund þessa dagana. ;)
Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD

Sporður
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Mán 22. Okt 2018 09:06
Staða: Ótengdur

Re: Hvað á að gera í innilokun?

Póstur af Sporður »

Ef ræktin er lokuð og fólki vantar útiveru og líkamsrækt þá er um að gera að fara út og moka.

Ef það er enginn snjór heima hjá þér þá er kannski gamalt fólk í hverfinu sem veitir ekki af auðri stétt eða hreinsun frá ruslageymslu.

Hver veit, þú gætir endað á því að auðvelda aðkomu sjúkrabíla umtalsvert þar sem þörfin er mest.

Svo getur vel verið að veðrið á morgun reddi þessu. :guy
Skjámynd

Dropi
Tölvutryllir
Póstar: 624
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Staða: Ótengdur

Re: Hvað á að gera í innilokun?

Póstur af Dropi »

appel skrifaði:Ég er byrjaður að hlusta á PartyZone síðustu árin. Nokkuð gott stuff alveg sama hve langt aftur þú ferð.
Alvöru kúltúr ;) hlustaði á þá á bilinu 2005-2006 og hjóla oft í gömlu þættina ennþá

Annars er ég svo heppinn að búa í Englandi, ætlaði að flytja á klakann aftur með konunni í næsta mánuði. Við ákváðum á fimmtudaginn í vikunni að flýta för eins mikið og hægt er, pökkuðum í allan gærdag til að koma pakklista á flutningafyrirtækið. Færðum flug sem við áttum bókað fram að 25. Mars, draslið verður sótt 23. Mars og komið fyrir á pallettum. Kemst í tóma íbúð fyrst í Reykjavík og næst á Akureyri til að einangra okkur í nokkrar vikur. Ég hef unnið að heiman síðustu 3 árin og konan er að skrifa doktors ritgerð, svo að við sitjum inni hvort eð er.

Núna er ég að fylgjast með fréttum og dauð kvíðinn að easyjet verði með stæla, eða rútan, eða flugvöllurinn í Manchester, osfrv... utanríkisráðuneitið er búið að hjálpa mér mikið en Icelandair eru hættir öllu flugi til Englands nema um Heathrow, það flug kostar 100.000 fyrir okkur tvö aðra leið fyrir utan að vera 5 klst auka rútuferð frá Manchester og mun sennilega kosta hóteldvöl. Easyjet heldur því áfram að vera besti kosturinn frá Manchester.

Yfirmaðurinn minn kemur þó til bjargar og mun láta vinnubíl bíða eftir mér á keflavíkurvelli svo ég komist amk hjá því að taka flugrútuna inn til Reykjavíkur.
Last edited by Dropi on Lau 21. Mar 2020 19:48, edited 2 times in total.
34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)
Skjámynd

peturthorra
FanBoy
Póstar: 793
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Hvað á að gera í innilokun?

Póstur af peturthorra »

Eyða tíma með börnunum, spila DOOM Eternal (PS4) á meðan konan spilar Two point Hospital. Svo skiptum við, ég fer yfir í FM20 og konan í Red dead Redemption (PS4). Byrja á nýjum seríum, horfa á myndir.
Lenovo Legion 5 - 2020 | Zyxel NAS 16TB | LG B8 OLED | PS5 | Klipsch 5.0 | Yamaha |

helgii
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Fös 02. Jan 2009 01:28
Staða: Ótengdur

Re: Hvað á að gera í innilokun?

Póstur af helgii »

Ef það eru fleiri eins og ég sem hafa ekki séð star trek síðan um aldamótin þá eru þær nokkrar til á netflix. Kemur mér á óvart að ég skuli enn hafa gaman af þessu,,, alvöru nostalgía.
Svara