https://www.zdnet.com/article/minix-int ... ng-system/
https://www.networkworld.com/article/32 ... intel.html
Finnst þetta áhugavert sérstaklega þar sem ég er die hard Intel fan

Getur gert Intel ME óvirkt með því að nota me_cleaner.Theraiden skrifaði:Acer var með update á heimasíðunni hjá sér, er amk búinn að patcha þetta þekkta exploit sem var hjá mér. Verst að geta ekki bara disable'að IME :/
Takk fyrir að benda mér á þetta!Revenant skrifaði: Getur gert Intel ME óvirkt með því að nota me_cleaner.