Tölvan með windows óþol?

Svara

Höfundur
playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Tölvan með windows óþol?

Póstur af playman »

Er með GA-H77-DS3H (LG1155) þegar að ég kom að tölvunni einn morguninn þá var dautt á henni, kveikti á henni og hún fór bara í restart loop og postaði ekkert.
svo þegar að ég fer að skoða þetta betur þá kemst ég að því að hún neitar að boot sig ef að ég nota meira en 2gb ram.
Prófa að cleara BIOSin og ekkert breytist, svo prófa ég að keyra upp backup BIOSin og þá er mér tjáð að BIOSin hafi verið corrupted, vélin restartar
sér og ég prófa 2x8gb RAM, VOILA! vélin postar og ég get sett upp windows 10.
Ef ég starta henni upp eftir næturhvíld þá keyrir hún í einhvern tíma, misjaft, svo restartar hún sér aftur, bootar upp windowsið runnar í um 20 sec og
restartar sér aftur, og aftur og aftur og.... þangað til að ég tek hana úr sambandi.
Veit ekki afhverju en ég prófaði að setja Ubuntu desktop á vélina, og þá runnar hún eins og ekkert sé, keyrði stress test á henni, CPU, RAM og SSD í fleyri
klukkutíma og ekkert restart, prófaði margoft að restarta sjálfur og hún runnaði bara eins og ekkert sé.
Prófaði svo að setja inn Windows 10 aftur og þá byrjar hún aftur í þessari restart loopu :evil:
Var búin að prófa þrisvar að formatta USB lykilin og setja nýtt Windows 10 installation í hvert skipti, það breytti engu.

Kannast einhver við svona vesen, veit einhver hvað hægt er að gera
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan með windows óþol?

Póstur af Klemmi »

Ertu að nota innbyggðu skjástýringuna eða skjákort?

Fyrsta gisk er að þetta sé graphic tengt, þ.e. að Windows sé með eitthvað þyngra en vanilla Ubuntu, gæti tengt það við minnið líka, þar sem innbyggða samnýtir vinnsluminnið.

En auðvitað getur þetta verið eitthvað allt annað :)
www.laptop.is
www.ferdaleit.is

Höfundur
playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan með windows óþol?

Póstur af playman »

Er að notast við skjastýringuna, sjá hvort að ég finni ekki skjákort hérna einhversstaðar heima.
Alveg ágætis gisk, var ekki búinn að spá í þessu.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan með windows óþol?

Póstur af Hjaltiatla »

Persónulega myndi ég byrja á að uppfæra Biosinn, þú nefndir að þú hafir verið búinn að resetta bios-inn en ekki uppfæra hann.
Just do IT
  √

Theraiden
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 16:51
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan með windows óþol?

Póstur af Theraiden »

Eftir stutt Googl þá sá ég fullt af postum á netinu með vandamál með þessi móðurborð. AHCI fyrir storage í þessu borði með ákveðnum BIOS útgáfum er ekki að fúnkera vel með Windows 10. Uppfæra BIOS eða stilla storage mode á IDE en ekki AHCI í BIOS.

Bios fyrir REV 1.0
https://www.gigabyte.com/Motherboard/GA ... rt-dl-bios

Bios fyrir REV 1.1
https://www.gigabyte.com/Motherboard/GA ... rt-dl-bios

Höfundur
playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan með windows óþol?

Póstur af playman »

Fann ekkert laust skjákort hérna heima.
Uppfærði BIOSin úr F5 í F10 en engin breyting, AHCI stillinging gefur mér bara BSOD í startupi og
IDE stillingin veldur bara restart loopu.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan með windows óþol?

Póstur af Hjaltiatla »

playman skrifaði:Fann ekkert laust skjákort hérna heima.
Uppfærði BIOSin úr F5 í F10 en engin breyting, AHCI stillinging gefur mér bara BSOD í startupi og
IDE stillingin veldur bara restart loopu.
Spurning um að starta vélinni í Safe mode ef það er í boði til að útiloka Software vandamál ?
Just do IT
  √

Theraiden
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 16:51
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan með windows óþol?

