Hvað er smekklegt og ódýrt? Ég vil helst ekki eyða 100-200 þús í svona eða vera með einhvern svamp á veggjum

Neinei, ég er ekki að hugsa um að hækka þannig að það skemmi heyrn. Ég vil bara að hljóðið í herberginu verði sem best. Einstaka sinnum vill maður hækka aðeins en er alltaf innan "safe levels".Sporður skrifaði:Nú er það ekki mitt vandamál hvort þú haldir heyrn eða ekki en ég hefði nú haldið að við það að auka hljómbærni herbergis að þá þyrfti ekki að hækka botnlaust í græjunum.
Þess utan þá virðistu ætla að útiloka þau tvö atriði sem myndu skila þér bestri niðurstöðu.
a) Svampinum á veggina
b) Kostnaðinum við að hljóðeinangra herbergið.
Eggjabakkar hlóðeinangra nákvæmlega ekki neitt, hinsvegar geta þeir verið ágætis hljóðdreifarar.einarn skrifaði:Einn kunningi minn hljóðeinagraði kjallarann heima hja sér með eggjabökkum. Veit að margir aðrir gerðu þetta back in the day.
Einmitt. Kunningji minn gerði þetta með kjallaraherbergi sem hann var með og það var nóg fyrir hann að segja bakkana á loftið sem leiddi uppí íbúðina fyrir ofan og það varð til þess að bassinn sem læddist i gegn hvarf alveg.gnarr skrifaði:Eggjabakkar hlóðeinangra nákvæmlega ekki neitt, hinsvegar geta þeir verið ágætis hljóðdreifarar.einarn skrifaði:Einn kunningi minn hljóðeinagraði kjallarann heima hja sér með eggjabökkum. Veit að margir aðrir gerðu þetta back in the day.
Squinchy skrifaði:Mikið svakalega eru menn að misskilja þennan þráð, svona er eingöngu gert til að bæta upplifun þess sem hlustar eða ef upptaka mun eiga sér staðar innan rýmis.
Kemur fram mjög skýrt hér að ofan að hann er ekki að leita eftir hljóðheldum klefa
Ég kýs að skilja upphafsinnleggið eins og að hann vilji EINNIG draga úr hávaðanum út úr herberginu.Appel skrifaði:Mig langar að hljóð-proofa herbergið doldið
[...}
Aukkreistis vil ég að nágrannar verði ekki fyrir ónæði þar sem ég er að hlusta seint fram á kvöld.
Það hefur verið talað um þetta hérna áður. Þú getur notað handklæði í staðinn fyrir svampinn en þá þarft þú að láta smíða ramma fyrir handklæðin eða láta smíða hann fyrir þig. Þetta er besta og ódýrasta lausnin. Annars eru hljóðfærabúðirnar líklegast með svamp.Appel skrifaði:Hver selur svona "acousting foam" flísar hérna á Íslandi? Þetta virðist vera rándýrt þar sem ég hef skoðað.
Lestu þetta bara aftur, ég segi hvergi að hann sé að fara taka upp...Sporður skrifaði:Squinchy skrifaði:Mikið svakalega eru menn að misskilja þennan þráð, svona er eingöngu gert til að bæta upplifun þess sem hlustar eða ef upptaka mun eiga sér staðar innan rýmis.
Kemur fram mjög skýrt hér að ofan að hann er ekki að leita eftir hljóðheldum klefaÉg kýs að skilja upphafsinnleggið eins og að hann vilji EINNIG draga úr hávaðanum út úr herberginu.Appel skrifaði:Mig langar að hljóð-proofa herbergið doldið
[...}
Aukkreistis vil ég að nágrannar verði ekki fyrir ónæði þar sem ég er að hlusta seint fram á kvöld.
Hvernig þú last það að hann vildi taka upp líka veit ég ekki alveg.![]()
Kannski er þessi þráður bara svona misskilinn. Gerist ef menn pósta á föstudagskvöldum.
Það hefur verið talað um þetta hérna áður. Þú getur notað handklæði í staðinn fyrir svampinn en þá þarft þú að láta smíða ramma fyrir handklæðin eða láta smíða hann fyrir þig. Þetta er besta og ódýrasta lausnin. Annars eru hljóðfærabúðirnar líklegast með svamp.Appel skrifaði:Hver selur svona "acousting foam" flísar hérna á Íslandi? Þetta virðist vera rándýrt þar sem ég hef skoðað.
https://www.youtube.com/watch?v=pABvTWSxOes
Annars held ég að Gnarr hafi neglt þetta að öðru leyti.