Dulið stýrikerfi í Intel Örgjörvum

Svara

Höfundur
Theraiden
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 16:51
Staða: Ótengdur

Dulið stýrikerfi í Intel Örgjörvum

Póstur af Theraiden »

Rakst á þetta á veraldarvefnum, MINIX, eldgamalt stýrikerfi sem Intel kallar Intel Management Engine, er hluti af örgjörvanum, vinnur á svokölluðu Ring -3 level (UEFI BIOS er Ring -2 semsagt liggur dýpra en BIOS) hefur aðgang að öllu sem þú gerir í tölvunni, getur flashað firmware/bios þótt slökkt sé á tölvunni, viðkvæmt fyrir öryggisgöllum/exploit og já basically bakdyr í tölvuna manns.




https://www.zdnet.com/article/minix-int ... ng-system/

https://www.networkworld.com/article/32 ... intel.html

Finnst þetta áhugavert sérstaklega þar sem ég er die hard Intel fan 8-[

Höfundur
Theraiden
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 16:51
Staða: Ótengdur

Re: Dulið stýrikerfi í Intel Örgjörvum

Póstur af Theraiden »

Frábært, IME hjá mér er opið fyrir einhverjumj öryggisgalla, farinn að leita að fixi


https://downloadcenter.intel.com/download/27150

Mynd


https://www.intel.com/content/www/us/en ... 25619.html
Last edited by Theraiden on Þri 23. Apr 2019 20:56, edited 2 times in total.
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Dulið stýrikerfi í Intel Örgjörvum

Póstur af Hjaltiatla »

Jamm, var búinn að heyra af þessu.Flókinn heimur og mjög erfitt að fylgjast með öllu sem er í gangi.
Maður er þó ekki búinn að ganga svo langt að verða 100% Stallmann en maður gerir stit besta að losna við allt Spyware ef það sendir mann ekki
aftur til steinaldar. Bráðklár náungi hann Richard Stallman bara verst að hann sé Sith :megasmile
https://www.fsf.org/resources/hw/systems
Just do IT
  √

Höfundur
Theraiden
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 16:51
Staða: Ótengdur

Re: Dulið stýrikerfi í Intel Örgjörvum

Póstur af Theraiden »

Acer var með update á heimasíðunni hjá sér, er amk búinn að patcha þetta þekkta exploit sem var hjá mér. Verst að geta ekki bara disable'að IME :/
Skjámynd

Revenant
vélbúnaðarpervert
Póstar: 992
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Staða: Ótengdur

Re: Dulið stýrikerfi í Intel Örgjörvum

Póstur af Revenant »

Theraiden skrifaði:Acer var með update á heimasíðunni hjá sér, er amk búinn að patcha þetta þekkta exploit sem var hjá mér. Verst að geta ekki bara disable'að IME :/
Getur gert Intel ME óvirkt með því að nota me_cleaner.
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X

Höfundur
Theraiden
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 16:51
Staða: Ótengdur

Re: Dulið stýrikerfi í Intel Örgjörvum

Póstur af Theraiden »

Revenant skrifaði: Getur gert Intel ME óvirkt með því að nota me_cleaner.
Takk fyrir að benda mér á þetta!
Þó er þessi aðferð risky þar sem flash *gæti* brickað tölvuna, nema ég nái ROM kubbinum úr tölvunni og komist í external programmer :-k
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Dulið stýrikerfi í Intel Örgjörvum

Póstur af Sallarólegur »

Grásbrotlegt að Bandaríkjamenn séu að reyna að gera Huawei tortryggilegt í augum vesturlanda.

Það eru nefnilega þeir sjálfir sem eru lang hættulegastir, og ótal dæmi sanna(Wikileaks, Snowden, Manning).

Það hafa aldrei verið lögð fram sönnunargögn gagnvart Huawei, en mörghundruð gagnvart NSA og amerískum stórfyrirtækjum.

Þetta með Intel er líklega hluti af því.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Svara