Þetta er svona zombie þáttaröð sem gerist á miðöldum, ansi góð.
Annars bara þakklátur fyrir að hafa þjálfað allt mitt líf undir þetta, að hanga í tölvunni og horfa á sjónvarp

Aðeins oft djúpt, bara pæla í svona hvað menn eru að glápa á, hvort þeir fari í labbitúr og svona.Hizzman skrifaði:Er einhver að upplifa að draumurinn verði martröð, vegna þess að hann er kvöð?
Já mig drullukvíðir fyrir næstu vikum, þetta verður vinna að reyna að takmarka skjánotkun barnanna og mig langar sjálfum ekkert til að hanga fyrir framan tölvuna heldur og ekki nennir maður að spila á spil út í eitt. Vona bara að þetta helvítis veður fari að lagast svo maður geti farið að fá sér ferskt loft, það er það sem maður þarfnast mest þessa dagana.Hizzman skrifaði:Er einhver að upplifa að draumurinn verði martröð, vegna þess að hann er kvöð?
100% þessi vika var erfið, hlakka til að mæta næstu viku þó eg viti að það sé gloomy jarðafarastemning yfir öllu.Hizzman skrifaði:Er einhver að upplifa að draumurinn verði martröð, vegna þess að hann er kvöð?
Alvöru kúltúrappel skrifaði:Ég er byrjaður að hlusta á PartyZone síðustu árin. Nokkuð gott stuff alveg sama hve langt aftur þú ferð.