Póstur af Theraiden »

Gæti verið aflgafinn sem er að klikka, þar sem hún corruptaði biosinn þá getur það bent til straum vandamáls.
Prófaðu annann aflgjafa

Prófaðu líka að henda windows 7 inná vélina og sjáðu hvort hún sé stable þá. Ef svo er geturu gleymt win10

frr
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Þri 01. Ágú 2006 14:59
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan með windows óþol?

Póstur af frr »

Eru pinnar undir CPU beyglaðir?
Það er langlíklegast.
Best að laga það með símann sem myndavél og nál.

Höfundur
playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan með windows óþol?

Póstur af playman »

Hjaltiatla skrifaði:
playman skrifaði:Fann ekkert laust skjákort hérna heima.
Uppfærði BIOSin úr F5 í F10 en engin breyting, AHCI stillinging gefur mér bara BSOD í startupi og
IDE stillingin veldur bara restart loopu.
Spurning um að starta vélinni í Safe mode ef það er í boði til að útiloka Software vandamál ?
Startaði henni í safemode og gékk þar í góðan hálftíma þar til ég slökkti á henni.
Þarf að skoða það betur.
Theraiden skrifaði:Gæti verið aflgafinn sem er að klikka, þar sem hún corruptaði biosinn þá getur það bent til straum vandamáls.
Prófaðu annann aflgjafa

Prófaðu líka að henda windows 7 inná vélina og sjáðu hvort hún sé stable þá. Ef svo er geturu gleymt win10
Get nánast útilokað aflgjafan þar sem að þetta vandamál byrjaði í öðrum turni á öðrum PSU, var búin að mæla hann og var að gefa réttar tölur.
Náði ekki að setja upp Win7 áður en að hún fór að restarta sér.
Var að keyra win10 á henni þegar að þetta byrjaði.
frr skrifaði:Eru pinnar undir CPU beyglaðir?
Það er langlíklegast.
Best að laga það með símann sem myndavél og nál.
Nope búinn að tékka á því, og þetta byrjaði allt í einu eftir nokkura ára notkun.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan með windows óþol?

Póstur af Hjaltiatla »

Ef Ubuntu keyrði fínt án þess að crasha/reboota þá getur maður að ég tel gefið sér að vandamál er ekki bundið við hardware.
Ef þú getur keyrt tölvuna í safe mode (með basic Windows driverum) þá eru það driveranir sem þú ert að sækja (annað hvort beint frá windows update) eða af síðu framleiðanda sem eru vandamálið.
Just do IT
  √

Höfundur
playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan með windows óþol?

Póstur af playman »

Hef bara verið að keyra hana á hráu win10 og svo drivera sem að Windows setur sjálfkrafa.
Prófa að setja win10 aftur upp án þess að vera net tengdur.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan með windows óþol?

Póstur af Hjaltiatla »

Btw mæli með að unchecka undir Windows updates >> Advanced options >> Semi-Annual Channel (Targeted)
og færa yfir í Semi-Annual Channel til að þurfa ekki að taka á móti nokkurs konar beta útgáfu af windows update-um.
Er ekki í boði nema í Windows 10 pro (ekki Home útgáfunum).
Just do IT
  √

Höfundur
playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan með windows óþol?

Póstur af playman »

Jæja, ég reif skjákort úr annari vél hérna heima og skellti því í setti upp win10 aftur, dræverena fyrir kortið
Og uppfært windowsið ásamt öðrum forritum, búin að keyra hana í 2 tíma eða svo og ekki slegið feilpúst ennþá. 7 9 13 knock on wood!
Klemmi hefur vinninginn!

Takk fyrir aðstoðina allir.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Svara