Fréttir af Verðvaktinni - 26. maí 2003

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Svara
Skjámynd

Höfundur
kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1197
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Fréttir af Verðvaktinni - 26. maí 2003

Póstur af kiddi »

Heit sólin... randaflugur og unglingar í sumarvinnu, góðir tímar framundan, vonandi fyrir utan tölvuherbergið ;-)

Nýjar kynslóðir af örgjörvum eru að verða fáanlegar í íslenskum verslunum, t.d. P4 á 800FSB brautarhraða & 64-bita Opteron örgjövarnir frá AMD.

Þetta þýðir auðvitað að verðin lækka á eldri örgjörvum sem er ekkert annað en frábært! Ég persónulega held mig alltaf í næst-nýjustu tölvuvörunum, því þær eru hagstæðustu og skynsömustu kaupin.

Harðir diskar eru að komast á þægileg verð, vinnsluminnin eru nú þegar á mjööög svo þægilegum verðum, en hér kemur beiðni til tölvuverslanna: Komið einhverri hreyfingu á skjákortin !! Maður finnur enga löngun til að uppfæra þegar verðin eru farin að safna svona miklu ryki!

PS. Ætlar einhver að fylgjast með sólmyrkvanum um helgina?
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Yeah, ekki oft sem maður fær tækifæri til þess :)
Voffinn has left the building..
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Hverjir eru með Opteron :)
Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Castrate »

Ég ætla að reyna að ná sólmyrkvanum ég bý í keflavík og hann á víst að sjást héðan en...þetta fer líka eftir því hvort það verði heiðskírt eður ei annars sér maður þetta ekkert :(
kv,
Castrate
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

ohh, mig hlakkar til að fá mér 64bita platform :)
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Mig líka, er að spá að fá kannski Alpha en er ekki viss hvort maður ætti að henda pening í svoleiðis
Skjámynd

Atlinn
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 14:33
Staðsetning: Nordock Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Atlinn »

elv skrifaði:Hverjir eru með Opteron :)


AMD
hah, Davíð í herinn og herinn burt
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Atlinn skrifaði:
elv skrifaði:Hverjir eru með Opteron :)


AMD



Hverjir eru að selja þá..... hefði átt að ver skýrari áður :wink: :H

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

lol
Svara