

Er búinn að reyna allt, annað en að skipta um poe injector og ég veit ekki einu sinni hvort það muni laga vandamálið.
Ég er hvort eð er að spá í að uppfæra í MU-MIMO, en er ekki alveg viss hvað ég ætti að fjárfesta í.
Þetta er meðalstór íbúð með steyptum veggjum og Uap-ac-lite hefur alveg dugað uppá drægni og hraða.
Er með cirka 20+ tæki sem tengjast þráðlaust og routerinn styður hvað sem er, en er ekki með innbyggðu WiFi radio-i

Er hrifinn af Unifi búnaði, en er ekkert fastur á því.
Hvað eru menn að nota heima hjá sér?
